Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað annað?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 625
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað annað?
Sælir.
Ég á HD 515 heyrnatól og sennilega búinn að eiga þau í 4-5 ár, ég var bara að spá hvort ég er eitthvað betur settur með að uppfæra í eitthvað annað og hvort að munurinn sé þess virði að borga 20-30k fyrir.
HD518 kosta t.d. 25k á pfaff.is - þau eru væntanlega uppfærsta af 515 og þá væntanlega betri en spurningin er hversu mikið betri
Ég á HD 515 heyrnatól og sennilega búinn að eiga þau í 4-5 ár, ég var bara að spá hvort ég er eitthvað betur settur með að uppfæra í eitthvað annað og hvort að munurinn sé þess virði að borga 20-30k fyrir.
HD518 kosta t.d. 25k á pfaff.is - þau eru væntanlega uppfærsta af 515 og þá væntanlega betri en spurningin er hversu mikið betri
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
Myndi skoða Sennheisser Momentum On Ear, kosta 35k í elko hef heyrt að það sé frábært sound í þeim fyrir peninginn.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
Held að það væri best fyrir þig að fara bara í Pfaff í skeifuni og fá að hlusta á þessi helstu, hjálpaði mér allavegna mjög mikið
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
Ef þú ert ekki að fara í High End þá mæli ég klárlega með Momentum. Flott sound fyrir peninginn og tilvalið til þess að nota við tölvuna og plögga í Ipodinn/símann. Hlustaði á það sem þeir höfðu í boði hjá Pfaff og Momentum hljómuðu rosalega vel fyrir mid range heyrnatól.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
Vandamálið hér er hvað enginn veit neitt um heyrnatól. Vissulega er Sennheiser flott merki .EN það er búð í ármúlanum sem selur að mínu mati mun betri heyrnatól fyrir peninginn endilega athugaðu grado eða jafnvel shure Bæði selt á íslandi ekki detta í þessa vitleysu að halda sig við eitt merki sérstaklega sem eitt hentar ekki öllum.
Síðast breytt af jonsig á Fim 26. Des 2013 17:45, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
SneezeGuard skrifaði:Ef þú ert ekki að fara í High End þá mæli ég klárlega með Momentum. Flott sound fyrir peninginn og tilvalið til þess að nota við tölvuna og plögga í Ipodinn/símann. Hlustaði á það sem þeir höfðu í boði hjá Pfaff og Momentum hljómuðu rosalega vel fyrir mid range heyrnatól.
Held að þú ættir að kynna þér hvað High end heyrnatól eru áður en þú fullyrðir svona útí loftið
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
jonsig skrifaði:Vandamálið hér er hvað enginn veit neitt um heyrnatól. Vissulega er Sennheiser flott merki .EN það er búð í ármúlanum sem selur að mínu mati mun betri heyrnatól fyrir peninginn endilega athugaðu grado eða jafnvel shure Bæði selt á íslandi ekki detta í þessa vitleysu að halda sig við eitt merki sérstaklega sem eitt hentar ekki öllum.
haha akkurat það veit enginn neitt um heyrnatól........
það er margt sem er betra en sennheiser en fátt sem þú færð jafn mikið fyrir peninginn
en er samt sámmála með að skoða shure, studio línu frá Sony, UE eru lika betri en allir en kosta sitt
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
Ég á Sennheiser HD 380 pro og ég er sjúklega sáttur með þau, sérstaklega eftir að ég fékk dac.
20k í 380 pro og svo 10k í dac eða hljóðkort einhverntíman í framtíðinni væri ekki svo vitlaus pæling.
20k í 380 pro og svo 10k í dac eða hljóðkort einhverntíman í framtíðinni væri ekki svo vitlaus pæling.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
MatroX skrifaði:jonsig skrifaði:Vandamálið hér er hvað enginn veit neitt um heyrnatól. Vissulega er Sennheiser flott merki .EN það er búð í ármúlanum sem selur að mínu mati mun betri heyrnatól fyrir peninginn endilega athugaðu grado eða jafnvel shure Bæði selt á íslandi ekki detta í þessa vitleysu að halda sig við eitt merki sérstaklega sem eitt hentar ekki öllum.
haha akkurat það veit enginn neitt um heyrnatól........
