WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16538
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf GuðjónR » Lau 04. Jan 2014 01:16

Vitiði um góða hátalara sem hægt er að tengjast þráðlaust, airplay væri besti kosturinn en auðvitað er ég til í að skoða bluetooth og wifi.



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf Baraoli » Lau 04. Jan 2014 10:46

hvernig hátalara ertu að leita að? Vögg, Hilluhátalara, gólfhátalara and so on :p


MacTastic!

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf lukkuláki » Lau 04. Jan 2014 11:15



If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf Baraoli » Lau 04. Jan 2014 11:35

lukkuláki skrifaði:Flottur og með mjög góðan hljóm.
http://sm.is/product/bluetooth-hatalalari-svartur-jbl-pulseblack



Það er ekki til lágir tónar í þessum.

Mæli frekar þessum mun nátturlegri hljómur og bassi.
[url=http://www.netverslun.is/verslun/product/Bose-SoundLink-Mini-Þráðlaus-hátalari,18818,460.aspx]Linkur.[/url]


MacTastic!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16538
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf GuðjónR » Lau 04. Jan 2014 12:17

Gaman að pæla í þessu, flottur þessi litli Bose.
En ef þeir eru bluetooth only, þarf þá síminn ekki að vera nálægt?
Tölvan t.d. nær varla að streama með sínu bluetooth ef hún er í öðru herbergi.

Setti AirPlay í search hjá Elko, þetta er doldið töff:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/ferdat ... etail=true



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf Baraoli » Sun 05. Jan 2014 11:43



Hér er smá comparison


MacTastic!

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf lukkuláki » Sun 05. Jan 2014 13:02

Baraoli skrifaði:Hér er smá comparison


Ég er sammála þessum náunga, hljómurinn úr BOSE er svo ótrúlegur að maður verður í rauninni að heyra í honum til að trúa að allur þessi hljómur komi úr þessum pínulitla hátalara.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16538
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf GuðjónR » Sun 05. Jan 2014 13:13

lukkuláki skrifaði:
Baraoli skrifaði:Hér er smá comparison


Ég er sammála þessum náunga, hljómurinn úr BOSE er svo ótrúlegur að maður verður í rauninni að heyra í honum til að trúa að allur þessi hljómur komi úr þessum pínulitla hátalara.

Var að horfa á þetta, ótrúlegur munur á þessum tveimur JBL hljómar eins og dolla ... hinn hljómaði "rich" en samt virkaði hljómurinn "loðinn" svona eins og í 40 ára gömu lampatæki.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf IL2 » Sun 05. Jan 2014 14:01

http://the-gadgeteer.com/2011/05/22/sou ... er-review/

en þeir kosta sitt.

p.s Svo er haugur af testum af fleiri hátölurum þarna.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16538
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf GuðjónR » Sun 05. Jan 2014 14:11

IL2 skrifaði:http://the-gadgeteer.com/2011/05/22/soundmatters-foxl-personal-audiophile-loudspeaker-review/

en þeir kosta sitt.

p.s Svo er haugur af testum af fleiri hátölurum þarna.


Hljóma ekkert spes:




Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 05. Jan 2014 14:21

Hvaða hátalarakerfi sem er + gömul fartölva + airfoil er eitthvað sem ég mæli með að þú skoðir.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf tdog » Sun 05. Jan 2014 15:53

KermitTheFrog skrifaði:Hvaða hátalarakerfi sem er + gömul fartölva + airfoil er eitthvað sem ég mæli með að þú skoðir.

Styð þessa hugmynd, hátalarakerfi, iPod Touch með Airfoil Speakers frá RougeAmoeba eða eldri týpa af Airport Express.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf gardar » Sun 05. Jan 2014 16:21

Baraoli skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Flottur og með mjög góðan hljóm.
http://sm.is/product/bluetooth-hatalalari-svartur-jbl-pulseblack



Það er ekki til lágir tónar í þessum.

Mæli frekar þessum mun nátturlegri hljómur og bassi.
[url=http://www.netverslun.is/verslun/product/Bose-SoundLink-Mini-Þráðlaus-hátalari,18818,460.aspx]Linkur.[/url]



Náttúrulegur hljómur í Bose? Þú hlýtur að vera að grínast....




Sæþór
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
Reputation: 1
Staðsetning: Á sjó..
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf Sæþór » Sun 05. Jan 2014 17:48

Fékk mér Bose Soundlink Mini í eldhúsið, er eflaust í dýrari kantinum fyrir svona "smátæki", en mín reynsla á þessu að þetta var allan tímann þess virði, og hljóðið og bassinn er rosalegur þrátt fyrir stærðina á þessari yndislegu "tiny" græju.


-

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Tengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf GullMoli » Sun 05. Jan 2014 17:52

Gætir kíkt við í Tölvutek og athugað hvernig þér finnst hljómurinn í þessum;
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-k ... -hatalarar


En já, mín reynsla af bluetooth er sú að þetta drífur ekki langt, hvað þá í gegnum veggi eða hurðir.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf Hvati » Sun 05. Jan 2014 18:52

Gætir líka skoðað svona græju.
Líklega er besta lausnin gömul fartölva/raspberry pi eða álíka tengt með wifi eða ethernet eða eitthvað svipað og KermitTheFrog minntist á.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf Gunnar » Sun 05. Jan 2014 19:24

á svona sem ég hafði tengt við hljóðkerfi i eldhusinu heima áður en ég flutti, virkaði að fara með símann allveg hinumeginn i húsið (10 metra sirka) og missti ekki samband. mjög lítið tæki.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/loftne ... etail=true



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf audiophile » Sun 05. Jan 2014 20:50

Gunnar skrifaði:á svona sem ég hafði tengt við hljóðkerfi i eldhusinu heima áður en ég flutti, virkaði að fara með símann allveg hinumeginn i húsið (10 metra sirka) og missti ekki samband. mjög lítið tæki.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/loftne ... etail=true


Þessi græja er snilld og svínvirkar. Yndislegt að geta gert hvaða apparat með "line in" þráðlaust.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf Tiger » Sun 05. Jan 2014 22:34

Hef mikið pælt í þessu og síðast þegar ég var að googla og nördast um þetta komst ég niður á það að mig langaði mest í Sonos pakka, en hann var svolítið dýr og hef ég ekki farið í það ennþá. En held það sé eitthvað sem mig myndi langa í samt sem áður.

Flott app með fyrir það, hver og einn getur sett sína tónlist í sitt herbergi eða öll ofl ofl.

http://www.sonos.com/system



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: WiFi, bluetooth eða airplay hátalarar

Pósturaf Daz » Sun 05. Jan 2014 23:37

Ég var einmitt að lesa aðeins um Sonos kerfið, sniðugt að það t.d. hægt að sameina hátalara (búa til steríó sett, eða 3.1/5.1 heimabíó) ef maður vill, fyrir bíómyndakvöld eða partí eða ...

Gallinn er augljóslega verðið, stakur hátalari á ca 30-40 þúsund minnst og soundbarið á vel yfir 100 þúsund. Einnig gat ég ekki séð betur en þetta væri fókusað á tónlist, þannig að ef maður vildi spila eitthvað beint úr tölvu (youtube t.d.) þá þyrfti að snúrutengjast.