Fyrir þá sem eru ekki með allar fréttir beint í æð þá var Amazon að kynna nýtt streamingbox. Lúkkar ótrúlega vel við fyrstu sýn, mikið öflugra en allt sem er á markaðnum í dag, flottara (IMO) viðmót en ATV, GTV og Roku - en kostar það sama og flest önnur tæki, eða $99. Strax mjög stórt app store við launch og m.a. Plex á leiðinni í tækið, sem er risastór sölupuntur fyrir marga.
Find it fast Searching for content in Fire TV is a breeze, thanks to the light little remote that comes with the box. You can even talk to it: The Fire TV’s most exciting feature is its voice-enabled search, which is surprisingly responsive. I was able to hold down the microphone button, say “House of Cards,” and have the title pop up within seconds (for which we can also thank Fire TV’s quad-core processor and RAM)
Re: Amazon FireTV
Sent: Mið 02. Apr 2014 23:19
af astro
Damn lúkkar vel! Group buy
Re: Amazon FireTV
Sent: Mið 02. Apr 2014 23:57
af stefhauk
mjög flott tæki hef samt alltaf hræðst þessi stream tæki vegna downloadsins óþolandi að nota netflix hér heima því downloadið verður alltaf sky high
Re: Amazon FireTV
Sent: Fim 03. Apr 2014 09:33
af AntiTrust
stefhauk skrifaði:mjög flott tæki hef samt alltaf hræðst þessi stream tæki vegna downloadsins óþolandi að nota netflix hér heima því downloadið verður alltaf sky high
Það er nú alveg hægt að glápa vel og mikið fyrir 100-200GB, og ef streymið er vandamál þá er Plex fullkomin lausn.
Re: Amazon FireTV
Sent: Mið 16. Apr 2014 11:29
af freeky
Það er líka hægt að Setja XBMC á þetta
Re: Amazon FireTV
Sent: Mið 16. Apr 2014 23:59
af Hjaltiatla
Hvernig verður ástandið nú þegar netflix er að bjóða 4k stream 1 klst af netflix á dag og kvótinn búinn Vona að netveitur hér á Íslandi fari að endurskoða erlenda niðurhals kvótann til að vera í takt við tíðarandann.
Áður en þú veist af verður erlent og innlent gagnamagn ekki mælt sér heldur saman, og fólk verður bara með stóra heildar gagnamagnspakka í staðinn.
Re: Amazon FireTV
Sent: Fim 17. Apr 2014 10:53
af viddi
Damn sexy græja, Must buy!!
Re: Amazon FireTV
Sent: Fim 17. Apr 2014 15:20
af CendenZ
Hvar kemur fram að það er hægt að setja xbmc á þetta eða streama af NAS-i ?
Re: Amazon FireTV
Sent: Fim 17. Apr 2014 15:37
af Tiger
CendenZ skrifaði:Hvar kemur fram að það er hægt að setja xbmc á þetta eða streama af NAS-i ?
Plex er allavegana búið að kynna að það sé með app fyrir þetta tilbúið.
Re: Amazon FireTV
Sent: Fim 17. Apr 2014 19:40
af Gislinn
Hefur einhver athugað um möguleikann á að nota þetta utan USA (t.d. með VPN eða DNS)? Ég sá eftirfarandi í kommentunum á plex tilkynningunni um þetta apparat:
Some people where asking for using the FireTV abroad from the US. I am living in Europe. Just recived my FireTV today and as far as I can tell nothing works. U can not install any apps, games nor watch movies or tv shows. I tried Smart DNS also did not work. I will give a VPN service a try later. But thats it so far.
Ég myndi kaupa þetta á stundinni ef ég fengi Netflix og Hulu Plus til að virka á græjunni (og auðvitað Plex).
Re: Amazon FireTV
Sent: Fim 17. Apr 2014 22:42
af Zorky
Þetta er snilld sé þetta alltaf á Hulu.
Re: Amazon FireTV
Sent: Þri 22. Apr 2014 15:32
af freeky
CendenZ skrifaði:Hvar kemur fram að það er hægt að setja xbmc á þetta eða streama af NAS-i ?
Það er hægt að breyta DNS manualt á tækinu þannig að Netflix og Amazon Prime ætti að virka, ég er með GoogleTV og þar þurfti ekki meira til frekar en á öðrum tækjum.