það er margt sem er betra en sennheiser en fátt sem þú færð jafn mikið fyrir peninginn
en er samt sámmála með að skoða shure, studio línu frá Sony, UE eru lika betri en allir en kosta sitt
Hefuru heyrt í grado ? ps-500? Ég er búinn að prófa tonn af þessu dóti og búinn að spreða stórum peningum í hljómgræjur . Mín audiophile vitleysa byrjaði í sennheiser 515 og HD585 , bara nefna að ég er ekki ANTI-sennheiser alls ekki ! Mér finnst bara alveg fáránlegt hvað allir hérna eru fastir í sennheiser ONLY.
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
jonsig skrifaði:MatroX skrifaði:jonsig skrifaði:Vandamálið hér er hvað enginn veit neitt um heyrnatól. Vissulega er Sennheiser flott merki .EN það er búð í ármúlanum sem selur að mínu mati mun betri heyrnatól fyrir peninginn endilega athugaðu grado eða jafnvel shure Bæði selt á íslandi ekki detta í þessa vitleysu að halda sig við eitt merki sérstaklega sem eitt hentar ekki öllum.
haha akkurat það veit enginn neitt um heyrnatól........
það er margt sem er betra en sennheiser en fátt sem þú færð jafn mikið fyrir peninginn
en er samt sámmála með að skoða shure, studio línu frá Sony, UE eru lika betri en allir en kosta sitt
Hefuru heyrt í grado ? ps-500? Ég er búinn að prófa tonn af þessu dóti og búinn að spreða stórum peningum í hljómgræjur . Mín audiophile vitleysa byrjaði í sennheiser 515 og HD585 , bara nefna að ég er ekki ANTI-sennheiser alls ekki ! Mér finnst bara alveg fáránlegt hvað allir hérna eru fastir í sennheiser ONLY.
já það vill svo til að ég hef prufað bæði ps-500 og ps-1000 en ég verð að segja að þú færð meira fyrir peninginn að kaupa bara HD380PRO með góðu hljóðkorti færðu meira útur HD380 heldur en t.d ps500
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
MatroX skrifaði:jonsig skrifaði:MatroX skrifaði:jonsig skrifaði:Vandamálið hér er hvað enginn veit neitt um heyrnatól. Vissulega er Sennheiser flott merki .EN það er búð í ármúlanum sem selur að mínu mati mun betri heyrnatól fyrir peninginn endilega athugaðu grado eða jafnvel shure Bæði selt á íslandi ekki detta í þessa vitleysu að halda sig við eitt merki sérstaklega sem eitt hentar ekki öllum.
haha akkurat það veit enginn neitt um heyrnatól........
það er margt sem er betra en sennheiser en fátt sem þú færð jafn mikið fyrir peninginn
en er samt sámmála með að skoða shure, studio línu frá Sony, UE eru lika betri en allir en kosta sitt
Hefuru heyrt í grado ? ps-500? Ég er búinn að prófa tonn af þessu dóti og búinn að spreða stórum peningum í hljómgræjur . Mín audiophile vitleysa byrjaði í sennheiser 515 og HD585 , bara nefna að ég er ekki ANTI-sennheiser alls ekki ! Mér finnst bara alveg fáránlegt hvað allir hérna eru fastir í sennheiser ONLY.
já það vill svo til að ég hef prufað bæði ps-500 og ps-1000 en ég verð að segja að þú færð meira fyrir peninginn að kaupa bara HD380PRO með góðu hljóðkorti færðu meira útur HD380 heldur en t.d ps500
Get algjörlega stutt þetta, nýja dac-ið mitt lætur hljómana sem að koma út úr þessu hljóma eins og rjómabúðingur bragðast.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
MatroX skrifaði:jonsig skrifaði:MatroX skrifaði:jonsig skrifaði:Vandamálið hér er hvað enginn veit neitt um heyrnatól. Vissulega er Sennheiser flott merki .EN það er búð í ármúlanum sem selur að mínu mati mun betri heyrnatól fyrir peninginn endilega athugaðu grado eða jafnvel shure Bæði selt á íslandi ekki detta í þessa vitleysu að halda sig við eitt merki sérstaklega sem eitt hentar ekki öllum.
haha akkurat það veit enginn neitt um heyrnatól........
