Síða 1 af 1

Thonet&Vander hátalarar

Sent: Fim 08. Maí 2014 19:06
af JoiMar
Sælir

Smá vangavelta um hátalara.
Er búinn að vera velta fyrir mér einhverjum hátölurum fyrir borðtölvuna, er með gamalt 5.1 kerfi. Vandamálið er að það er leiðinlegt að stilla 5.1 kerfi upp í herberginu.
Þannig að mín spurning hefur einhver reynslu af Thonet&Vander hátölurum. Þar sem ég er að spá í að fara í 2.0 frá þeim.

http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-hoch-20-hatalarar-hvitir

Eru einhverjir aðrir hátalarar fyrir svipað budget sem ég ætti frekar að skoða?

Kv Jói

Re: Thonet&Vander hátalarar

Sent: Fim 08. Maí 2014 19:09
af oskar9
Ég held þetta sé þýskt fyrirtæki svo þeir eru varla að framleiða eitthvað drasl, gæti verið flott sound í þessu fyrir mjög viðráðanlegt verð


"It's hard to find serious faults with the Thonet & Vander Hoch speakers. For $200, you would expect a lot less than they provide. The aesthetics are good as long as you don't get too close. The performance is admirable and can best most speakers in the same price point. Most notably, they don't try give you too much bass and distort in the process. The Thonet & Vander Hoch speakers will give you all the bass they can until they can't - and then they'll give you none. This is exactly what I like to see in a speaker. Honestly, you'll probably never miss it anyhow. If you decide to use these nearfield, you're going to have an image that you won't believe. I don't think that holographic is too strong of a word for what I experienced. If you are on a budget, or just want to decent second pair of self-powered speakers for another room, the Thonet & Vander Hoch Bookshelves are a great choice."

http://www.audioholics.com/bookshelf-sp ... conclusion

Re: Thonet&Vander hátalarar

Sent: Fim 08. Maí 2014 20:03
af Alex97
Ég á svona hátalara og ég held að það séu ekki margir sem að slái þeim við í þessum verðflokki. Allavega mæli ég endalaust mikið með þeim.
Og þessir thonet&vander hátalarar öskra bara gæði eru svo flottir vel byggðir.

Re: Thonet&Vander hátalarar

Sent: Fim 08. Maí 2014 21:12
af upg8
Virkilega flottir hátalarar á góðu verði. Innblásnir af Bauhaus hugsjóninni og þýskri gæðahönnun.

Re: Thonet&Vander hátalarar

Sent: Fim 08. Maí 2014 21:20
af MrSparklez
Ég myndi líka íhuga að kaupa notað. Ég fékk magnarann í undirskrift og hátalaranna samtals á 23500 og ég er handviss um að þeir slá þessum hátölurum í burtu. Það gæti reyndar tekið smá tíma að finna góð og gömul hljómtæki á góðu verði inná bland eða álíka síðum fyrir gott verð, en þetta er samt möguleiki sem er alveg þess virði að athuga. :)

Re: Thonet&Vander hátalarar

Sent: Fim 08. Maí 2014 21:45
af JoiMar
Ég er með gamla Jamo Digital 120 og magnara við þá sem ég er voða ánægður með.
En mig langar í eitthvað í penni stærð sem ég þarf ekki magnara við :).

Takk fyrir svörin hugsa að ég skelli mér á þessa :)

Re: Thonet&Vander hátalarar

Sent: Fim 08. Maí 2014 23:09
af SolidFeather