Plex virkar á tækinu, reyndar bögg með surround hljóð síðast þegar ég vissi en verið að vinna í því. Ég er ennþá að bíða eftir því að passthrough á hljóðinu verði virkt í gengum Plex áður en ég fjárfesti í þessu.
Re: Amazon FireTV
Sent: Mán 12. Maí 2014 09:42
af AntiTrust
Er með svona tæki hjá mér í prufu eins og er. Þvílíkt sem gæðin í þessu koma á óvart. Bæði tækið og fjarstýring eru gæðameiri en flestar Apple vörur sem ég hef handleikið. Mjúk rubber-like áferð á fjarstýringunni (ekki ólíkt Thinkpad skelinni) og tækið sjálft örsmátt svart háglans. Mjög þungt fyrir stærð, gúmmíplata á botninum sem kemur í veg fyrir að það rispi eða hreyfist. Fjarstýringin líka fremur þung, tilfinningin ekki ólík og að handleika Bang & Olufsen fjarstýringar. Sem buildquality fanboy fer þetta tæki langt framúr mínum væntingum.
Hraðinn á tækinu er HTPC-like. AppleTV, Roku, GoogleTV og Android TV-sticks eiga ekki séns. Viðmótið er mjög flott og vel slípað til og auðvelt að finna það sem maður leitar að. Það er líka mjög augljóst strax eftir ræsingu að tækið er ætlað til þess að koma fólki yfir í Amazon Prime áskrift, og ég get vel ímyndað mér að þetta virki vel til þess. Allt efni sem þú sérð í Recently Added / Recently Released er Amazon eða Amazon Prime efni sem er að vissu leyti leiðinlegt, en flott uppsett engu að síður og skemmtilegt að sjá IMDB rankings við allt efni.
Hellingur af Apps í boði, bæði frítt og til kaupa. Ég er búinn að setja upp helstu streaming apps og það er svosem lítil breyting þar á fyrir mig þar sem ég er með GoogleTV og flest forrit í FireTV eru bara portuð yfir, en flest flott engu að síður. Margir leikir í boði og þeir sem ég hef prufað virka flott. Hægt að setja upp m.a. app sem gera AirPlay mögulegt.
Plex portaði sitt Android app bara yfir og því virkar það að flestu leyti án vandræða, þótt útlitið sé orðið talsvert dated og öskrar á meira polish fyrir TV presentation. Það sem böggar þó mest er að það er að því virðist ómögulegt að koma almennilegu surround hljóði úr Plex eins og er og er vitað vandamál með Plex eins og er, bara beðið eftir fixi. Streymi frá Amazon eða Netflix skilar prýðilegu DD+ hljóði sem lítið er hægt að kvarta undan.
All in all, rosalegt tæki fyrir $99. Í gegnum AmazonÍsland kostar tækið um 23þúsund komið heim, sem er ódýrara en með ShopUsa. Ég er ennþá á báðum nótum með að panta svona í öll herbergi hérna heima og skipta út GoogleTV's og Roku, eða bíða eftir offical AndroidTV sem er líklegt til að koma í sumar, en það er ágætis challenge að toppa þetta hvað performance og gæði varðar.
Re: Amazon FireTV
Sent: Mán 12. Maí 2014 10:33
af Gislinn
AntiTrust skrifaði:*fullt af texta*
Lendiru ekkert í veseni með að ná í öpp (t.d. netflix) hér heima?
Ég var að lesa um þessa græju og fannst eins og menn væru að tala um að þetta væri mjög lokað inn á US markað og það væri ekki nóg að breyta DNS (þyrftir VPN tengingu) til að ná í öpp. Er þetta rétt? Ef þetta er ekki rétt þá er ég að fara að skipta út háværu HTPC-inu mínu.
Re: Amazon FireTV
Sent: Mán 12. Maí 2014 11:25
af AntiTrust
Bæði og. Ég er að nota USA DNS og er búinn að lenda í blockeringu á nokkrum apps og nokkrum leikjum, en mér finnst það yfirleitt vera svona B-grade apps, að Youtube undanskildu. Það er hinsvegar sáraeinfalt fix við því, ég setti ShopUSA addressuna inn sem default addressuna á Amazon accountinum og voilà, Youtube og flest annað rennur smooth inn. Það er einn hængur á þessu sem ég hef ekki ennþá fundið leið framhjá og það er að það þarf að installa forritum úr tölvu, af Amazon app storeinu þar. Tækið sjálft segir ennþá unavailable í App store-inu, en mig grunar að það myndi virka að resetta tækið og registera það upp á nýtt með USA völdu sem default landi á accountinum frá byrjun.
