Kínverskir skjávarpar
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Kínverskir skjávarpar
Sælir vaktarar. Nú hef ég verið að skoða skjávarpana inná aliexpress og lýta margir þeirra helvíti vel út og sumir með yfir 70 possitive feedback, þá er spurningin er eitthvað varið í þetta? Er búinn að vera googla og reyna að finna reviews en það hefur reynst erfitt. Eina sem ég hef séð eru þræðir inná AVS þar sem fólk er að spyrja sömu spurninga og ég en þeir fá bara svarið að kínverskt sé drasl án rökstuðnings. Væri gaman að heyra skoðanir ykkar á þessu.
Hef veriði að skoða þennan t.d. http://www.aliexpress.com/item/Brightes ... 64616.html
Native 1280x800 og 1920x1080p support + android tölva innbyrðis hljómar ekkert allt of slæmt fyrir þennan pening.
Hef veriði að skoða þennan t.d. http://www.aliexpress.com/item/Brightes ... 64616.html
Native 1280x800 og 1920x1080p support + android tölva innbyrðis hljómar ekkert allt of slæmt fyrir þennan pening.
Re: Kínverskir skjávarpar
Hef bara heyrt fólk kveina yfir að þeir séu ekki nógu bjartir, en þessi er 4000 lumens, það er feiki nóg...
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Tengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Flókin spurning.
Það er erfitt að dæma einhvern hlut frá framleiðslulandi, sérstaklega tæknidót.
100 hlutir sem eru framleiddir allstaðar í heiminum og settir saman í einhverri verksmiðju.
85% af apple símum eru samsettir í japan, mjög lítið er framleitt á vesturlöndum.
En það er líka auðvitað fullt af drasli sem er framleitt þarna sem eru budget dót úr gömlum lagerum og sett saman af lélegu starfsfólki sem vinnur allt of lengi og við ömurlegar aðstæður.
Þekki ekki þetta fyrirtæki, þyrftir að komast yfir greinar kannski um það.
Hérna er umfjöllun um iphone framleiðsluna:
http://financesonline.com/how-iphone-is-made/
Það er erfitt að dæma einhvern hlut frá framleiðslulandi, sérstaklega tæknidót.
100 hlutir sem eru framleiddir allstaðar í heiminum og settir saman í einhverri verksmiðju.
85% af apple símum eru samsettir í japan, mjög lítið er framleitt á vesturlöndum.
En það er líka auðvitað fullt af drasli sem er framleitt þarna sem eru budget dót úr gömlum lagerum og sett saman af lélegu starfsfólki sem vinnur allt of lengi og við ömurlegar aðstæður.
Þekki ekki þetta fyrirtæki, þyrftir að komast yfir greinar kannski um það.
Hérna er umfjöllun um iphone framleiðsluna:
http://financesonline.com/how-iphone-is-made/
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Kínverskir skjávarpar
Kína er bara svona ca þar sem Japan var 1960 í gæðum á rafmagnsdóti, Japanin er helvíti góður í þessu núna, en það hefur ekki alltaf verið þannig
dót frá kína er bara ekki gott dót, verður það kannski eftir einhver ár.... á meðan myndi ég forðast öll stærri kaup frá kína
dót frá kína er bara ekki gott dót, verður það kannski eftir einhver ár.... á meðan myndi ég forðast öll stærri kaup frá kína
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Var að skoða myndvarpa sem félagi minn keypti í BNA, hann er á stærð við fartölvu harðan disk og það kemur fín mynd úr honum.
Það er staðreynd að skjávarpar eru að verða ódýrari og ódýrari og tækninni fer fram.
Hef ágætis trú á því að þú getir fengið fínasta skjávarpa frá Kína á broti af því verði sem þýsk/japönsk merki selja.
Hef alltaf gaman af svona vitleysu.
Gæti trúað því að allavega 50% af þeim vörum sem þú kaupir, sem eru framleiddar erlendis, séu framleiddar í Kína(allavega að hluta).
Fáránleg staðhæfing hver einasta vara frá mestu útflutningsþjóð í heimi sé 'ekki gott dót'. Þú verður að átta þig á því að það búa rúmlega 1,3 milljarður manna í Kína.
