Síða 1 af 1

Asus STX alternative . Fyrsta review´ið mitt :)

Sent: Fös 27. Des 2013 18:14
af jonsig
Eftir að hafa átt Xonar STX í rúmlega eitt og hálft ár þá verð ég að segja að ég hafi LOKSINS fundið sambærilega græju á svipuðu verði og ég á bara virkilega erfitt með að ákveða mig hvort þeirra stendur sig betur .



Mynd

vs

Mynd

Keypti HRT music streamer II og streamer II plus eftir að hafa séð geðbiluð review um þann ódýrari . Verð að segja að music streamer2 er ekki nálægt því að owna STX´inn en svo keypti ég streamerII plús . Þá var ég komin í vandræði . Plúsinn kostar sama í hljómsýn og STX´inn þó hann sé á 400$ úti.

Munurinn á streamer II+ og STX er þó nokkur samt báðir álíka osom . Helsti munurinn er sá að STX hefur túbusound og flotta details meðan streamer II+ hefur fráránlega nákvæman bassa og eiginleika til að blöffa mann betur að maður sé á staðnum þar sem hljómarnir berast og maður getur notað hann í lappanum líka :).

Þó að STX´inn sé tweak´anlegri þá mundi ég samt kaupa stramerII+ í dag en bara vegna þess að ég get notað hann í laptop´inn. Svo er hann 500kr. ódýrari XD