Netflix, Plex, Hulu, TuneInradio, ESPN, RedduxTV og fullt af öðrum forritum fljúga inn án vandræða, með Ísland valið sem default.
Re: Amazon FireTV
Sent: Mán 12. Maí 2014 12:56
af Gislinn
AntiTrust skrifaði:Bæði og. Ég er að nota USA DNS og er búinn að lenda í blockeringu á nokkrum apps og nokkrum leikjum, en mér finnst það yfirleitt vera svona B-grade apps, að Youtube undanskildu. Það er hinsvegar sáraeinfalt fix við því, ég setti ShopUSA addressuna inn sem default addressuna á Amazon accountinum og voilà, Youtube og flest annað rennur smooth inn. Það er einn hængur á þessu sem ég hef ekki ennþá fundið leið framhjá og það er að það þarf að installa forritum úr tölvu, af Amazon app storeinu þar. Tækið sjálft segir ennþá unavailable í App store-inu, en mig grunar að það myndi virka að resetta tækið og registera það upp á nýtt með USA völdu sem default landi á accountinum frá byrjun.
Netflix, Plex, Hulu, TuneInradio, ESPN, RedduxTV og fullt af öðrum forritum fljúga inn án vandræða, með Ísland valið sem default.
Ok takk fyrir upplýsingarnar.
Re: Amazon FireTV
Sent: Mán 12. Maí 2014 15:57
af Halli25
En spotify, fer það inn eins og ekkert sé?
Re: Amazon FireTV
Sent: Mán 12. Maí 2014 16:08
af AntiTrust
Halli25 skrifaði:En spotify, fer það inn eins og ekkert sé?
Spotify er ekki í boði fyrir FireTV né GoogleTV. Þeir eru ótrúlega tregir við að koma sér í ýmis tæki, m.a. Chromecast afþví að þeir eru of uppteknir við að koma sínu eigin Spotify Connect áfram. Ótrúleg þrjóska sem er að moka neytendum yfir í alternitives.
Re: Amazon FireTV
Sent: Fös 01. Ágú 2014 06:45
af rattlehead
Er orðinn nokkuð forvitinn með þetta tæki. Held að það séi skrefi nær heldur enn ATV. Er einhverjir úti komnir með þetta og hvernig er þetta að virka almennt. Er aðallega hugsa um að setja upp xbmc. Er að hugsa um strauminn á þessu er þetta ekki bara eins og ATV að kaupa snúruna hérna og plug and play?
Re: Amazon FireTV
Sent: Fös 01. Ágú 2014 10:40
af lifeformes
Er með svona græju og er almennt mjög ánægður með hana, þetta er að nokkru leiti bara plögg and play en èg er ekki viss um xbmc stuðningin við þetta tæki, er sjálfur bara með plex í þessu sem virkar fínt uppá myndir og þætti. Var búinn að lesa mig eithvað til um xbmc á þetta og fannst það vera of mikið vesen að standa í þvii Eina sem er að pirra mig með þetta er að amazone prime, það er alla vega þannig hjá mèr að það þarf að borga sèr fyrir nýjustu þætti og bíomyndir, en það gamla góða er frítt. En ég nota græjuna mest sem plex streymir og netflix, sem lookar btw örugglega eins og þegar það kom fyrst út, frekar ljótt viðmót í netflix, en plexin og allt annað viðmót er mjóg flott.
Re: Amazon FireTV
Sent: Fös 01. Ágú 2014 10:53
af rattlehead
sá myndband á youtube af firetv með xbmc útgáfu sem virkar betur heldur enn obinberlega xbmc útgáfan. Langar að hafa allt í einu tæki. Sé á amazon að spotify er að koma á þetta. hef verið að leitast eftir hulu,netflix,plex og reyna að fá xbmc og spotify í sama tækinu. Sé fram á að þetta sé að leysa atv3 og chromecast hreinlega af hólmi.