Þú getur fundið drasl frá öllum þjóðum, vill bara svo til að Kína framleiðir lang mest af plast/rafhlutum.
Er þú ekki að ruglast?
Fór á síðuna:
Það er staðreynd að skjávarpar eru að verða ódýrari og ódýrari og tækninni fer fram.
Hef ágætis trú á því að þú getir fengið fínasta skjávarpa frá Kína á broti af því verði sem þýsk/japönsk merki selja.
kjartanbj skrifaði:Kína er bara svona ca þar sem Japan var 1960 í gæðum á rafmagnsdóti, Japanin er helvíti góður í þessu núna, en það hefur ekki alltaf verið þannig
dót frá kína er bara ekki gott dót, verður það kannski eftir einhver ár.... á meðan myndi ég forðast öll stærri kaup frá kína
Hef alltaf gaman af svona vitleysu.
Gæti trúað því að allavega 50% af þeim vörum sem þú kaupir, sem eru framleiddar erlendis, séu framleiddar í Kína(allavega að hluta).
Fáránleg staðhæfing hver einasta vara frá mestu útflutningsþjóð í heimi sé 'ekki gott dót'. Þú verður að átta þig á því að það búa rúmlega 1,3 milljarður manna í Kína.
Þú getur fundið drasl frá öllum þjóðum, vill bara svo til að Kína framleiðir lang mest af plast/rafhlutum.
Minuz1 skrifaði:85% af apple símum eru samsettir í japan, mjög lítið er framleitt á vesturlöndum.
En það er líka auðvitað fullt af drasli sem er framleitt þarna sem eru budget dót úr gömlum lagerum og sett saman af lélegu starfsfólki sem vinnur allt of lengi og við ömurlegar aðstæður.
Þekki ekki þetta fyrirtæki, þyrftir að komast yfir greinar kannski um það.
Hérna er umfjöllun um iphone framleiðsluna:
http://financesonline.com/how-iphone-is-made/
Er þú ekki að ruglast?
Fór á síðuna:
85% of all iPhones are assembled in China. Apple has sold 89 million units of the iPhone 5. Laid end-to-end, the length would total 110,182 kilometers, enough to cover the distance between Shenzen and Cupertino.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Kínverskir skjávarpar
I-JohnMatrix-I skrifaði:Sælir vaktarar. Nú hef ég verið að skoða skjávarpana inná aliexpress og lýta margir þeirra helvíti vel út og sumir með yfir 70 possitive feedback, þá er spurningin er eitthvað varið í þetta? Er búinn að vera googla og reyna að finna reviews en það hefur reynst erfitt. Eina sem ég hef séð eru þræðir inná AVS þar sem fólk er að spyrja sömu spurninga og ég en þeir fá bara svarið að kínverskt sé drasl án rökstuðnings. Væri gaman að heyra skoðanir ykkar á þessu.
Hef veriði að skoða þennan t.d. http://www.aliexpress.com/item/Brightes ... 64616.html
Native 1280x800 og 1920x1080p support + android tölva innbyrðis hljómar ekkert allt of slæmt fyrir þennan pening.
Ef þú endar á að kaupa, þá máttu endilega deila því hvernig hann reynist
Re: Kínverskir skjávarpar
ein spurning... hvað er tollurinn hár á þessu? þe hvað þyrfti maður að punga út á endanum fyrir þennan varpa?
er sjálfur að pæla mikið í að fá mér þennan varpa, sérstaklega núna þar sem hann er á tilboði + free express shipping
er sjálfur að pæla mikið í að fá mér þennan varpa, sérstaklega núna þar sem hann er á tilboði + free express shipping
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
kizi86 skrifaði:ein spurning... hvað er tollurinn hár á þessu? þe hvað þyrfti maður að punga út á endanum fyrir þennan varpa?
