ST60 stillingar
Sent: Fim 16. Jan 2014 19:32
Sælir, nú sýnist mér að margir Vaktarar hafi nýtt sér tilboðið á ST60 í janúar en mig langar að vita hvort einhverjir hafa masterað stillingarnar á tækinu til að hámarka myndgæði?
Kristján skrifaði:leitiði af review um tvin ykkar hérna og þið fáið bestu stillingar sem hægt er fá.
leitaði mikið að góður review síðum fyrir sjónvörp og lenti á þessari síðu og hef haldið mig við hana. Flott og detailed review frá þeim.
Farcry skrifaði:http://www.flatpanelshd.com/review.php?subaction=showfull&id=1366730214
Þetta er fín síða þeir gefa alltaf upp calibrated stillingar.
svanur08 skrifaði:Farcry skrifaði:http://www.flatpanelshd.com/review.php?subaction=showfull&id=1366730214
Þetta er fín síða þeir gefa alltaf upp calibrated stillingar.
Ekkert sjónvarp er eins þó það sé sama týpa, svo það þíðir lítið að copy-a svona calibrated stillingar. Þarf calibrated stillingar á hvert sjónvarp fyrir sig. Þá er ég að tala um White Balance(grayscale), color management og gamma.
Annars er True Cinema í þessu tæki best á default, mjög svipað og THX stillingin í GT60, VT60 og ZT60.
Farcry skrifaði:svanur08 skrifaði:Farcry skrifaði:http://www.flatpanelshd.com/review.php?subaction=showfull&id=1366730214
Þetta er fín síða þeir gefa alltaf upp calibrated stillingar.
Ekkert sjónvarp er eins þó það sé sama týpa, svo það þíðir lítið að copy-a svona calibrated stillingar. Þarf calibrated stillingar á hvert sjónvarp fyrir sig. Þá er ég að tala um White Balance(grayscale), color management og gamma.
Annars er True Cinema í þessu tæki best á default, mjög svipað og THX stillingin í GT60, VT60 og ZT60.
Ég hef notað þessa síðu mikið þegar ég er að stilla sjónvörp, þetta eru yfirleitt mjög góðar stillingar. Það er allveg hægt að missa sig í einhver smáatriði,