Síða 1 af 1

Tt esports cronos fall einkunn!

Sent: Mið 22. Jan 2014 19:03
af krat
Keypti mér Tt esports Cronos headphone um daginn (3 vikur síðan).

Vika 1 losnar hátalari á hægri hlið og er algjörlega laus, opna ég hátalarana og ríf innsiglið. Hátalarinn sjálfur er festur með 1 lím doppu.

Viku 2 dettur mic út

Vika 3 brotnar plastið hægra meiginn þegar ég tek heyrnatólinn af hausnum.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Heyrnatólinn njóta sín best í myrkri og eru mjög falleg enga síður.
Mynd

Mynd

Tenginn á head settinu eru USB + MIC + Stereo, USB þjónar einungis þeim tilgangi að fá rafmgn til að hlaða ljós á hliðum heyrnatólana.

Mynd

Mynd


Fín hljómur í þeim og ágætlega falleg, en build quality er algjör mínus einkunn.

Re: Tt esports cronos fall einkunn!

Sent: Mið 22. Jan 2014 19:06
af Saber
Regla nr. 1. Ekki kaupa "gaming" heyrnatól. Aldrei. Nokkurn. Tíman. Punktur.

Re: Tt esports cronos fall einkunn!

Sent: Mið 22. Jan 2014 19:07
af Yawnk
Saber skrifaði:Regla nr. 1. Ekki kaupa "gaming" heyrnatól. Aldrei. Nokkurn. Tíman. Punktur.

Jújú.
http://en-de.sennheiser.com/gamer-heads ... one-pc-360

Re: Tt esports cronos fall einkunn!

Sent: Mið 22. Jan 2014 19:09
af krat
Saber skrifaði:Regla nr. 1. Ekki kaupa "gaming" heyrnatól. Aldrei. Nokkurn. Tíman. Punktur.

fer bara eftir því hvað þú ert að gera ;)

Re: Tt esports cronos fall einkunn!

Sent: Mið 22. Jan 2014 19:10
af Kristján
Saber skrifaði:Regla nr. 1. Ekki kaupa "gaming" heyrnatól. Aldrei. Nokkurn. Tíman. Punktur.


allt í lagi að kaupa "gaming" herynatól bara aðeins að hugsa um hvað þú ert að kaupa og ekki fá þér það ódýrasta sem þú finnur.

er með Siberia v2 og þau standa alveg við sitt.

Re: Tt esports cronos fall einkunn!

Sent: Mið 22. Jan 2014 19:11
af mercury
er einmitt með pc 350 g4me alger eðall.

Re: Tt esports cronos fall einkunn!

Sent: Mið 22. Jan 2014 19:13
af krat
Kristján skrifaði:
Saber skrifaði:Regla nr. 1. Ekki kaupa "gaming" heyrnatól. Aldrei. Nokkurn. Tíman. Punktur.


allt í lagi að kaupa "gaming" herynatól bara aðeins að hugsa um hvað þú ert að kaupa og ekki fá þér það ódýrasta sem þú finnur.

er með Siberia v2 og þau standa alveg við sitt.

Cronos ekki alveg þau ódýrustu, munar t.d. 4000kr a þeim og 350 330 seinheiser.

Re: Tt esports cronos fall einkunn!

Sent: Mið 22. Jan 2014 19:20
af mercury
krat skrifaði:
Kristján skrifaði:
Saber skrifaði:Regla nr. 1. Ekki kaupa "gaming" heyrnatól. Aldrei. Nokkurn. Tíman. Punktur.


allt í lagi að kaupa "gaming" herynatól bara aðeins að hugsa um hvað þú ert að kaupa og ekki fá þér það ódýrasta sem þú finnur.

er með Siberia v2 og þau standa alveg við sitt.

Cronos ekki alveg þau ódýrustu, munar t.d. 4000kr a þeim og 350 seinheiser.

350 ? hvar fynnuru þau hér heima ?

Re: Tt esports cronos fall einkunn!

Sent: Mið 22. Jan 2014 19:21
af Skaz
Átti Tt eSPORTS headsett fyrir ekki svo löngu sem að voru svona la la í gæðum á hljóði þrátt fyrir að vera 5.1, voru samt mjög þægileg á hausnum en einmitt virtust ekkert afar vel samansett þar sem að það fór lóðning fyrir snúruna inn í þeim.

Skipti þá yfir í Sennheiser G4ame og hef sjaldan verið eins sáttur með headsett.

Held að Tt eSPORTS sé merki sem að maður ætti að varast að kaupa satt best að segja.

Re: Tt esports cronos fall einkunn!

Sent: Mið 22. Jan 2014 19:23
af krat
mercury skrifaði:
krat skrifaði:
Kristján skrifaði:
Saber skrifaði:Regla nr. 1. Ekki kaupa "gaming" heyrnatól. Aldrei. Nokkurn. Tíman. Punktur.


allt í lagi að kaupa "gaming" herynatól bara aðeins að hugsa um hvað þú ert að kaupa og ekki fá þér það ódýrasta sem þú finnur.

er með Siberia v2 og þau standa alveg við sitt.

Cronos ekki alveg þau ódýrustu, munar t.d. 4000kr a þeim og 350 seinheiser.

350 ? hvar fynnuru þau hér heima ?

sry elli átti að vera 330 ;)

Re: Tt esports cronos fall einkunn!

Sent: Mið 22. Jan 2014 19:42
af Xovius
Ég var með Sennheiser 3D G4ME en jack tengið á þeim beygðist og þau virka ekki útaf því. Keypti mér þá notuð Corsair 1500 heyrnatól og hef sjaldan verið sáttari. Búinn að vera að nota þau í nokkra mánuði og fyrir það voru þau notuð nokkra mánuði, build quality er mjög solid og hljóðið er gott. Ég er alls enginn audiophile en ég þurfti surround og míkrafón og bæði virka mjög vel á þeim.

Re: Tt esports cronos fall einkunn!

Sent: Mið 22. Jan 2014 20:09
af mercury
krat skrifaði:
mercury skrifaði:
krat skrifaði:
Kristján skrifaði:
Saber skrifaði:Regla nr. 1. Ekki kaupa "gaming" heyrnatól. Aldrei. Nokkurn. Tíman. Punktur.


allt í lagi að kaupa "gaming" herynatól bara aðeins að hugsa um hvað þú ert að kaupa og ekki fá þér það ódýrasta sem þú finnur.

er með Siberia v2 og þau standa alveg við sitt.

Cronos ekki alveg þau ódýrustu, munar t.d. 4000kr a þeim og 350 seinheiser.

350 ? hvar fynnuru þau hér heima ?

sry elli átti að vera 330 ;)

hahh já færi ekki að bera þau 2 saman en ekkert mál þú ;)