það er margt sem er betra en sennheiser en fátt sem þú færð jafn mikið fyrir peninginn
en er samt sámmála með að skoða shure, studio línu frá Sony, UE eru lika betri en allir en kosta sitt
Hefuru heyrt í grado ? ps-500? Ég er búinn að prófa tonn af þessu dóti og búinn að spreða stórum peningum í hljómgræjur . Mín audiophile vitleysa byrjaði í sennheiser 515 og HD585 , bara nefna að ég er ekki ANTI-sennheiser alls ekki ! Mér finnst bara alveg fáránlegt hvað allir hérna eru fastir í sennheiser ONLY.
já það vill svo til að ég hef prufað bæði ps-500 og ps-1000 en ég verð að segja að þú færð meira fyrir peninginn að kaupa bara HD380PRO með góðu hljóðkorti færðu meira útur HD380 heldur en t.d ps500
Ég er gjörsamlega sammála þér EF þú hefur ekkert vit á þeirri list á að hlusta... vonum bara að fólk hafi ekki googlað review um grado ps-500 svo þú hafir ekki verið að gera þig hrikalega kjánalegan . Þetta var eins og að líkja HD380pro við HD700 og svona uppá jókið þá nota ég gradoinn við xonar stx , stór munur á þegar ég var með sennheiser hd585(forveri HD598) og þegar ég pluggaði ps500 við .
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
jonsig skrifaði:MatroX skrifaði:jonsig skrifaði:MatroX skrifaði:jonsig skrifaði:Vandamálið hér er hvað enginn veit neitt um heyrnatól. Vissulega er Sennheiser flott merki .EN það er búð í ármúlanum sem selur að mínu mati mun betri heyrnatól fyrir peninginn endilega athugaðu grado eða jafnvel shure Bæði selt á íslandi ekki detta í þessa vitleysu að halda sig við eitt merki sérstaklega sem eitt hentar ekki öllum.
haha akkurat það veit enginn neitt um heyrnatól........
það er margt sem er betra en sennheiser en fátt sem þú færð jafn mikið fyrir peninginn
en er samt sámmála með að skoða shure, studio línu frá Sony, UE eru lika betri en allir en kosta sitt
Hefuru heyrt í grado ? ps-500? Ég er búinn að prófa tonn af þessu dóti og búinn að spreða stórum peningum í hljómgræjur . Mín audiophile vitleysa byrjaði í sennheiser 515 og HD585 , bara nefna að ég er ekki ANTI-sennheiser alls ekki ! Mér finnst bara alveg fáránlegt hvað allir hérna eru fastir í sennheiser ONLY.
já það vill svo til að ég hef prufað bæði ps-500 og ps-1000 en ég verð að segja að þú færð meira fyrir peninginn að kaupa bara HD380PRO með góðu hljóðkorti færðu meira útur HD380 heldur en t.d ps500
Ég er gjörsamlega sammála þér EF þú hefur ekkert vit á þeirri list á að hlusta... vonum bara að fólk hafi ekki googlað review um grado ps-500 svo þú hafir ekki verið að gera þig hrikalega kjánalegan . Þetta var eins og að líkja HD380pro við HD700 og svona uppá jókið þá nota ég gradoinn við xonar stx , stór munur á þegar ég var með sennheiser hd585(forveri HD598) og þegar ég pluggaði ps500 við .
Lestu það sem ég skrifa....... ertu að segja að þú fáir meira fyrir peninginn ef þú kaupir ps-500? en það er víst þannig að ég hef ekki hundsvit á hvað ég er að tala um þótt að ég sé lærður upptökustjóri
grado ps-500 kosta um 1000$ fyrir þann pening fengiru mun betri in ear heyrnatól frá UE t.d og HD380 Pro og sagt það gott, ég prufaði ps-1000 í stúdió hérna heima og þau voru tengd í hearback frá Hear Technologies og þaðan í mixer og ég var mjög sáttur með soundið í þeim en fyrir venjulegan audiophile eins og þig er t.d hd380pro nóg,
ef ég væri sjálfur að kaupa mér headphone í dag þá myndi ég skoða AKG K702 t.d
ég er ekki með nein headphones í dag þar sem að ég átti Sony MDR-V600(gömlu útgáfuna) og hef ekki fundið eins eftir að þau brotnuðu, en ég er bara að keyra M-Audio BX5a Deluxe í gegnum M-Audio Project Mix I/O hérna heima og það dugar mér í dag
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
það eru til grado´s sem kosta ekki 900$ sem dæmi grado sr60i kosta svipað ef ekki minna en þau sem þú ert að mæla með
http://www.head-fi.org/products/grado-sr60i-headphones . Fá flott review allstaðar , fyrir utan ugly lookið á þeim .
Mér finnst ekki alveg gallalaus þessi hugmynd um að gott hljóðkort+sennheiserinn (38k+35k =73þúsund) séu betri kaup en grado . Ps-500 fóru á 85þúsund hjá hljómsýn í sumar og svona framtíðarlega séð væri gradoinn mun betri kostur þar sem hann úreldist ekki eins og hljóðkortin/skemmist . Því grado hafa fast viðgerðargjald 10þúsund ef ég man rétt fyrir hverja bilun sem er . Svo þurfa þau ekki amp, og ef hann hefur apple dót þá er hann good to go .
http://www.head-fi.org/products/grado-sr60i-headphones . Fá flott review allstaðar , fyrir utan ugly lookið á þeim .
