Hljóðnemi virkar ekki í Windows 8.1
Sent: Þri 04. Mar 2014 14:51
Ég fæ ekki hljóðnema á nýjum heyrnartólum til að virka og þarf því að fá aðstoð.
1. Kveikt á hljóðnemanum á heyrnartólunum
2. Er í bleiku innstungunni á bakendanum og stillt í hljóðkorts hugbúnaðinum
3. Virkar hvorki á bak né framendanum
4. Er með Windows 8.1 og hef reynt að uppfæra í nýjasta innbygða hljóðkorts driver
5. Gigabyte Z77X-D3H systemboard með nýjasta bios eða F18i.
6. Heyrnartólin virka mjög vel
Er með aðra tölvu sem ég get prufað þetta á, en þyrfti þá að taka hana upp úr kassa og vesenast mikið.
1. Kveikt á hljóðnemanum á heyrnartólunum
2. Er í bleiku innstungunni á bakendanum og stillt í hljóðkorts hugbúnaðinum
3. Virkar hvorki á bak né framendanum
4. Er með Windows 8.1 og hef reynt að uppfæra í nýjasta innbygða hljóðkorts driver
5. Gigabyte Z77X-D3H systemboard með nýjasta bios eða F18i.
6. Heyrnartólin virka mjög vel
Er með aðra tölvu sem ég get prufað þetta á, en þyrfti þá að taka hana upp úr kassa og vesenast mikið.