Bakhátalarar detta út
Sent: Mið 19. Mar 2014 23:38
Er að lenda í smá veseni með heima bíó, er með Pioneer VSX-806rds magnara, Pioneer cs-3030 framhátalara @8OHM og var að bæta við Celestion CS2 @8OHM fyrir bak
hljóðið er að koma inn þegar mikið action er að gerast og hljóðið hækkar, svo fer það aðeins að surga og dettur út þegar allt lækkar, er búinn að prófa skipta yfir í aðra hátalara með svipað spec og það er sama sagan, svipað gerist líka með fram hatalarana nema bara mjög lítið, þannig að þetta ætti að vera magnarinn
Þá er spurningin, er þetta eitthvað sem gæti bara þurft að hreinsa eða gæti þetta verið hardware?
hljóðið er að koma inn þegar mikið action er að gerast og hljóðið hækkar, svo fer það aðeins að surga og dettur út þegar allt lækkar, er búinn að prófa skipta yfir í aðra hátalara með svipað spec og það er sama sagan, svipað gerist líka með fram hatalarana nema bara mjög lítið, þannig að þetta ætti að vera magnarinn
Þá er spurningin, er þetta eitthvað sem gæti bara þurft að hreinsa eða gæti þetta verið hardware?