46-50" sjónvarp - hvað skal velja?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
46-50" sjónvarp - hvað skal velja?
Jæja, það fer að koma að því fljótlega að ég geti farið að skipta út gamla gagnslausa 28" túbusjónvarpinu sem ég fékk gefins fyrir eitthvað almennilegt, svo það er kominn tími til að fara að skoða sig um og plana... gallinn er að ég veit ekki rassgat um sjónvörp svo ég ákvað að byrja á að spyrja ykkur ráða.
Ég hef pláss fyrir 46 tommur, kannski 47 50 tommur, en alls ekki meira en það (skápar sitt hvoru megin við). Fer á veggfestingu svo græjan þarf að styðja það (eru kannski öll sjónvörp gerð fyrir veggfestingu í dag?). Þarf augljóslega að hafa solid myndgæði - er plasma málið frekar en OLED? Eru það ekki talsvert dýrara, og er það þess virði fyrir gæðamuninn? 3D er fídus sem ég vil ALLS EKKI hafa, mér líkar nógu illa við 3D í bíó svo ég er ekki að fara að borga fyrir það inn í stofu hjá mér. Veit ekki alveg með einhverja SmartTV fídusa, ég reikna með að fá mér á endanum einhverja media centre vél til að tengja við sjónvarpið sem verður væntanlega gagnlegri en það takmarkaða sem eitthvað snjallvarp getur gert. Það verður samt örugglega eitthvað í að ég fái mér þá vél, svo SmartTV sakar kannski ekkert í millitíðinni, svo lengi sem ég er ekki að borga allt of mikið fyrir það umfram sambærilegt heimskvarp. Þetta sjónvarp mun aldrei verða notað fyrir leikjatölvur (nema kannski ef ég sel það einhvern tímann eftir mörg ár, en það er augljóslega ekki issue) svo þið þurfið ekki að spá í því. Fleiri en eitt HDMI port eru kostur. Það skiptir líka máli að ramminn líti vel út, þar sem þetta mun hanga uppi á vegg í stofunni fyrir allra augum - mjór, svartur, mattur rammi með hvössum hornum væri ideal. Ég veit ekkert hvaða merki borgar sig að kaupa, hvað segið þið um það? Samsung, Panasonic, Phillips, Sony...?
Ég er ekki alveg viss hvað budgetið á þetta er, ég er alveg til í að borga sanngjarna upphæð fyrir gott tæki. Miðum við svona 250k sem hámark, amk til að byrja með.
Ég hef pláss fyrir 46 tommur, kannski 47 50 tommur, en alls ekki meira en það (skápar sitt hvoru megin við). Fer á veggfestingu svo græjan þarf að styðja það (eru kannski öll sjónvörp gerð fyrir veggfestingu í dag?). Þarf augljóslega að hafa solid myndgæði - er plasma málið frekar en OLED? Eru það ekki talsvert dýrara, og er það þess virði fyrir gæðamuninn? 3D er fídus sem ég vil ALLS EKKI hafa, mér líkar nógu illa við 3D í bíó svo ég er ekki að fara að borga fyrir það inn í stofu hjá mér. Veit ekki alveg með einhverja SmartTV fídusa, ég reikna með að fá mér á endanum einhverja media centre vél til að tengja við sjónvarpið sem verður væntanlega gagnlegri en það takmarkaða sem eitthvað snjallvarp getur gert. Það verður samt örugglega eitthvað í að ég fái mér þá vél, svo SmartTV sakar kannski ekkert í millitíðinni, svo lengi sem ég er ekki að borga allt of mikið fyrir það umfram sambærilegt heimskvarp. Þetta sjónvarp mun aldrei verða notað fyrir leikjatölvur (nema kannski ef ég sel það einhvern tímann eftir mörg ár, en það er augljóslega ekki issue) svo þið þurfið ekki að spá í því. Fleiri en eitt HDMI port eru kostur. Það skiptir líka máli að ramminn líti vel út, þar sem þetta mun hanga uppi á vegg í stofunni fyrir allra augum - mjór, svartur, mattur rammi með hvössum hornum væri ideal. Ég veit ekkert hvaða merki borgar sig að kaupa, hvað segið þið um það? Samsung, Panasonic, Phillips, Sony...?
