Vodafone Myndlykill


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vodafone Myndlykill

Pósturaf sunna22 » Sun 20. Júl 2014 21:18

Góða kvöldið mig vantar smá aðstoð. En við vorum að fá okkur myndlykill frá Vodafone (Amino 140). Og nú er búið að teyngja hann alveg rétt. En í bæklingnum stendur að það taki allt 15 mín að ræsa sig í fyrsta sinn. En mú er liðið meira en klukkutími og ekkert gerist. Það sendur bara AUGNABLÍK MYNDLYKILL RÆSIR SIG. Þetta finnst mér orðin svoltið langur tími. En var þetta svona hjá eykkur að þetta hafi tekið svona langan tíma í fyrsta sinn.


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST


hundur
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Myndlykill

Pósturaf hundur » Sun 20. Júl 2014 21:32

Mjög líklega eitthvað vitlaust tengt.

Rétt er að tengja netsnúruna í tengi 3 eða 4 á ljósleiðaraboxinu, mun ekki virka annars. Það á að blikka appelsínugult ljós aftan á myndlyklinum og vera stöðugt grænt ljós sömuleiðis.

Ef þú ert viss um að allt sé rétt tent mæli ég með að endurræsa myndlykilinn.




Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Myndlykill

Pósturaf sunna22 » Sun 20. Júl 2014 22:03

Já þetta er allt rétt teingt. Græna ljósið stöðugt og gula ljósið blikkar. Samt gerist ekkert.


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Myndlykill

Pósturaf lukkuláki » Sun 20. Júl 2014 22:12

Prófaðu að taka hann úr sambandi og setja í samband aftur ef það virkar ekki þá þarftu sennilega að hringja í Vodafone


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Myndlykill

Pósturaf Viktor » Lau 15. Nóv 2014 17:31

Þú þarft að endurræsa ljósleiðaraboxið eftir að þú tengir hann. Svo þarftu að endurræsa myndlykil eftir að ljósleiðaraboxið tengist aftur.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Myndlykill

Pósturaf Halli25 » Mán 17. Nóv 2014 10:23

Sallarólegur skrifaði:Þú þarft að endurræsa ljósleiðaraboxið eftir að þú tengir hann. Svo þarftu að endurræsa myndlykil eftir að ljósleiðaraboxið tengist aftur.

x2
Var að gera þetta sjálfur um helgina, beið heillengi eftir að hann ræsti sig. Restartaði ljósleiðaraboxinu og Voila komið inn :)


Starfsmaður @ IOD


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Myndlykill

Pósturaf einarth » Mán 17. Nóv 2014 10:52

Sælir.

Þegar myndlykill er tengdur í netaðgagnstæki Ljósleiðarans og viðkomandi var ekki með stjónvarpsþjónustu fyrir þá fer í gang ferli sem virkjar sjónvarpsþjónustuna sjálfkrafa. Partur af þessu ferli breytir configi á netaðgangstækinu og þarf að endurræsa því til að virkja nýja configið.

Þetta mætti vissulega koma fram í leiðbeiningum Vodafone sem fylgja myndlyklinum - en við erum einnig að skoða leiðir til að einfalda þetta ferli.

Þegar sjónvarpsþjónustan er á annað borð orðin virk - þá þarf ekki að eiga frekar við netaðgangstækið ef t.d. er bætt við myndlykli (gæti þó þurft að endurræsa nýjum myndlykil einusinni).

Kv, Einar.