Innbyggðir stafrænir móttakarar
Sent: Mið 05. Mar 2014 20:10
Halló,
Ég keypti mér 42" philips LCD tæki fyrir um 3 árum og það er innbyggt í því DVB-T / DVB-T Lite og DVB-C móttakarar samkvæmt manual. En síðan stendur í manualinum að ég skuli athuga hvort mitt land sé eitt af þeim löndum á miða sem er aftaná tækinu, sem það er ekki. Nú er ég bara með coax snúru í vegginn (loftnet) og næ bara rúv (í hræðilegum gæðum). Ég hef heyrt að það sé verið að nota svona móttakara hérna á íslandi, getur verið að ég geti samt notað mótakarann eða er ég bara með of úrelta tækni í tækinu mínu? Ég hef ekki hundsvit á þessu svo allar upplýsingar vel þegnar
Ég keypti mér 42" philips LCD tæki fyrir um 3 árum og það er innbyggt í því DVB-T / DVB-T Lite og DVB-C móttakarar samkvæmt manual. En síðan stendur í manualinum að ég skuli athuga hvort mitt land sé eitt af þeim löndum á miða sem er aftaná tækinu, sem það er ekki. Nú er ég bara með coax snúru í vegginn (loftnet) og næ bara rúv (í hræðilegum gæðum). Ég hef heyrt að það sé verið að nota svona móttakara hérna á íslandi, getur verið að ég geti samt notað mótakarann eða er ég bara með of úrelta tækni í tækinu mínu? Ég hef ekki hundsvit á þessu svo allar upplýsingar vel þegnar