er sjálfur að pæla mikið í að fá mér þennan varpa, sérstaklega núna þar sem hann er á tilboði + free express shipping
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
43.468 kr. + 29.918 kr. = 73.386 kr
http://www.tollur.is/default.asp?cat_id=1700
Nokkrir 1280 skjávarpar til viðmiðunar:
139.900 http://www.tl.is/product/epson-eh-tw490 ... mabiovarpi
179.900 http://tolvutek.is/vara/benq-gp10-wxga-skjavarpi
249.900 http://www.sm.is/product/skjavarpi-med- ... eps-eb450w
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
ef þú kaupir hann, endilega láttu mig vita,
ég er einmitt að fara í svona fjárfestingu á næstu vikum, var einmitt að pæla að kaupa mér bara svona ódýrann No-name skjávarpa í nýju íbúðina.
hef mikið verið að skoða þennan hér
http://www.ebay.com/itm/1080P-Wifi-NEW- ... 1366887646
ég er einmitt að fara í svona fjárfestingu á næstu vikum, var einmitt að pæla að kaupa mér bara svona ódýrann No-name skjávarpa í nýju íbúðina.
hef mikið verið að skoða þennan hér
http://www.ebay.com/itm/1080P-Wifi-NEW- ... 1366887646
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Kínverskir skjávarpar
Þar sem að þessi varpi ásamt flestum öðrum svona ódýrum lcd vörpum notar bara einn skjánum en ekki þrjá eins og venjan er í dag eru miklu meiri líkur á að verða var við svokallað "screen door effect". Mæli með að googla það áður en þið takið ákvörðun um svona kaup.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
En þessir myndvarpar eru með led-peru sem endist 30.000 tíma á móti 3-4.000 tímum á hinu venjulegu sem og þá sýnist mér það verði minni hitamyndun.
Hef aldrei skilið hvers vegna led var ekki fyrir löngu búið að koma í þessa myndvarpa.. var einmitt að bíða eftir því í nokkur ár.
Hef aldrei skilið hvers vegna led var ekki fyrir löngu búið að koma í þessa myndvarpa.. var einmitt að bíða eftir því í nokkur ár.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Fann þetta video af sama myndvarpa nema með 2800 lumen peru í stað 4000 lumen. Lýtur vel út, held ég skelli mér á svona varpa bara. Mun pósta video í þennan þráð þegar hann er kominn.
http://www.youtube.com/watch?v=dlyoqwcWK4E
http://www.youtube.com/watch?v=dlyoqwcWK4E
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Eitt sem þarf að hafa í huga í þessu er color/brightness calibration. Grunar að það sé talsvert verra out-of-the-box á þessum Kína vörpum, þar sem þeir spara með því að takmarka R&D tímann sem fer í vörurnar.
Hinsvegar þarf ekkert að vera að maður taki eitthvað eftir því.
Hinsvegar þarf ekkert að vera að maður taki eitthvað eftir því.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Málið er að oftast er sömu verksmiðjurnar sem framleiða þekkt vörumerki og noname dótið í kína. Munurinn liggur í gæðaeftirlitinu. Td ef þekktur skjávarpaframleiðandi semur við verksmiðju í kína um að framleiða fyrir sig ákveðna týpu og magn af varpa og sendir svo jafnvel aðila á sínum vegum til að fylgjast með framleiðslunni þá fylgir verksmiðjan þeim stöðlum sem upp eru settir td hvaða íhlutir og hvernig gæðum í samsetningu er háttað.
Skjávarpaframleiðandinn sér jafnvel um að skaffa "biosinn" með þeim stillingum sem þeir hafa ákveðið fyrir þennan tiltekna varpa
Svo þegar búið er að framleiða uppí pöntunina, eftirlitið farið heim þá er verksmiðjan sett aftur í gang og þá eru framleiddir noname varpar og verksmiðjan býr til klón af biosinnum og selur svo fyir brot af því sem upprunalega varan kostar. Kannski ágætis vara en ábyrgðarmál og annað þvíumlíkt er ekki merkilegt.
Menn geta verið heppnir og fengið vöru sem er nánast eins og þekkt merki í útliti og gæðum á brot afþví sem upprunalega varan kostar.