Mér finnst ekki alveg gallalaus þessi hugmynd um að gott hljóðkort+sennheiserinn (38k+35k =73þúsund) séu betri kaup en grado . Ps-500 fóru á 85þúsund hjá hljómsýn í sumar og svona framtíðarlega séð væri gradoinn mun betri kostur þar sem hann úreldist ekki eins og hljóðkortin/skemmist . Því grado hafa fast viðgerðargjald 10þúsund ef ég man rétt fyrir hverja bilun sem er . Svo þurfa þau ekki amp, og ef hann hefur apple dót þá er hann good to go .
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
jonsig skrifaði:það eru til grado´s sem kosta ekki 900$ sem dæmi grado sr60i kosta svipað ef ekki minna en þau sem þú ert að mæla með
http://www.head-fi.org/products/grado-sr60i-headphones . Fá flott review allstaðar , fyrir utan ugly lookið á þeim .
Mér finnst ekki alveg gallalaus þessi hugmynd um að gott hljóðkort+sennheiserinn (38k+35k =73þúsund) séu betri kaup en grado . Ps-500 fóru á 85þúsund hjá hljómsýn í sumar og svona framtíðarlega séð væri gradoinn mun betri kostur þar sem hann úreldist ekki eins og hljóðkortin/skemmist . Því grado hafa fast viðgerðargjald 10þúsund ef ég man rétt fyrir hverja bilun sem er . Svo þurfa þau ekki amp, og ef hann hefur apple dót þá er hann good to go .
HD 380 pro eru á 20k og við vorum að tala um að bæti dac við seinna þegar að budget leyfir þar sem að gaurinn vildi ekki vera að fara yfir 30k. Þú getur fengið fínt dac á undir 30k þannig að ég skil ekki hvaðan þú ert að fá þessa 73000kr tölu.
Svo eru grado tólin langt yfir budgeti.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
kemur stundum fyrir hérna að topicin vinda uppá sig
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
jonsig skrifaði:það eru til grado´s sem kosta ekki 900$ sem dæmi grado sr60i kosta svipað ef ekki minna en þau sem þú ert að mæla með
http://www.head-fi.org/products/grado-sr60i-headphones . Fá flott review allstaðar , fyrir utan ugly lookið á þeim .
Mér finnst ekki alveg gallalaus þessi hugmynd um að gott hljóðkort+sennheiserinn (38k+35k =73þúsund) séu betri kaup en grado . Ps-500 fóru á 85þúsund hjá hljómsýn í sumar og svona framtíðarlega séð væri gradoinn mun betri kostur þar sem hann úreldist ekki eins og hljóðkortin/skemmist . Því grado hafa fast viðgerðargjald 10þúsund ef ég man rétt fyrir hverja bilun sem er . Svo þurfa þau ekki amp, og ef hann hefur apple dót þá er hann good to go .
Slepptu þessu bulli, þessi sr60i eru 20hz-20khz á móti 8hz - 27kHz á 380pro hvernig geturu þá mælt með þeim? og þar að auki eru þau mjög ljót!
þú þarft ekki amp fyrir hd380pro þótt að það sé æskilegt
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
jonsig skrifaði:SneezeGuard skrifaði:Ef þú ert ekki að fara í High End þá mæli ég klárlega með Momentum. Flott sound fyrir peninginn og tilvalið til þess að nota við tölvuna og plögga í Ipodinn/símann. Hlustaði á það sem þeir höfðu í boði hjá Pfaff og Momentum hljómuðu rosalega vel fyrir mid range heyrnatól.
Held að þú ættir að kynna þér hvað High end heyrnatól eru áður en þú fullyrðir svona útí loftið
Ég fullyrti nú ekkert um High End, ég sagði ef hann ætlar EKKI í high end, þá eru Momentum fín. Það þýðir lítið að bera þau saman við það sem kallast High End, enda var ég ekki að því. Ég benti honum á þau þar sem hann var með Sennheiser fyrir. Ég hef heyrt góða hluti um Grado, en því miður var lokað í Hljómsýn þegar ég var fyrir sunnan að skoða þetta.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Seinnheiser HD 515 - er ég betur settur með eitthvað ann
Reyndu að redda þér HD555 og modda þau til að vera eins og og HD595
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"