Ég er ekki alveg viss hvað budgetið á þetta er, ég er alveg til í að borga sanngjarna upphæð fyrir gott tæki. Miðum við svona 250k sem hámark, amk til að byrja með.
Síðast breytt af Swooper á Sun 10. Nóv 2013 03:34, breytt samtals 1 sinni.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Ég mundi hinkra smá eða kaupa 2ja - 3ja ára notað á slikk þangað til.
4k er rétt fyrir handan hornið. Þegar 4k sjónvörpin koma þá munu þessi hin hrynja í verði, jafnvel þótt notkunargildið haldi sér.
Sá þráð hér um 4k sjónvarp á Amazon um $700 sem er að sjálfsögðu ótrúlegt..
4k er rétt fyrir handan hornið. Þegar 4k sjónvörpin koma þá munu þessi hin hrynja í verði, jafnvel þótt notkunargildið haldi sér.
Sá þráð hér um 4k sjónvarp á Amazon um $700 sem er að sjálfsögðu ótrúlegt..
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Panasonic Plasma er það sem svölu krakkarnir kaupa í dag. Eru einhver OLED tæki á klakanum?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Garri skrifaði:Ég mundi hinkra smá eða kaupa 2ja - 3ja ára notað á slikk þangað til.
Hversu "smá" erum við að tala um?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
4K er ekki rétt handan við hornið fyrir almennan markað. Núverandi tækni til að ná 4K er millibilstækni þar sem það er ekki einusinni endanlega búið að festa alla staðla varðandi þetta.
"Hin" sjónvörpin munu ekki hrynja í verði, þau munu lækka hægt og rólega eins og þau hafa alltaf gert þegar nýrri og betri tækni kemur á markaðinn.
Í dag færðu alveg ótrúlega gott sjónvarp fyrir 150-250þús, að bíða eftir næstu tækni til að kaupa sjónvarp mun taka ævina þín. Þú segist vera með túpusjónvarp, munurinn frá því uppí nútímasjónvarp er mikið stærri heldur en smávægilegi auka munurinn uppí 4K.
Besta ráðið sem hægt er að gefa við sjónvörp og skjái er að fara að sjá tækið. Speccar segja alls ekki allt, kíktu á helstu staðina með helstu merkin.
Ef þú mögulega getur taktu með þér USB lykil með hágæðaefni sem þú þekkir vel og byrjaðu að bera saman, það sem þú sérð skiptir meira máli heldur en númerin á tækjunum og Hz fjöldi.
Eftir þá ferð ættirðu að vera kominn niður í 2-4 með það lítið getum við án efa hjálpað þér betur að skilja muninn á þeim.
"Hin" sjónvörpin munu ekki hrynja í verði, þau munu lækka hægt og rólega eins og þau hafa alltaf gert þegar nýrri og betri tækni kemur á markaðinn.
Í dag færðu alveg ótrúlega gott sjónvarp fyrir 150-250þús, að bíða eftir næstu tækni til að kaupa sjónvarp mun taka ævina þín. Þú segist vera með túpusjónvarp, munurinn frá því uppí nútímasjónvarp er mikið stærri heldur en smávægilegi auka munurinn uppí 4K.
Besta ráðið sem hægt er að gefa við sjónvörp og skjái er að fara að sjá tækið. Speccar segja alls ekki allt, kíktu á helstu staðina með helstu merkin.
Ef þú mögulega getur taktu með þér USB lykil með hágæðaefni sem þú þekkir vel og byrjaðu að bera saman, það sem þú sérð skiptir meira máli heldur en númerin á tækjunum og Hz fjöldi.
Eftir þá ferð ættirðu að vera kominn niður í 2-4 með það lítið getum við án efa hjálpað þér betur að skilja muninn á þeim.
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
mind skrifaði:4K er ekki rétt handan við hornið fyrir almennan markað. Núverandi tækni til að ná 4K er millibilstækni þar sem það er ekki einusinni endanlega búið að festa alla staðla varðandi þetta.
"Hin" sjónvörpin munu ekki hrynja í verði, þau munu lækka hægt og rólega eins og þau hafa alltaf gert þegar nýrri og betri tækni kemur á markaðinn.
Í dag færðu alveg ótrúlega gott sjónvarp fyrir 150-250þús, að bíða eftir næstu tækni til að kaupa sjónvarp mun taka ævina þín. Þú segist vera með túpusjónvarp, munurinn frá því uppí nútímasjónvarp er mikið stærri heldur en smávægilegi auka munurinn uppí 4K.