Svo er til annar bissnes sem er klón af klóni
Þá eru menn farnir að teygja sig svolítið útá hálan ís varðandi gæði
Skjávarpaframleiðandinn sér jafnvel um að skaffa "biosinn" með þeim stillingum sem þeir hafa ákveðið fyrir þennan tiltekna varpa
Svo þegar búið er að framleiða uppí pöntunina, eftirlitið farið heim þá er verksmiðjan sett aftur í gang og þá eru framleiddir noname varpar og verksmiðjan býr til klón af biosinnum og selur svo fyir brot af því sem upprunalega varan kostar. Kannski ágætis vara en ábyrgðarmál og annað þvíumlíkt er ekki merkilegt.
Menn geta verið heppnir og fengið vöru sem er nánast eins og þekkt merki í útliti og gæðum á brot afþví sem upprunalega varan kostar.
Svo er til annar bissnes sem er klón af klóni
Þá eru menn farnir að teygja sig svolítið útá hálan ís varðandi gæði
Re: Kínverskir skjávarpar
Rosalega margt þarna sem hringir viðvörunarbjöllum.
Það sem ég hefði mestar áhyggjur af væri að lumens séu einungis mæld í hvíta litnum. (svipað eins og ætla að meta kraft bíls útfrá hámarkstölu hraðamælis einungis.)
Kostandi 100þús hingað kominn m/vsk, það er frekar mikið
Í það besta kemur hann út á 100þús m/vsk, ég myndi ekki þora þessu fyrir heimabíóvarpa, kannski fyrir einhvern í fundarherbergi eða þar sem litakröfurnar eru takmarkaðar.
Það sem ég hefði mestar áhyggjur af væri að lumens séu einungis mæld í hvíta litnum. (svipað eins og ætla að meta kraft bíls útfrá hámarkstölu hraðamælis einungis.)
Kostandi 100þús hingað kominn m/vsk, það er frekar mikið
Í það besta kemur hann út á 100þús m/vsk, ég myndi ekki þora þessu fyrir heimabíóvarpa, kannski fyrir einhvern í fundarherbergi eða þar sem litakröfurnar eru takmarkaðar.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
mind skrifaði:Rosalega margt þarna sem hringir viðvörunarbjöllum.
Það sem ég hefði mestar áhyggjur af væri að lumens séu einungis mæld í hvíta litnum. (svipað eins og ætla að meta kraft bíls útfrá hámarkstölu hraðamælis einungis.)
Kostandi 100þús hingað kominn m/vsk, það er frekar mikið
Í það besta kemur hann út á 100þús m/vsk, ég myndi ekki þora þessu fyrir heimabíóvarpa, kannski fyrir einhvern í fundarherbergi eða þar sem litakröfurnar eru takmarkaðar.
Hvernig færðu út 100 þúsund? Hann er að kosta 74 þúsund heim kominn með vsk,tolli og sendingu. Fann video af svipuðum varpa á youtube og lookaði mjög fínt fyrir peninginn svo eru yfir 80 jákvæð customer reviews þannig ég ákvað bara að prufa þetta. Mun láta ykkur vita í þráðin hér hvernig þetta kemur út.
Er einhver með góða budget hugmynd að tjaldi til þess að varpa á? Veggurinn hér heima er semí gulur og ekki smooth þannig það kæmi ábyggilega ekki vel út að varpa á hann. Spurning hvort maður kaupi einhverja hvíta gardínu eða eitthvað álíka í rúmfó ?
Re: Kínverskir skjávarpar
I-JohnMatrix-I skrifaði:Hvernig færðu út 100 þúsund? Hann er að kosta 74 þúsund heim kominn með vsk,tolli og sendingu. Fann video af svipuðum varpa á youtube og lookaði mjög fínt fyrir peninginn svo eru yfir 80 jákvæð customer reviews þannig ég ákvað bara að prufa þetta. Mun láta ykkur vita í þráðin hér hvernig þetta kemur út.
Er einhver með góða budget hugmynd að tjaldi til þess að varpa á? Veggurinn hér heima er semí gulur og ekki smooth þannig það kæmi ábyggilega ekki vel út að varpa á hann. Spurning hvort maður kaupi einhverja hvíta gardínu eða eitthvað álíka í rúmfó ?
Fæ út 100þús með að reikna þetta út löglega.
Þessi jákvæðu review eru bara fyrir einhverjar vörur, ekki þennan varpa sérstaklega.
