hagur skrifaði:Sorry OT .... Appel, getur maður komið og skipt út gamla gráa Sagem afruglaranum og fengið þennan nýja Arties (eða hvað sem hann heitir)? Foreldrar mínir eru með þennan gamla og hann er endalaust frjósandi í tímaflakki og VOD-i. Skilst að þessir nýju séu betri.
Þegar að ég fór og skipti mínum út hérna á AK þá var það ekkert vandamál, svo stuttu seinna þegar að ég heirði í þjónustu verinu þeirra
þá var mér tjáð það að síminn vildi fá alla gömlu lyklana inn og skipta þeim út fyrir nýja, og tjáði hún mér einnig það að
einhverjir samskipta örðugleikar ollu því að verslanir vissu ekki af því eða eitthvað álíka.
En svo er annað vandamál, er einhver annar að lenda í því að það sé ekki hægt að horfa á tímaflakkið?
Er búin að reyna að horfa á Mýrina á stöð 2 en það er ekki hægt vegna þess að myndin byrjar alltaf að hikksta eftir sirka 3-5 mín spilun, eins
og að hann sé ekki að ná að buffera, ég ýti á pásu í smá stund svo play og allt eðlilegt þangað til eftir 3-5 mín þá byrjar allt aftur.
Er búin að taka úr sambandi router og myndlykil og setja aftur í samband eftir 5mín, en það gerði ekki neitt.