Besta ráðið sem hægt er að gefa við sjónvörp og skjái er að fara að sjá tækið. Speccar segja alls ekki allt, kíktu á helstu staðina með helstu merkin.
Ef þú mögulega getur taktu með þér USB lykil með hágæðaefni sem þú þekkir vel og byrjaðu að bera saman, það sem þú sérð skiptir meira máli heldur en númerin á tækjunum og Hz fjöldi.
Eftir þá ferð ættirðu að vera kominn niður í 2-4 með það lítið getum við án efa hjálpað þér betur að skilja muninn á þeim.
En LCD/LED eru voðalega flott í búðinni í miklu ljósi og enginn tekur eftir Plasma myndgæðunum, en svo ef plasma tækið er komið heim með slökkt ljósin þá erum við tala saman með Plasma. Held að flest fólk fatti þetta ekki þegar það verslar sér sjónvörp og kannski þessvegna sem flestir kaupa sér LCD/LED í dag. En þetta 4K er ekkert að fara detta inn á næstunni blu-ray frekær nýkomið og þarf lámark 300GB diska fyrir 4k.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
SolidFeather skrifaði:Panasonic Plasma er það sem svölu krakkarnir kaupa í dag. Eru einhver OLED tæki á klakanum?
Panasonic hætta um næstu mánaðarmót þróun og framleiðslu á plasma tækjum og í mars á næsta ári verður buið að loka öllum verksmiðjum
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Svo lengi sem þeir ætla í OLED þegar að því kemur er ég alveg sáttur, en ef þeir myndu yfir höfum hætta í sjónvarpsbransanum yrðu það bad news for me.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Swooper skrifaði:Garri skrifaði:Ég mundi hinkra smá eða kaupa 2ja - 3ja ára notað á slikk þangað til.
Hversu "smá" erum við að tala um?
Það er kominn titringur á markaðinn. Ef þú notar Gúgul og ritar: "is 4k coming" þá muntu fá helling af linkum þar sem framleiðendur eru að innleiða 4k tæknina..
Nokkrir linkar sem komu upp hjá mér:
Ultra HD and 4K TV: Everything you need to know | News | TechRadar
http://www.techradar.com/.../ultra-hd-e ... eed-to-k...Þýða þessa síðu
6.10.2013 - 4k is the new big thing in display tech, and it's coming to a big screen living room TV near you. Today's 1920 x 1080 resolution Full HD TVs present us with an ...
(FT4) Panasonic 4K MFT camera coming in 2014! | 43 Rumors
http://www.43rumors.com/ft4-panasonic-4 ... a-coming...Þýða þessa síðu
22.10.2013 - Let's drop the bomb: According to two highly trusted sources Panasonic will launch a new High End Micro Four Thirds camera that can record 4K video.
"Super HD" now available to Netflix members; 4K coming next year ...
http://www.broadcastengineering.com › Distribution › Streaming Þýða þessa síðu
2.10.2013 - Netflix uses adaptive streaming to dynamically adjust the video quality based on the available bandwidth.
4K Video is Coming and SanDisk is Making Room - Wireless Week
http://www.wirelessweek.com/.../4k-vide ... sandisk-...Þýða þessa síðu
3.10.2013 - 4K video is barging its way into mobile devices regardless if their owners have any use for it. Acer has already claimed to be the first with a 4K-ready smartphone ...
Panasonic GH4 Micro Four Thirds camera with 4K video coming in ...
http://www.photorumors.com/.../panasoni ... hirds-ca...Þýða þessa síðu
23.10.2013 - Panasonic GH4 Micro Four Thirds camera with 4K video coming in 2014.
The Panasonic GH4 may be coming soon - and it might be 4K!
http://www.redsharknews.com › TechnologyÞýða þessa síðu
Fyrir 5 dögum - Are reports of a new 4K “GH4“ just made up nonsense or are we about to see the release of a significant new cinema...
RedShark News - After HD and 4K comes HD Audio. Or does it?
http://www.redsharknews.com › TechnologyÞýða þessa síðu
Fyrir 10 klukkustundum - It's only reasonable that Hi Resolution Audio should accompany high resolution video. But it's not new. We've had High Resolution Audio for around fif.