Mæli ekki með að nota hefðbundið efni fyrir skjávarpa tjald, bæði endurvarpar það ekki réttu stigi og það litast með tímanum sökum brennslu.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Sallarólegur skrifaði:Var að skoða myndvarpa sem félagi minn keypti í BNA, hann er á stærð við fartölvu harðan disk og það kemur fín mynd úr honum.
Það er staðreynd að skjávarpar eru að verða ódýrari og ódýrari og tækninni fer fram.
Hef ágætis trú á því að þú getir fengið fínasta skjávarpa frá Kína á broti af því verði sem þýsk/japönsk merki selja.kjartanbj skrifaði:Kína er bara svona ca þar sem Japan var 1960 í gæðum á rafmagnsdóti, Japanin er helvíti góður í þessu núna, en það hefur ekki alltaf verið þannig
dót frá kína er bara ekki gott dót, verður það kannski eftir einhver ár.... á meðan myndi ég forðast öll stærri kaup frá kína
Hef alltaf gaman af svona vitleysu.
Gæti trúað því að allavega 50% af þeim vörum sem þú kaupir, sem eru framleiddar erlendis, séu framleiddar í Kína(allavega að hluta).
Fáránleg staðhæfing hver einasta vara frá mestu útflutningsþjóð í heimi sé 'ekki gott dót'. Þú verður að átta þig á því að það búa rúmlega 1,3 milljarður manna í Kína.
Þú getur fundið drasl frá öllum þjóðum, vill bara svo til að Kína framleiðir lang mest af plast/rafhlutum.Minuz1 skrifaði:85% af apple símum eru samsettir í japan, mjög lítið er framleitt á vesturlöndum.
En það er líka auðvitað fullt af drasli sem er framleitt þarna sem eru budget dót úr gömlum lagerum og sett saman af lélegu starfsfólki sem vinnur allt of lengi og við ömurlegar aðstæður.
Þekki ekki þetta fyrirtæki, þyrftir að komast yfir greinar kannski um það.
Hérna er umfjöllun um iphone framleiðsluna:
http://financesonline.com/how-iphone-is-made/
Er þú ekki að ruglast?
Fór á síðuna:85% of all iPhones are assembled in China. Apple has sold 89 million units of the iPhone 5. Laid end-to-end, the length would total 110,182 kilometers, enough to cover the distance between Shenzen and Cupertino.
Kína og Kína er samt ekki það sama, myndir þú segja að kínverskt ljósaperufyrirtæki, Ricebulbs (bull nafn) , stofnað, stjórnað og allt hannað af kínverjum framleiði perur af sömu gæðum og t.d Osram, stórt hátæknifyrirtæki í þýskalandi sem framleiðir þó mikið af sínum perum í Kína undir gríðaströngu gæðaeftirliti í top quality verksmiðjum og velja einungis bestu partana í sína framleiðslu enda eru þeir að framleiða flestar perur í þessu rándýru þýsku lúxusbíla þar sem gerðar eru miklar gæðakröfur ??
Að eitthvað sé framleitt í Kína þarf ekkert að vera slæmt ef það eru einhverjir aðrir en Kínverjar sem standa á bakvið fyrirtækið, en eflaust hægt að detta niður á fína hluti frá kínaframleiðanda, ég hef þó séð fullt af drasli sem fólk sem ég þekki er að panta frá kína, allt frá Oakley fakes gleraugum uppí einhver raftæki og myndavélar og í 94% tilfella er þetta eitthvað drasl
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Tengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
Sallarólegur skrifaði:Er þú ekki að ruglast?
Jú, þetta átti að vera kína, skil ekki hvernig ég fór að því að skrifa japan.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
mind skrifaði:Fæ út 100þús með að reikna þetta út löglega.
Útskýrðu þetta aðeins betur, af því að mér sýnist Sallarólegur hafa gert þetta rétt.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Kínverskir skjávarpar
mind skrifaði:Fæ út 100þús með að reikna þetta út löglega.
Er ekki viss um að þú sért að reikna þetta rétt.
