vesen með heimabio
Sent: Fös 30. Maí 2014 01:14
eg er i sma veseni með heimabio kerfið mitt. eg er með gamla pc vel sem er tengd við tx-sr308 magnara. það eru 2 dvi tengi a skjakortinu. eg er með hdmi breytistykki sem fer i magnaran. en eg komst af þvi að dvi flytur ekki hljoð svo eg keypti optical snuru ur pc i magnaran. þa kemur upp 'pcm' merki a magnaranum. eg las að pcm se fyrir stereo en ekki hentugt fyrir 5.1 kerfi.
hvað er besta lausnin við þessu?
hvað er besta lausnin við þessu?