DVB-T vs DVB-T2?


Höfundur
sfannar
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 30. Jan 2011 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

DVB-T vs DVB-T2?

Pósturaf sfannar » Sun 27. Apr 2014 13:51

Einhver sem veit hér hvort það sé þess virði að kaupa dýrari DVB-T2 í stað DVB-T? Notað til að horfa eingöngu á RÚV og hafa möguleika á að taka upp efni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DVB-T vs DVB-T2?

Pósturaf Viktor » Sun 27. Apr 2014 14:01

Ef þú ert í Reykjavík með örbylgjuloftnet skiptir það ekki máli, þar sem að það er allt sent út á örbylgjunni.

Ef þú ert ekki með örbylgjuloftnet, eða úti á landi þá þarftu DVB-T2 til þess að ná RÚV HD - þegar hún fer í loftið á UHF.

DVB-T Flétta 1 sendir út Digital Ísland grunnstöðvar, en DVB-T2 sendir m.a. út RÚV HD


http://www.vodafone.is/sjonvarp/svaedi/
http://www.vodafone.is/sjonvarp/ruv/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: DVB-T vs DVB-T2?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 27. Apr 2014 14:40





JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: DVB-T vs DVB-T2?

Pósturaf JReykdal » Þri 29. Apr 2014 21:31

RÚV HD kemur á T2 á höfuðborgarsvæðinu með haustinu. DVB-T mun svo detta út á næstu árum, veit ekki um tímasetningar á því þó.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.