RedShark News - Is 4K pointless, or perfect? Or is it both?
http://www.redsharknews.com › TechnologyÞýða þessa síðu
14.10.2013 - 4K is being thrust at us like a out-of-control steamroller. ... working with HD, in around 2003, I couldn't believe the quality of the images coming from the cameras.
Ultra HD 4K TV: reviews, news and everything you need to know ...
http://www.whathifi.com › News › TVsÞýða þessa síðu
22.10.2013 - Sony has come closest to offering a solution in the US, with the launch of its 4K Ultra HD Media Player, which will go on sale on July 15th with a price tag of $700 ...
Sony says: Two A-mount cameras to come. One with 4K and one ...
http://www.sonyalpharumors.com/sony-say ... unt-came...Þýða þessa síðu
21.10.2013 - “More cameras on the way On the press meeting Yoshiyuki Nogama told us that a video-targeted system camera with A-mount is on the way/being developed.
Á bls. 2 heldur listinn áfram og áfram og áfram á næstu blaðsíðum. 4k er að koma. Ekki spurning. Hvort við höfum not fyrir þetta.. nei, held ekki. Ekki næstu árin. Hinsvegar mun þetta hafa áhrif á verð núverandi tækja og aftur, ekki spurning. Sá eða sú sem er að kaupa tæki í dag ætlar sér að eiga það næstu 3-5 árin allavega. Ef menn verða farnir að selja 4k tæki innan við 100k eins og þetta Seiki tæki er verðlagt á í dag, þá segir sig sjálft að hin tækin munu ekki seljast. Enginn vill kaupa eitthvað sem hann þarf jafnvel að "nota".. eftir örfá ár.
Sýnist í fljótu að myndavélabransinn ætli að verða snöggur að innleiða þetta. Margir linkar sem staðfesta það og segja frá innleiðingu á video á slíku formi.. sem er að sjálfsögðu, snargeggjað.. en við erum snargeggjuð svo um munar og út á það er þessi markaður að gera.
Ég mundi kaupa tæki á 100-150. Jafnvel notað. Eftir 1-2 ár þá muntu geta verslað þér 4k tæki fyrir 2-300k sem skilur þessi tæki í dag sem eru verðlögð mun hærra, eftir í rykinu.. hvað tæknigetu varðar. Notagildið verður eftir sem áður, mikið meir en nóg af hvaða tæki sem selt er í dag og hefur verið síðustu árin.. sjáðu bara túbuna, enn hægt að horfa á efni í henni og það gera hreint ansi margir í dag.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Farcry skrifaði:SolidFeather skrifaði:Panasonic Plasma er það sem svölu krakkarnir kaupa í dag. Eru einhver OLED tæki á klakanum?
Panasonic hætta um næstu mánaðarmót þróun og framleiðslu á plasma tækjum og í mars á næsta ári verður buið að loka öllum verksmiðjum
Rétt og þetta hafði 2nd forstjóri Tv-Panasonic í Norður Ameríku, Henry Hauser að segja um þetta atriði:
Could Panasonic's "Kuro-killer" also be the last of its kind?
At a meeting at CNET this week to discuss new products, Henry Hauser, Panasonic North American vice president of merchandising display products, told us that the ZT60 likely represents the last generation of plasma TV development the company would undertake.
Traditionally, each year brings a new generation of improved plasma TVs for Panasonic, but Hauser says that after next year this practice may not continue.
"There's probably not going to be a huge generational difference next year," Hauser said. "I wouldn't expect further generations after that." He added that midterm future products were likely to focus on 4K rather than OLED.
Plasma TVs accounted for approximately one-quarter of Panasonic TV sales for the last three quarters of the 2012 calendar year (PDF).
4k enn og aftur..
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Ekki bíða eftir 4K. Það er ekki að fara að gerast í consumer space næstu árin. Það þarf svo margt að festast í sessi áður en það verður eitthvað viable.
Myndi skella mér á Sony eða Samsung. Þú færð flott tæki fyrir ca. 250k frá þeim.
Ekki horfa á gimmickin sem tækin hafa, notar þau aldrei Nettengingin er líka gimmick eins og er, betra að nota "alvöru" græjur í slíkt.
Öll fínni tæki frá góðum framleiðendum hafa góða mynd þannig að þú þarft varla að spá í því heldur skaltu gæta að þú fáir DVB-T2 tuner og eins mörg HDMI tengi og eru í boði.
