Síða 1 af 1
Tengja magnara við tv
Sent: Lau 10. Maí 2014 19:22
af Magni81
Daginn. Ég kann ekki nógu vel á þetta. Er að spá hvort ég geti tengt sjónvarpið við magnarann og fengið hljóð frá tv í gólfhátalara??.
Re: Tengja magnara við tv
Sent: Lau 10. Maí 2014 19:35
af MrSparklez
Það er hægt, þú þarft bara að fá þér digital to analog converter (DAC) sem hefur Toslink tengi inn og RCA út. Mig minnir að þú getir fengið þannig hja Computer.is.
Re: Tengja magnara við tv
Sent: Lau 10. Maí 2014 19:42
af Magni81
MrSparklez skrifaði:Það er hægt, þú þarft bara að fá þér digital to analog converter (DAC) sem hefur Toslink tengi inn og RCA út. Mig minnir að þú getir fengið þannig hja Computer.is.
Takk fyrir það.
Inn á hvað á ég þá að tengja á magnarann? AUX in ?
Re: Tengja magnara við tv
Sent: Lau 10. Maí 2014 19:44
af Farcry
Ertu með afruglara fyrir sjónvarpið gæti verið rca out á honum.
Annars þarftu svona
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=3985Já tengir í aux
Edit þetta box sem ég linkaði á virðist ekki virka með Dolby digital
Re: Tengja magnara við tv
Sent: Lau 10. Maí 2014 20:05
af Eythor
getur vel verið að það sé audio out á scart tenginu, tel það mjög líklegt, þá færðu þér bara svona.
http://www.ebay.co.uk/itm/Scart-to-SVHS ... 0929648017
Re: Tengja magnara við tv
Sent: Lau 10. Maí 2014 21:25
af coldone
Ef þú ert eitthvað að pæla í eBay þá er þetta eitthvað sem þú getur notað:
LINKUR
Re: Tengja magnara við tv
Sent: Lau 10. Maí 2014 22:47
af MrSparklez
Ég nota
þetta, þú tengir
Toslink snúru frá sjónvarpinu í þetta box, svo tengiru
RCA snúru frá boxinu og í magnarann.
Re: Tengja magnara við tv
Sent: Lau 10. Maí 2014 22:54
af Eythor
eða tengja bara úr scartinu í RCA og þá þarf engan converter. hef farið þá leið!
Re: Tengja magnara við tv
Sent: Sun 11. Maí 2014 01:19
af krat
er ekki digital in, á þessum magnara ? annars nota bara RCA snúru úr sjónvarpinu í AUX in í magnaranum
Re: Tengja magnara við tv
Sent: Sun 11. Maí 2014 01:53
af jonsig
þessir toshlink=> í hliðrænt á ebay kosta lítið og virka fínt . Mæli með að þú pantir þá frá ebay.co.UK til þess að sendingatíminn sé vika í stað 5 vikna
Re: Tengja magnara við tv
Sent: Sun 11. Maí 2014 05:37
af svanur08
Audio return channel er alltaf best en þú ert ekki með hdmi á magnaranum.
Re: Tengja magnara við tv
Sent: Sun 11. Maí 2014 13:47
af Viktor
Það eru yfirleitt headphone tengi á sjónvörpum, getur notað það og þá þarftu engann converter, bara snúruna.
Tengir úr headphones yfir í AUX á magnaranum.
http://att.is/product/qnect-35jack-rca-15m-kapall