Plex og stjörnugjöf
Sent: Þri 31. Des 2013 00:58
Það sem pirrar mig mest við Plex er að stjörnugjöfin þar er frá einhverju allt öðru en IMDb og hún er frá 1-5 en ekki 1-10.
T.d. eru margar myndir í safninu mínu sem sýna 3 stjörnur, en skv. IMDb eru þær að fá allt frá 5-7 í einkunn, og munar það mjög miklu.
Skrítið að það sé ekki hægt að stilla hvaðan stjörnugjöfin kemur.
T.d. eru margar myndir í safninu mínu sem sýna 3 stjörnur, en skv. IMDb eru þær að fá allt frá 5-7 í einkunn, og munar það mjög miklu.
Skrítið að það sé ekki hægt að stilla hvaðan stjörnugjöfin kemur.