Myndi skella mér á Sony eða Samsung. Þú færð flott tæki fyrir ca. 250k frá þeim.
Ekki horfa á gimmickin sem tækin hafa, notar þau aldrei Nettengingin er líka gimmick eins og er, betra að nota "alvöru" græjur í slíkt.
Öll fínni tæki frá góðum framleiðendum hafa góða mynd þannig að þú þarft varla að spá í því heldur skaltu gæta að þú fáir DVB-T2 tuner og eins mörg HDMI tengi og eru í boði.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Hefur ekkert við 4k upplausn að gera á 46" sjónvarpi nema þú sért að nota það sem tölvuskjá og situr 50 cm frá því.
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
I-JohnMatrix-I skrifaði:Hefur ekkert við 4k upplausn að gera á 46" sjónvarpi nema þú sért að nota það sem tölvuskjá og situr 50 cm frá því.
Alveg sammála , var buin að senda þetta inn í öðrum þræði http://twit.tv/show/home-theater-geeks/158
Mæli með að menn skoði þetta, enn í sambandi við spurninguna hvaða 46" tæki þá er misjafnt hvað menn fíla, sumir fíla philips tæki aðrir samsung ......... Alltaf best að fara rúnt og skoða og taka mynd , myndir sem þú þekkir og fá að skoða þær. Eins mæli ég með flatpanelshd.com til að fá sem mest útúr sjónvörpum sem menn eiga þeir gefa alltaf upp calibrated stillingar fyrir tækin sem þeir eru að skoða.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Já, ég held ég bíði með allar 4K pælingar þar til eftir nokkur ár þegar það verður orðið algegnt, sæmilega ódýrt og komið nóg af myndum og stöffi í þeirri upplausn... þangað til þarf ég sæmilegt 1080p sjónvarp, nenni engu ódýru drasli.
Fer líklega á stúfana síðar í vikunni eða um helgina... hvaða búðir ætti ég að skoða? Elko, Max, Sjónvarpsmiðstöðina... einhverjar fleiri? Maður þekkir allar tölvubúðirnar, en ég hef aldrei keypt mér sjónvarp áður svo ég er ekki alveg með þetta á hreinu
Fer líklega á stúfana síðar í vikunni eða um helgina... hvaða búðir ætti ég að skoða? Elko, Max, Sjónvarpsmiðstöðina... einhverjar fleiri? Maður þekkir allar tölvubúðirnar, en ég hef aldrei keypt mér sjónvarp áður svo ég er ekki alveg með þetta á hreinu
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Samsung Setrið (Ormsson) og Sony Center.
Bestu kaupin í LCD er í Samsung og Sony sjónvörpunum eins og JReykdal bendir réttilega á.
Bestu kaupin í LCD er í Samsung og Sony sjónvörpunum eins og JReykdal bendir réttilega á.
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Ef þú ætlar að eiða 250.000kr hámark myndi ég taka þetta ----> http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1706
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Menn eru illiega að misskilja mig í þessari umræðu.
1) Ég er ekki að segja að menn eigi að kaupa 4k upplausnar tæki.
2) Ég er ekki heldur að segja að það sé einhver nauðsyn að maður "uppgreidi" í 4k tæki á næstu árum.
3) Þvert á móti er ég að segja að þetta sé geggjun. Meira að segja orðrétt. Tel þessa pixla-upplausnar-keppni af sama sauðahúsi og pixla-samkeppnin í ljósmyndavélum. Þjónar litlum sem engum raunverulegum tilgangi.
4) Hinsvegar hefur þetta áhrif á kaupendur nýrra tækja. Og það eru áhrif til lækkunar á eldri tækni. Þeir sem kaupa ný tæki næstu árin, munu frekar kaupa tæki sem eru með meiri upplausn en tæki sem eru með minni upplausn. Alveg sama þótt enginn styðji tæknina með meiri upplausn á þeim tíma sem þeir kaupa.. samanber þegar HD byrjaði hér fyrir nokkrum árum, samanber pixla-keppnin í ljósmyndavélum.
5) Þessi staðreynd númer (4) mun leiða til þess að þessi tæki sem menn kaupa í dag, verða á sinn "verðlega" hátt úreld og verðlögð á mun lægri verð en 4k tækin. Ekki vegna þess að við munum þurfa 4k, heldur svona virkar bara þessi tækja-dellu-bransi. Hin tækin verða "verðlega" úreld og verðlögð eftir því.
