Síða 1 af 1
fartölva í sjónvarp hdmi stillingar
Sent: Þri 10. Jún 2014 21:10
af gunnsi91
ég er með fartölvu og tengi við hdmi í sjónvarp en ég fæ ekki fulla mynd á sjónvarpið vantar smá brot i hornin er einhver sem getur hjálpað mér með það sjá á mynd.
búinn að reyna allt saman
Re: fartölva í sjónvarp hdmi stillingar
Sent: Þri 10. Jún 2014 21:43
af Farcry
Gæti verið scaling option í skjákortinu
Re: fartölva í sjónvarp hdmi stillingar
Sent: Þri 10. Jún 2014 21:49
af I-JohnMatrix-I
Mjög líklega aspect ratio stilling á sjónvarpinu. Heita oftast AUTO, SMART eða eitthvað í þá áttina.
Re: fartölva í sjónvarp hdmi stillingar
Sent: Þri 10. Jún 2014 22:43
af Gislinn
Þetta kallast overscan og (nánast) öll HDTV eru svona. Prufaðu að leita af overscan settings á sjónvarpinu og þá ættiru að geta lagað þetta.
Sjónvarpið mitt er ekki með stillingar fyrir overscan og ég hef ekki enn fundið leið í Windows til að laga þetta tölvumegin, það er óþólandi.
Re: fartölva í sjónvarp hdmi stillingar
Sent: Þri 10. Jún 2014 23:18
af I-JohnMatrix-I
Gislinn skrifaði:Þetta kallast overscan og (nánast) öll HDTV eru svona. Prufaðu að leita af overscan settings á sjónvarpinu og þá ættiru að geta lagað þetta.
Sjónvarpið mitt er ekki með stillingar fyrir overscan og ég hef ekki enn fundið leið í Windows til að laga þetta tölvumegin, það er óþólandi.
Ef þú ert með amd kort geturðu stillt þetta i gegnum CCC s.s. Sett manualt inn nákvæmt aspect ratio.
Re: fartölva í sjónvarp hdmi stillingar
Sent: Þri 10. Jún 2014 23:57
af gunnsi91
Takk fyrir að svara mér en ekkert af þessu virkar er búinn að prófa allar stillingar í tölvunnni ég verð bara að venjast þessu böggi
Re: fartölva í sjónvarp hdmi stillingar
Sent: Mið 11. Jún 2014 01:39
af Jon1
Þetta heitir overscan eða dot by dot eða pixel by pixel, þetta er stilling á sjónvarpinu, slökkva á overscan eða kveikja á hinu
Re: fartölva í sjónvarp hdmi stillingar
Sent: Mið 11. Jún 2014 09:40
af Gislinn
I-JohnMatrix-I skrifaði:Ef þú ert með amd kort geturðu stillt þetta i gegnum CCC s.s. Sett manualt inn nákvæmt aspect ratio.
Þetta hefur ekkert með Aspect ratio að gera.
Lestur til fróðleiks.gunnsi91 skrifaði:Takk fyrir að svara mér en ekkert af þessu virkar er búinn að prófa allar stillingar í tölvunnni ég verð bara að venjast þessu böggi
Þetta er stilling í sjónvarpinu hjá þér en ekki í tölvunni, sjá svarið frá mér og frá Jon1.
Re: fartölva í sjónvarp hdmi stillingar
Sent: Mið 11. Jún 2014 10:03
af I-JohnMatrix-I
Gislinn skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Ef þú ert með amd kort geturðu stillt þetta i gegnum CCC s.s. Sett manualt inn nákvæmt aspect ratio.
Þetta hefur ekkert með Aspect ratio að gera.
Lestur til fróðleiks.gunnsi91 skrifaði:Takk fyrir að svara mér en ekkert af þessu virkar er búinn að prófa allar stillingar í tölvunnni ég verð bara að venjast þessu böggi
Þetta er stilling í sjónvarpinu hjá þér en ekki í tölvunni, sjá svarið frá mér og frá Jon1.
My bad, greinilega vitlaus notkun á orðinu en allt hitt sem ég sagði passar. Getur stillt pixlafjölda manualt í CCC einhver height og width stilling eða hvort það hafi verið horizontal/vertical. Man það ekki nákvæmlega er með nvidia kort sjálfur, man bara eftir að hafa gert þetta í tölvunni hjá félaga mínum því sjónvarpið hans var ekki með auto/smart stillingu.
Re: fartölva í sjónvarp hdmi stillingar
Sent: Mið 11. Jún 2014 11:11
af Gislinn
I-JohnMatrix-I skrifaði:My bad, greinilega vitlaus notkun á orðinu en allt hitt sem ég sagði passar. Getur stillt pixlafjölda manualt í CCC einhver height og width stilling eða hvort það hafi verið horizontal/vertical. Man það ekki nákvæmlega er með nvidia kort sjálfur, man bara eftir að hafa gert þetta í tölvunni hjá félaga mínum því sjónvarpið hans var ekki með auto/smart stillingu.
Ok, þarf að athuga það. Takk.
Re: fartölva í sjónvarp hdmi stillingar
Sent: Mið 11. Jún 2014 13:57
af kizi86
kanski að koma með upplýsingar um hvernig sjónvarp og hvernig tölva/ hvernig skjákort er í tölvunni?
Re: fartölva í sjónvarp hdmi stillingar
Sent: Mið 11. Jún 2014 17:29
af gunnsi91
þið eruð snillingar ég get ekki gert þetta þvi ég keypti sjónvarpið í elko (sýnieintak) og það fylgdi ekki rétt fjarstýring en hún virkar bara til þess að skipta um stöð,hækka og lækka ekkert meir fékk líka sjónvarpið á mjög góðu verði Takk samt æðislega strákar