XBMC - sniðugar viðbætur
Sent: Mið 06. Nóv 2013 23:13
Sælir
Hvernig væri að safna saman á einn þráð sniðugum viðbótum, forritum og öðru sem varðar XBMC.
Ég skal byrja á að segja frá því litla sem ég hef orðið áskynja.. "so far" enda til þess að gera nýbúinn að koma mér upp slíkri vél.
Sniðugaats sem ég hef notað hingað til er Android app sem gerir Android tæki að Remote fyrir XBMC vélina. Þetta app er hægt að keyra úr símum en ég nota spjaldtölvu fyrir það. Litla viðbót fann ég líka sem leyfir mér að ræsa upp XBMC vélina ef slökkt er á henni.
Slóð á Android appið: https://play.google.com/store/apps/deta ... mote&hl=en
Slóð á viðbótina: http://tbueter.com/?page_id=382
Hefði áhuga á að sjá hvað menn gera varðandi "sub-titles" Nota viðbót sem gefur mér upp út frá 1. 2. og 3. tungumáli og er svona la la.. stundum fæ ég sub-title sem er gert fyrir heyrnarlausa, textar öll hljóð en það vill ég ekki. Sé ekki í fljótu hvernig maður sér það út að textinn sé svoleiðis áður en farið er í niðurhal. Eins finnst mér vanta að hægt sé að slökkva á textun að vild, við spilun.. kannski eitthvað sem á eftir að lærast?
En..
Endilega látið ljós ykkar skína.
Hvernig væri að safna saman á einn þráð sniðugum viðbótum, forritum og öðru sem varðar XBMC.
Ég skal byrja á að segja frá því litla sem ég hef orðið áskynja.. "so far" enda til þess að gera nýbúinn að koma mér upp slíkri vél.
Sniðugaats sem ég hef notað hingað til er Android app sem gerir Android tæki að Remote fyrir XBMC vélina. Þetta app er hægt að keyra úr símum en ég nota spjaldtölvu fyrir það. Litla viðbót fann ég líka sem leyfir mér að ræsa upp XBMC vélina ef slökkt er á henni.
Slóð á Android appið: https://play.google.com/store/apps/deta ... mote&hl=en
Slóð á viðbótina: http://tbueter.com/?page_id=382
Hefði áhuga á að sjá hvað menn gera varðandi "sub-titles" Nota viðbót sem gefur mér upp út frá 1. 2. og 3. tungumáli og er svona la la.. stundum fæ ég sub-title sem er gert fyrir heyrnarlausa, textar öll hljóð en það vill ég ekki. Sé ekki í fljótu hvernig maður sér það út að textinn sé svoleiðis áður en farið er í niðurhal. Eins finnst mér vanta að hægt sé að slökkva á textun að vild, við spilun.. kannski eitthvað sem á eftir að lærast?
En..
Endilega látið ljós ykkar skína.