Síða 1 af 1

ST60 stillingar

Sent: Fim 16. Jan 2014 19:32
af Skuggasveinn
Sælir, nú sýnist mér að margir Vaktarar hafi nýtt sér tilboðið á ST60 í janúar en mig langar að vita hvort einhverjir hafa masterað stillingarnar á tækinu til að hámarka myndgæði?

Re: ST60 stillingar

Sent: Fim 16. Jan 2014 19:37
af svanur08
Sama seigi ég einhver með gott calibration nema fyrir GT30 :happy

Re: ST60 stillingar

Sent: Fim 16. Jan 2014 19:51
af Kristján
leitiði af review um tvin ykkar hérna og þið fáið bestu stillingar sem hægt er fá.

leitaði mikið að góður review síðum fyrir sjónvörp og lenti á þessari síðu og hef haldið mig við hana. Flott og detailed review frá þeim.

Re: ST60 stillingar

Sent: Fim 16. Jan 2014 20:03
af Skuggasveinn
Kristján skrifaði:leitiði af review um tvin ykkar hérna og þið fáið bestu stillingar sem hægt er fá.

leitaði mikið að góður review síðum fyrir sjónvörp og lenti á þessari síðu og hef haldið mig við hana. Flott og detailed review frá þeim.


Ég hef ekkert að gera við stillingar fyrir US týpuna t.d. þar sem ég er með Nordic (ST60Y) týpuna. En ef þú getur fundið stillingar fyrir ST60Y á netinu, máttu endilega benda mér á. :baby

Re: ST60 stillingar

Sent: Fim 16. Jan 2014 20:39
af audiophile

Re: ST60 stillingar

Sent: Fim 08. Maí 2014 11:34
af Farcry
http://www.flatpanelshd.com/review.php? ... 1366730214
Þetta er fín síða þeir gefa alltaf upp calibrated stillingar.

Re: ST60 stillingar

Sent: Fim 08. Maí 2014 11:37
af svanur08
Farcry skrifaði:http://www.flatpanelshd.com/review.php?subaction=showfull&id=1366730214
Þetta er fín síða þeir gefa alltaf upp calibrated stillingar.


Ekkert sjónvarp er eins þó það sé sama týpa, svo það þíðir lítið að copy-a svona calibrated stillingar. Þarf calibrated stillingar á hvert sjónvarp fyrir sig. Þá er ég að tala um White Balance(grayscale), color management og gamma.

Annars er True Cinema í þessu tæki best á default, mjög svipað og THX stillingin í GT60, VT60 og ZT60.

Re: ST60 stillingar

Sent: Fim 08. Maí 2014 16:16
af Farcry
svanur08 skrifaði:
Farcry skrifaði:http://www.flatpanelshd.com/review.php?subaction=showfull&id=1366730214
Þetta er fín síða þeir gefa alltaf upp calibrated stillingar.


Ekkert sjónvarp er eins þó það sé sama týpa, svo það þíðir lítið að copy-a svona calibrated stillingar. Þarf calibrated stillingar á hvert sjónvarp fyrir sig. Þá er ég að tala um White Balance(grayscale), color management og gamma.

Annars er True Cinema í þessu tæki best á default, mjög svipað og THX stillingin í GT60, VT60 og ZT60.

Ég hef notað þessa síðu mikið þegar ég er að stilla sjónvörp, þetta eru yfirleitt mjög góðar stillingar. Það er allveg hægt að missa sig í einhver smáatriði,

Re: ST60 stillingar

Sent: Fim 08. Maí 2014 17:15
af svanur08
Farcry skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Farcry skrifaði:http://www.flatpanelshd.com/review.php?subaction=showfull&id=1366730214
Þetta er fín síða þeir gefa alltaf upp calibrated stillingar.


Ekkert sjónvarp er eins þó það sé sama týpa, svo það þíðir lítið að copy-a svona calibrated stillingar. Þarf calibrated stillingar á hvert sjónvarp fyrir sig. Þá er ég að tala um White Balance(grayscale), color management og gamma.

Annars er True Cinema í þessu tæki best á default, mjög svipað og THX stillingin í GT60, VT60 og ZT60.

Ég hef notað þessa síðu mikið þegar ég er að stilla sjónvörp, þetta eru yfirleitt mjög góðar stillingar. Það er allveg hægt að missa sig í einhver smáatriði,


Maður lætur allavega White Balance(grayscale), color management og gamma vera. Þarf einhvern professional ,forrit og græjur í að stilla það rétt, en alveg hægt að stilla Contrast, Brightness, Color og Sharpness sjálfur.