Síða 1 af 1

Spila 24p native af blu-ray

Sent: Fim 17. Apr 2014 01:37
af svanur08
Sjónvarpið mitt spilar native 24p með 4:4 pulldown 96Hz, en ef til dæmis tölvuskjárinn er 60Hz sem er ekki margföldun á 24 þannig þegar ég horfi á myndir í tölvunni er ekki gert 3:2 pulldown með svo kölluðu judder hökti?

Re: Spila 24p native af blu-ray

Sent: Fim 17. Apr 2014 10:11
af upg8
Þú gætir hugsanlega látið skjáinn keyra á 48Hz ef hann ræður við það með custom upplausn. (Ef skjákortið býður ekki uppá það í stillivalmynd þá er hægt að nota forrit eins og Powerstrip) Sumir video spilarar bjóða uppá að skipta sjálfkrafa um refresh rate eftir myndum. Myndir sem eru 23.976 verða þó alltaf vandamál en það ætti að vera í lagi að þvinga þær til að keyra á 24fps.

Re: Spila 24p native af blu-ray

Sent: Fim 17. Apr 2014 11:30
af Farcry
Smá off topic
Nú er ég með Pioneer Plasma tæki http://www.pioneer.eu/uk/products/archi ... /page.html ekki Full Hd enn getur tekið við merki 1080p enn bara ef það er í 24fps, Var að fá mér nýjan magnara sem ég get breytt merkinu frá bluray spilaranum í 1080p/24 , hvort er betra að senda 1080i eða 720p frá blurayspilaranum í magnaran.
Buin að vera að goggla þetta enn finn ekkert.

Re: Spila 24p native af blu-ray

Sent: Fim 17. Apr 2014 14:10
af svanur08
upg8 skrifaði:Þú gætir hugsanlega látið skjáinn keyra á 48Hz ef hann ræður við það með custom upplausn. (Ef skjákortið býður ekki uppá það í stillivalmynd þá er hægt að nota forrit eins og Powerstrip) Sumir video spilarar bjóða uppá að skipta sjálfkrafa um refresh rate eftir myndum. Myndir sem eru 23.976 verða þó alltaf vandamál en það ætti að vera í lagi að þvinga þær til að keyra á 24fps.


Var einmitt búinn að prufa setja hann í custom upplausn 48Hz það virkaði ekki á þessum skjá, en er ekki pottþétt að skjárinn er að gera 3:2 pulldown í 60Hz?

Re: Spila 24p native af blu-ray

Sent: Fim 17. Apr 2014 14:38
af upg8
Það hefði ég haldið. Annars gætir þú prófað að slökkva á öllu pulldown detection í skjákorts stillimyndinni og fiktað með MadVR