Síða 1 af 1
Besta sjónvarpið fyrir <220 þús. ?
Sent: Sun 22. Des 2013 22:08
af MrSparklez
Hvað myndi vera besta sjónvarpið fyrir -220 þúsund ? Þyrfti helst að vera 40 tommur eða meira.
Fyrirfram þakkir
Re: Besta sjónvarpið fyrir >150 þús. ?
Sent: Sun 22. Des 2013 22:32
af zedro
Vildi benda á að í titlinum segirðu meira en 150þ
Ég myndi skoða LED sjónvörp virka betur þar sem lýsing innandyra er á hærri kantinum.
Re: Besta sjónvarpið fyrir >150 þús. ?
Sent: Sun 22. Des 2013 22:40
af MrSparklez
Zedro skrifaði:Vildi benda á að í titlinum segirðu meira en 150þ
Ég myndi skoða LED sjónvörp virka betur þar sem lýsing innandyra er á hærri kantinum.
Breytti því
Það er svosem ekkert vandamál þar sem við erum búinn að venjast því hér heima að hafa plasma.
Re: Besta sjónvarpið fyrir <150 þús. ?
Sent: Mán 23. Des 2013 18:51
af MrSparklez
....
Re: Besta sjónvarpið fyrir <150 þús. ?
Sent: Mán 23. Des 2013 22:03
af hjalti8
sony 42" W654 á 169k
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 54ASAE.ecpskv hdtvtest.co.uk er þetta virkilega gott tæki en þeir review-uðu W653 sem er held ég alveg örugglega nákvæmlega sama tæki og W654 nema með svörtum stand en ekki silfurlituðum
http://www.hdtvtest.co.uk/news/sony-kdl ... 113237.htm
Re: Besta sjónvarpið fyrir <150 þús. ?
Sent: Mán 23. Des 2013 22:12
af I-JohnMatrix-I
Frændi minn er einmitt með 50" útgáfuna af þessu sjónvarpi, frábær myndgæði og skemmtilegt notendaviðmót. Mæli eindregið með að þú fáir þér þetta.
Re: Besta sjónvarpið fyrir <220 þús. ?
Sent: Fös 27. Des 2013 18:31
af MrSparklez
Budget hefur verið hækkað uppí 220 þúsund
Re: Besta sjónvarpið fyrir <220 þús. ?
Sent: Fös 27. Des 2013 19:52
af hjalti8
aftur 20k yfir budget, en þetta er sama sjónarp og ég mældi með að ofan nema 50"
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 56ASAE.ecpég var í elko í dag og sá það á 240k en ekki 250k eins og í linknum
Re: Besta sjónvarpið fyrir <220 þús. ?
Sent: Fös 27. Des 2013 20:12
af jonsig
Sé dálítið eftir að hafa keypt samsung 7 series , hefði frekar viljað plasma . Svörtu litirnir í samsung eru bláleitir .
Re: Besta sjónvarpið fyrir <220 þús. ?
Sent: Fös 27. Des 2013 20:28
af Pandemic
http://sm.is/product/42-fhd-neoplasma-sjonvarpMyndi aldrei fá mér neitt annað en Plasma í dag.
Bestu litirnir, besti svartíminn, bestu black levelinn og skjárinn er úr gleri.
Re: Besta sjónvarpið fyrir <220 þús. ?
Sent: Fös 27. Des 2013 20:34
af jonsig
Svo skilst mér að búnaðurinn í Plasmanum sé auðveldari í lagfæringu .
Re: Besta sjónvarpið fyrir <220 þús. ?
Sent: Fös 27. Des 2013 21:00
af svanur08
Þegar ég keipti minn fyrsta flatskjá fékk ég mér Panasonic GT30 42" Plasma tæki þökk sé (hjalti8) sem ráðlagði mér það tæki, sé sko ekki eftir því svakalegt tæki, hann veit greinilega allt um TV bransann
Re: Besta sjónvarpið fyrir <220 þús. ?
Sent: Fös 27. Des 2013 22:38
af Farcry
Re: Besta sjónvarpið fyrir <220 þús. ?
Sent: Lau 28. Des 2013 03:30
af svanur08
OLED er beyond betra en plasma og LCD perfect black level betri litir eina gallinn í dag price og lélegur lífstími.
Re: Besta sjónvarpið fyrir <220 þús. ?
Sent: Lau 28. Des 2013 03:35
af worghal
svanur08 skrifaði:OLED er beyond betra en plasma og LCD perfect black level betri litir eina gallinn í dag price og lélegur lífstími.
félagi minn á einhverskonar sony led tæki sem kostaði hann yfir 600þús og svo er ég með plasma tæki sem kostaði 200þús.
tækið mitt er með svo miiiiiikið betri liti og fullkomna svarta
Re: Besta sjónvarpið fyrir <220 þús. ?
Sent: Lau 28. Des 2013 20:55
af Farcry
Svo er lika allveg vert að skoða samsung plasma tækin
http://www.samsungsetrid.is/vorur/814/ 220.000þkr 51"
Re: Besta sjónvarpið fyrir <220 þús. ?
Sent: Lau 28. Des 2013 22:14
af MrSparklez
Ég spurði að þessu fyrir pabba minn og hann ákvað bara eftir að hafa séð þennan þráð að fara bara í samsungsetrið og kaupa sjónvarp sem honum leist vel á, hann endaði á að kaupa
þetta, honum leist bara svo vel á það þrátt fyrir að þetta hafi verið tvisvar sinnum meira heldur en hann ætlaði að eyða í sjónvarp. Takk samt fyrir hjálpina allir !!