Roku kemst ekki lengur á Netflix!!!
Sent: Fim 24. Apr 2014 20:15
Eftir að Roku 3 spilarinn minn sótti nýjustu uppfærslu (5.4 build 3340) kemst ég ekki lengur á Netflix... Fæ upp "Netflix is not available in your country yet"
Er að nota Unblock-Us og ég kemst á Netflix öllum tölvum og spjaldtölvum á heimilinu og líka WDTV Live spilara sem ég er með í einu herbergi.
Er aðeins búinn að "gúggla" og það virðast fleiri að vera lenda í þessu úti í hinum stóra heim. Einhverjir vilja meina að eftir nýjustu uppfærslu sæki Rokuinn upplýsingar um raunverulega location í gegnum Google og komast því ekki á Netflix. Sumir tala um að "blocka" port 8.8.8.8 og einhverjir aðrir tala um að blocka port 53 og hefur það verið að virka.
Ég hef ekki prófað þetta einfaldlega vegna þess að ég veit ekki hvernig á að gera það á þessum Edimax router sem ég fékk frá Hringdu.
Væri til í að heyra frá fleirum sem eru með Roku spilara hvort þið séuð að lenda í þessu og hvort að þið hafið fundið leið framhjá þessu.
Er að nota Unblock-Us og ég kemst á Netflix öllum tölvum og spjaldtölvum á heimilinu og líka WDTV Live spilara sem ég er með í einu herbergi.
Er aðeins búinn að "gúggla" og það virðast fleiri að vera lenda í þessu úti í hinum stóra heim. Einhverjir vilja meina að eftir nýjustu uppfærslu sæki Rokuinn upplýsingar um raunverulega location í gegnum Google og komast því ekki á Netflix. Sumir tala um að "blocka" port 8.8.8.8 og einhverjir aðrir tala um að blocka port 53 og hefur það verið að virka.
Ég hef ekki prófað þetta einfaldlega vegna þess að ég veit ekki hvernig á að gera það á þessum Edimax router sem ég fékk frá Hringdu.
Væri til í að heyra frá fleirum sem eru með Roku spilara hvort þið séuð að lenda í þessu og hvort að þið hafið fundið leið framhjá þessu.