6) Að þessum staðreyndum samanlögðum fæ ég út að það sé nokkuð góður leikur að kaupa miðlungstæki á 100-150k og helst notað og uppfæra eftir 3-5 ár, frekar en að kaupa dýrt fullkomið tæki sem verður verðlega úrelt eftir svipaðan árafjölda.. það er, úrelt til endursölu, ekki til notkunar.
1) Ég er ekki að segja að menn eigi að kaupa 4k upplausnar tæki.
2) Ég er ekki heldur að segja að það sé einhver nauðsyn að maður "uppgreidi" í 4k tæki á næstu árum.
3) Þvert á móti er ég að segja að þetta sé geggjun. Meira að segja orðrétt. Tel þessa pixla-upplausnar-keppni af sama sauðahúsi og pixla-samkeppnin í ljósmyndavélum. Þjónar litlum sem engum raunverulegum tilgangi.
4) Hinsvegar hefur þetta áhrif á kaupendur nýrra tækja. Og það eru áhrif til lækkunar á eldri tækni. Þeir sem kaupa ný tæki næstu árin, munu frekar kaupa tæki sem eru með meiri upplausn en tæki sem eru með minni upplausn. Alveg sama þótt enginn styðji tæknina með meiri upplausn á þeim tíma sem þeir kaupa.. samanber þegar HD byrjaði hér fyrir nokkrum árum, samanber pixla-keppnin í ljósmyndavélum.
5) Þessi staðreynd númer (4) mun leiða til þess að þessi tæki sem menn kaupa í dag, verða á sinn "verðlega" hátt úreld og verðlögð á mun lægri verð en 4k tækin. Ekki vegna þess að við munum þurfa 4k, heldur svona virkar bara þessi tækja-dellu-bransi. Hin tækin verða "verðlega" úreld og verðlögð eftir því.
6) Að þessum staðreyndum samanlögðum fæ ég út að það sé nokkuð góður leikur að kaupa miðlungstæki á 100-150k og helst notað og uppfæra eftir 3-5 ár, frekar en að kaupa dýrt fullkomið tæki sem verður verðlega úrelt eftir svipaðan árafjölda.. það er, úrelt til endursölu, ekki til notkunar.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Hmm, ókei, fatta þig betur núna... Valid punktar hjá þér. Skal taka afstöðu til þeirra þegar ég er búinn að skoða úrvalið betur eftir nokkra daga
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Búinn að kíkja í Sjónvarpsmiðstöðina, Max og Elko (náði ekki í hinar búðirnar fyrir lokun í dag) og af því sem ég hef sé lýst mér einna best á þetta tæki, sem er á tilboði út morgundaginn á 245þúsund... er eiginlega að spá í að skella mér á það bara áður en tilboðið klárast. Álit?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Swooper skrifaði:Búinn að kíkja í Sjónvarpsmiðstöðina, Max og Elko (náði ekki í hinar búðirnar fyrir lokun í dag) og af því sem ég hef sé lýst mér einna best á þetta tæki, sem er á tilboði út morgundaginn á 245þúsund... er eiginlega að spá í að skella mér á það bara áður en tilboðið klárast. Álit?
mjög líklegt að þetta sjónvarp sé með slappan ips panel(ekki 100% viss samt, en flest philips sjónvörp nota ips panel, nema kannski 2013 top línan frá þeim). Örugglega allt í lagi sjónvarp til að horfa á í mikilli birtu en ef þú ætlar að horfa á bíomyndir í lítilli birtu mæli ég með að þú finnir eitthvað samsung tæki með VA-panel, þau eru á svipuðu verði og þetta tæki í elko og örugglega fleiri stöðum
mæli með því að þú lesir reviews á hdtvtest.co.uk , svo er avforums.com líka með ágæt reviews.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
SolidFeather skrifaði:Búinn að tékka á ST60?
ég held það sé ekki til 46" st60 bara 42" og 50"
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Ég myndi ekki fá mér Philips.
Þau eru rosalega gjörn á að vera með "Clouding" eða "Backlight bleeding" í panelunum. Myndi frekar skoða Samsung þessa dagana því þeir nota Full LED baklýsingu sem þekur allt bakið á skjánnum sem er mun jafnari baklýsing og minni hætta á bjarma úr köntunum miðað við Edge LED.
