Hljóðkortspælingar
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hljóðkortspælingar
Er að nota sennheiser 595 og hljóðkortið á móðurborðinu mínu en finnst volumið ekki geta farið nógu hátt, ef maður kaupir sér betra hljóðkort er þá hægt að fá hljóðið hærra? Er opinn fyrir utanáliggjandi og pci-e eða pci (þarf samt að checka hvort ég sé með pci á móbóinu mínu ). Átta mig samt ekki alveg á muninum á utanáliggjandi og ekki, af hverju að fá sér utanáliggjandi? En já nota enga hátalara og er enginn svaka audiophile, heyri engan mun á 320 kps mp3 og flac t.d. (kannski það sé út af því að ég sé með svo lélegt hljóðkort til að byrja með?). Þannig að er að leita að einhverri ódýrri lausn til að geta hækkað meira, ábendingar vel þegnar
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkortspælingar
HRT music streamer
http://www.whathifi.com/review/hrt-music-streamer-ii
Þetta eru ekkert smá góðir dómar fyrir DAC, þú færð þennan á kringum 22þús í hljómsýn. Ég sjálfur er með 80þúsund kall útgáfuna . Þessi þarna hefur nægt power til að keyra hd800 flaggskiptið frá sennheiser , ef þú ert að pæla í hávaða . Ef þú átt lappa þá mætiru bara með hann uppí hljómsýn og heyrnatólin og færð að prufa .
Ég tengist hljómsýn ekki neitt , ég hef bara alltaf leitað til þeirra þegar mig hefur vantað fullorðins búnað og svo eru þeir mun sanngjarnari í verðlagningu en sumir ....
http://www.whathifi.com/review/hrt-music-streamer-ii
Þetta eru ekkert smá góðir dómar fyrir DAC, þú færð þennan á kringum 22þús í hljómsýn. Ég sjálfur er með 80þúsund kall útgáfuna . Þessi þarna hefur nægt power til að keyra hd800 flaggskiptið frá sennheiser , ef þú ert að pæla í hávaða . Ef þú átt lappa þá mætiru bara með hann uppí hljómsýn og heyrnatólin og færð að prufa .
Ég tengist hljómsýn ekki neitt , ég hef bara alltaf leitað til þeirra þegar mig hefur vantað fullorðins búnað og svo eru þeir mun sanngjarnari í verðlagningu en sumir ....
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkortspælingar
zaiLex skrifaði:Er að nota sennheiser 595 og hljóðkortið á móðurborðinu mínu en finnst volumið ekki geta farið nógu hátt, ef maður kaupir sér betra hljóðkort er þá hægt að fá hljóðið hærra? Er opinn fyrir utanáliggjandi og pci-e eða pci (þarf samt að checka hvort ég sé með pci á móbóinu mínu ). Átta mig samt ekki alveg á muninum á utanáliggjandi og ekki, af hverju að fá sér utanáliggjandi? En já nota enga hátalara og er enginn svaka audiophile, heyri engan mun á 320 kps mp3 og flac t.d. (kannski það sé út af því að ég sé með svo lélegt hljóðkort til að byrja með?). Þannig að er að leita að einhverri ódýrri lausn til að geta hækkað meira, ábendingar vel þegnar
Það sem að lætur hljóðið vera hærra er magnarinn en ekki hljóðkortið, ég mæli með því að þú fáir þér góðann dac.
Dac eru utanáliggjandi hljóðkort og magnari ef að þú veist það ekki nú þegar og dacar skila betri hljómgæðum heldur en hljóðkort þar sem að þeir eru ekki inni í kassa sem að sendir fullt af titringi og hljóðbylgjum í gegnum kortin.
Það sem að Jonsig var að linka á er solid dac en til að gefa þér fleiri valmöguleika þá get ég líka mælt með Fiio Andes E07K sem að er að mínu áliti mjög gott dac.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkortspælingar
Sýnist báðir dac´arnir hér að ofan kosta svipað . HRT streamerinn mun virka fyrir þig í framtíðinni ,segjum sem svo þig langi að upgrade´a seinna. Ef þig vantar græju eins og Fiio e3 þá get ég selt þér hann fyrir lítinn pening . Því ég er langt frá því að fýla fiio .
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkortspælingar
jonsig skrifaði:Sýnist báðir dac´arnir hér að ofan kosta svipað . HRT streamerinn mun virka fyrir þig í framtíðinni ,segjum sem svo þig langi að upgrade´a seinna. Ef þig vantar græju eins og Fiio e3 þá get ég selt þér hann fyrir lítinn pening . Því ég er langt frá því að fýla fiio .
Fiio hafa gert mikið drasl en Andes fær ekkert nema góð review, hann er með gott build quality, gott hljóð og mikið af tengimöguleikum.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkortspælingar
Þakka svörin, endaði á því að kaupa mér fiio e10 á ebay
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkortspælingar
zaiLex skrifaði:Þakka svörin, endaði á því að kaupa mér fiio e10 á ebay
Til hamingju með það.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkortspælingar
Sjá hvort að geti ekki notað þennan þráð fyrir nýtt vandamál.
Er að spá með hljóð úr ipod nano, það er frekar lágt, sérstaklega þegar maður er úti meðal umferð þá er maður t.d. að hlusta á hljóðbók og þá er mjög erfitt að greina talið, er að nota cx 300 sennheiser heyrnartól. Er til einhver amplifier á Íslandi fyrir mp3 spilari sem er mjög nettur eða er einhver önnur lausn á þessu?
Er að spá með hljóð úr ipod nano, það er frekar lágt, sérstaklega þegar maður er úti meðal umferð þá er maður t.d. að hlusta á hljóðbók og þá er mjög erfitt að greina talið, er að nota cx 300 sennheiser heyrnartól. Er til einhver amplifier á Íslandi fyrir mp3 spilari sem er mjög nettur eða er einhver önnur lausn á þessu?
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR