Síða 1 af 1

Á erfitt með að ná fram 7.1 virtual surround

Sent: Fim 27. Feb 2014 19:35
af silenzer
Ég á Sennheiser HD 515 og var að kaupa þetta hljóðkort

http://kisildalur.is/?p=2&id=2483

en ég á í erfiðleikum með að fá 7.1 surround hljóð. Í fyrstu heyrðist ágætlega nema að framan, en þá var eins og surroundið hyrfi alveg og maður heyrði bara jafnhátt úr báðum eyrum eins og á venjulegum stereo heyrnatólum. Ég reyndi meira að segja Razer Surround sem á víst að vera einhver rosabúnaður, en án töluverðs árangurs. Hefur einhver hugmyndir um hvernig ég græja þetta? Eru það kannski heyrnatólin sem þarf að skipta um?

Ef út í það er farið líst mér ágætlega á þessi

http://kisildalur.is/?p=2&id=2520

Re: Á erfitt með að ná fram 7.1 virtual surround

Sent: Fim 27. Feb 2014 22:25
af MrSparklez
Hvar ertu að reyna að fá ''surround sound'' ? Í bíómyndum ? Í leikjum ?

Re: Á erfitt með að ná fram 7.1 virtual surround

Sent: Fös 28. Feb 2014 12:41
af silenzer
Í leikjum.