Farðu í Sjónvarpsmiðstöðina/Heimilistæki og skoðaðu Philips sjónvörpin með þetta í huga og einnig hversu bláir skuggarnir eru í stað svartir eða gráir.
Mæli með þessum tækjum http://elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt2/ ... 6F6755.ecp eða http://elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt2/ ... 6F6475.ecp
Þau eru rosalega gjörn á að vera með "Clouding" eða "Backlight bleeding" í panelunum. Myndi frekar skoða Samsung þessa dagana því þeir nota Full LED baklýsingu sem þekur allt bakið á skjánnum sem er mun jafnari baklýsing og minni hætta á bjarma úr köntunum miðað við Edge LED.
Farðu í Sjónvarpsmiðstöðina/Heimilistæki og skoðaðu Philips sjónvörpin með þetta í huga og einnig hversu bláir skuggarnir eru í stað svartir eða gráir.
Mæli með þessum tækjum http://elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt2/ ... 6F6755.ecp eða http://elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt2/ ... 6F6475.ecp
Have spacesuit. Will travel.
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
Sé ekki betur en samsung noti alltaf Edge LED ekki Full LED.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 46" sjónvarp - hvað skal velja?
@SolidFeather: Ég veit ekkert hvað öll þessi sjónvörp sem ég skoðaði hétu, svo ég get því miður ekki svarað þessu...
Þessi tvö sjónvörp sem audiophile linkaði á eru bæði full LED miðað við speccana á elko.is (stendur direct LED reyndar, en það er það sama - hægt að bera saman við t.d. þetta sem er edge LED).
Takk fyrir ábendinguna með að Philips séu með léleg LED sjónvörp, annars... virkaði svosem bjart og fínt í búðinni (þó ekkert samanborið við plasma - synd hvað plasmatækin eru öll dýr) en ég tek ykkur trúanlega að þau komi verr út í lægri birtu. Stofan hjá mér er reyndar mjög björt, en maður er kannski aðallega að horfa á sjónvarpið eftir að farið er að rökkva á kvöldin mestan hluta ársins... ég tek samt mattan skjá frekar en skjá sem glampar mikið á ef ég hef möguleikann á því. Sleppi þá að kaupa þetta Philips tæki úr Max í bili og skoða Samsung og fleira
Annars komst ég að því að 50" sjónvarp er ekkert of breitt fyrir plássið sem ég hef (120cm á breidd), svo það er óhætt að opna meðmælalistann upp í þá stærð.
EDIT: PS, skoðaði verðlistann hjá Sony Center og það er bara eitt tæki í 46-50" stærðarflokknum undir 250k, og það er edge LED, svo ég held ég geti sparað mér ferðina í Borgartúnið...
svanur08 skrifaði:Sé ekki betur en samsung noti alltaf Edge LED ekki Full LED.
Þessi tvö sjónvörp sem audiophile linkaði á eru bæði full LED miðað við speccana á elko.is (stendur direct LED reyndar, en það er það sama - hægt að bera saman við t.d. þetta sem er edge LED).
Takk fyrir ábendinguna með að Philips séu með léleg LED sjónvörp, annars... virkaði svosem bjart og fínt í búðinni (þó ekkert samanborið við plasma - synd hvað plasmatækin eru öll dýr) en ég tek ykkur trúanlega að þau komi verr út í lægri birtu. Stofan hjá mér er reyndar mjög björt, en maður er kannski aðallega að horfa á sjónvarpið eftir að farið er að rökkva á kvöldin mestan hluta ársins... ég tek samt mattan skjá frekar en skjá sem glampar mikið á ef ég hef möguleikann á því. Sleppi þá að kaupa þetta Philips tæki úr Max í bili og skoða Samsung og fleira
Annars komst ég að því að 50" sjónvarp er ekkert of breitt fyrir plássið sem ég hef (120cm á breidd), svo það er óhætt að opna meðmælalistann upp í þá stærð.
EDIT: PS, skoðaði verðlistann hjá Sony Center og það er bara eitt tæki í 46-50" stærðarflokknum undir 250k, og það er edge LED, svo ég held ég geti sparað mér ferðina í Borgartúnið...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1