Varpinn er að kosta ca. 380 USD (með shipping, sem er frítt skv. þessari síðu), segjum að það sé u.þ.b. 44.000 kr miðað við USD sem um 116 kr. 25% vörugjald er þá 11.000 kr, vsk af þessu er þá um 14.000 kr. Það er samtals um 70.000 kr og svo kemur tollskýrslugerð o.fl. ofan á þetta þ.a. þetta endar um 75.000 kr.
Ég get ekki séð þetta verða mikið meira. Aftur á móti myndi ég telja 75.000 kr vera of mikið fyrir þessa áhættu en það er annað mál.
common sense is not so common.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
mind skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Hvernig færðu út 100 þúsund? Hann er að kosta 74 þúsund heim kominn með vsk,tolli og sendingu. Fann video af svipuðum varpa á youtube og lookaði mjög fínt fyrir peninginn svo eru yfir 80 jákvæð customer reviews þannig ég ákvað bara að prufa þetta. Mun láta ykkur vita í þráðin hér hvernig þetta kemur út.
Er einhver með góða budget hugmynd að tjaldi til þess að varpa á? Veggurinn hér heima er semí gulur og ekki smooth þannig það kæmi ábyggilega ekki vel út að varpa á hann. Spurning hvort maður kaupi einhverja hvíta gardínu eða eitthvað álíka í rúmfó ?
Fæ út 100þús með að reikna þetta út löglega.
Þessi jákvæðu review eru bara fyrir einhverjar vörur, ekki þennan varpa sérstaklega.
Mæli ekki með að nota hefðbundið efni fyrir skjávarpa tjald, bæði endurvarpar það ekki réttu stigi og það litast með tímanum sökum brennslu.
Er ég þá að reikna þetta út ólöglega með reiknivélinni á tollur.is undir sjónvarpstæki, skjáir og myndvörpur?
379$ = 44.308 kr (samkvæmt VISA gengi)
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 7,50 PR 3.323 kr
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 16,00kr/kg. 16,00 KR 0
QA Gjald af eftirlitsskyldum rafföngum (0,15%) Neytendastofa 0,15 PR 66 kr
XE Vörugjald 25% 25,00 PR 11.908 kr
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 15.199 kr
44.308 + 3.323 + 66 + 11.908 + 15.199 = 74.804 kr
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskir skjávarpar
oskar9 skrifaði:Kína og Kína er samt ekki það sama, myndir þú segja að kínverskt ljósaperufyrirtæki, Ricebulbs (bull nafn) , stofnað, stjórnað og allt hannað af kínverjum framleiði perur af sömu gæðum og t.d Osram, stórt hátæknifyrirtæki í þýskalandi sem framleiðir þó mikið af sínum perum í Kína undir gríðaströngu gæðaeftirliti í top quality verksmiðjum og velja einungis bestu partana í sína framleiðslu enda eru þeir að framleiða flestar perur í þessu rándýru þýsku lúxusbíla þar sem gerðar eru miklar gæðakröfur ??
Að eitthvað sé framleitt í Kína þarf ekkert að vera slæmt ef það eru einhverjir aðrir en Kínverjar sem standa á bakvið fyrirtækið, en eflaust hægt að detta niður á fína hluti frá kínaframleiðanda, ég hef þó séð fullt af drasli sem fólk sem ég þekki er að panta frá kína, allt frá Oakley fakes gleraugum uppí einhver raftæki og myndavélar og í 94% tilfella er þetta eitthvað drasl
Það eru til fullt af flottum kínverskum fyrirtækjum. Huawei og Lenovo eru til dæmis fyrirtæki sem margir kannast við.
Það er ekki bara menntað fólk í Þýskalandi, þótt þeir séu með gott orðspor.
Það eru líka topp verkfræðingar og tæknimenntað fólk að útskrifast úr Kínverskum háskólum eins og annars staðar.
Það held að ástæðan fyrir því að Kína hefur svona slæmt orðspor á gæðum sé sú að stórfyrirtæki fyrsta heims ríkjanna setja svo gríðarlegar kröfur um lágt verð og skjótan afgreiðslutíma. Þú getur rétt ýmindað þér hvernig það er að vera í verðsamkeppni þegar þú þarft að flytja allar vörur hálfa leiðina yfir hnöttinn.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB