Vangavelta... Er að velta fyrir mér tveim sjónvörpum :
http://sm.is/product/55-full-hd-neoplasma-sjonvarp
Og síðan
http://sm.is/product/55-3d-smart-led-tv-phs-55pfl6158s
Ef þið berið þessi tæki saman... fleiri fítusar í Philipps tækinu og betra 3D (Mun ekki nota Smart TV)
Frekar mikil birta í stofunni hjá mér svo ég hallast að Led
Hvort sjónvarpið og afhverju... ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort sjónvarpið og afhverju... ?
Eins og hefur komið nokkrum sinnum áður þá er Panasonic græjan það sem maður ætti að fara í.
Berð einfaldlega ekki Plasma og LCD saman.
Kannski smá rökstuðningur
ZT útgáfan af þessu sjónvarpi er reference sjónvarpið hjá CNET og það sem hefur fengið bestu dómana þar.
Plasma er með mikð betri motion handling heldur en öll LCD sjónvörp, þú getur farið niðrí SM og fengið að prófa test diskana sem fylgja panasonic sjónvörpunum þar og séð þá á milli Plasma og LCD.
Það sem ég á við með motion handling er bara hversu myndin er skýr þegar kemur að hröðum hreyfingum.
Plasminn á án efa eftir að koma mikið betur út með venjulegri sjónvarpsútsendingu.
Plasminn er með fleiri Hz(sem skiptir engu máli í Plasma landi)
Plasminn er með glerskjá sem er ekki jafn viðkvæmur og LCD panelinn
Plasminn er með betra viewing angle
Plasminn er með mikið nákvæmari liti.
Bestu svarti litur sem þú getur fengið.
Ókostirnir eru kannski hvað interfaceið er glatað en þú segist ekki þurfa SmartTV, svo þú munt líklega aldrei snerta það.
Svo geturu líka slökkt á ofni inni hjá þér þar sem Plasminn á eftir að hitna meira og þeir geta orðið ansi heitir.
Berð einfaldlega ekki Plasma og LCD saman.
Kannski smá rökstuðningur
ZT útgáfan af þessu sjónvarpi er reference sjónvarpið hjá CNET og það sem hefur fengið bestu dómana þar.
Plasma er með mikð betri motion handling heldur en öll LCD sjónvörp, þú getur farið niðrí SM og fengið að prófa test diskana sem fylgja panasonic sjónvörpunum þar og séð þá á milli Plasma og LCD.
Það sem ég á við með motion handling er bara hversu myndin er skýr þegar kemur að hröðum hreyfingum.
Plasminn á án efa eftir að koma mikið betur út með venjulegri sjónvarpsútsendingu.
Plasminn er með fleiri Hz(sem skiptir engu máli í Plasma landi)
Plasminn er með glerskjá sem er ekki jafn viðkvæmur og LCD panelinn
Plasminn er með betra viewing angle
Plasminn er með mikið nákvæmari liti.
Bestu svarti litur sem þú getur fengið.
Ókostirnir eru kannski hvað interfaceið er glatað en þú segist ekki þurfa SmartTV, svo þú munt líklega aldrei snerta það.
Svo geturu líka slökkt á ofni inni hjá þér þar sem Plasminn á eftir að hitna meira og þeir geta orðið ansi heitir.
Re: Hvort sjónvarpið og afhverju... ?
Af þessum tveim myndi ég fara í Panasonic plasmann.
Ef það er hinsvegar nokkuð bjart færi ég frekar í LCD/LED og myndi þá einna helst skoða Samsung og Sony sjónvörpin.
Hef töluverða reynslu af Philips LCD sjónvörpunum (þrjú þannig í fjölskyldunni) og get ekki sagt ég mæli sérstaklega með þeim. Allavega tæki ég Samsung og Sony fram yfir alla daga.
Ef það er hinsvegar nokkuð bjart færi ég frekar í LCD/LED og myndi þá einna helst skoða Samsung og Sony sjónvörpin.
Hef töluverða reynslu af Philips LCD sjónvörpunum (þrjú þannig í fjölskyldunni) og get ekki sagt ég mæli sérstaklega með þeim. Allavega tæki ég Samsung og Sony fram yfir alla daga.
-
- Fiktari
- Póstar: 79
- Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Norðan Alpafjalla
- Staða: Ótengdur
Re: Hvort sjónvarpið og afhverju... ?
Prófaðu bara að slá "ST60" upp á Google og þá veistu afhverju þú ættir að velja Panasonic plasmann.