Síða 1 af 1

90gráðu hdmi, öfugt?

Sent: Mán 02. Des 2013 22:02
af bixer
Mynd
sjónvarpið er með hdmi tengjunum saman eins og á þessari mynd,

ég keypti 2 svona hdmi tengi http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2091 en ég kem þeim ekki báðum í þar sem snúran á hdmi1 fer yfir tengið á hdmi2.

sjónvarpið er við vegginn og ég vil ekki nota eitthvað til að auka bilið frá veggnum. þessi tomma sem er núna er alveg nóg.

eru seldar snúrur sem eru öfugar? er búinn að leita en fæ alltaf lélegar myndir sem erfitt að átta sig á. stendur líka ekkert um það. hvert ætti ég helst að leita? sm?elko?

Re: 90gráðu hdmi, öfugt?

Sent: Mán 02. Des 2013 22:52
af Gislinn
Það sem þig vantar er snúra með 270° tengi: hér má sjá 270° adapter.

Ég held að ég hafi séð snúru með svona haus í Miðbæjarradíó eða Íhlutum fyrir svona 2 vikum síðan.

Re: 90gráðu hdmi, öfugt?

Sent: Þri 03. Des 2013 00:05
af Xberg
Athugaðu hjá Íhlutir, allt til þar

www.ihlutir.is

Re: 90gráðu hdmi, öfugt?

Sent: Þri 03. Des 2013 01:37
af Viktor
Gislinn skrifaði:Það sem þig vantar er snúra með 270° tengi: hér má sjá 270° adapter.

Ég held að ég hafi séð snúru með svona haus í Miðbæjarradíó eða Íhlutum fyrir svona 2 vikum síðan.


Ertu að tala um "Vertical adapter"?

http://www.ebay.com/sch/i.html?_nkw=hdmi+vertical

Mynd

Ég held að þetta sé ekkert betri lausn þar sem þetta minnkar ekki endilega bilið frá veggnum. Samt vert að skoða.

Hér eru t.d. tengi sem vísa í sitthvora áttina:

http://www.ebay.com/itm/370876459147

http://www.ebay.com/itm/321265765681

Svo er þetta kannski möguleiki, ef þetta kemst fyrir:

http://www.ebay.com/itm/280606772494

Re: 90gráðu hdmi, öfugt?

Sent: Þri 03. Des 2013 09:28
af Gislinn
Sallarólegur skrifaði:Ertu að tala um "Vertical adapter"?


Nei, ég er að tala um svona.