Síða 1 af 1

Val á 32" sjónvarpi

Sent: Fim 31. Okt 2013 12:27
af beggi90
Er að reyna að velja mér 32" full hd sjónvarp fyrir ekki meira en 120 þúsund

Þekki sjónvarpsmarkaðinn ekki vel en var að hugsa um að taka þetta:

http://sm.is/product/32-fhd-1080p-led-lcd-sjonvarp

Eitthvað betra í boði fyrir þennan pening?

Re: Val á 32" sjónvarpi

Sent: Fim 31. Okt 2013 19:46
af beggi90
Hérna eru 2 önnur sem ég er að velta fyrir mér:

http://ormsson.is/vorur/6400/
http://ormsson.is/vorur/6468/

Þekkið þið þetta "haier" merki?

Re: Val á 32" sjónvarpi

Sent: Fim 31. Okt 2013 20:22
af brynjarsig71
Bara að passa að tækið sé með DVB-T2. þá getur þú tekið á móti RUV HD í gegnum loftnet

Re: Val á 32" sjónvarpi

Sent: Fim 31. Okt 2013 20:42
af svanur08
Ef ég færi í LCD/LED myndi ég persónulega fara í Samsung.

en 32 tommu myndi ég taka þetta ---> http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1732

Re: Val á 32" sjónvarpi

Sent: Fim 31. Okt 2013 22:51
af audiophile
svanur08 skrifaði:Ef ég færi í LCD/LED myndi ég persónulega fara í Samsung.

en 32 tommu myndi ég taka þetta ---> http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1732


Það sem hann sagði.

Hin tækin sem hefur verið minnst á eru öll budget tæki með samsvarandi myndgæðum. Samsung tækið er með frábær myndgæði og SmartTV (reyndar ekki innbyggt WIFI).

Re: Val á 32" sjónvarpi

Sent: Mið 06. Nóv 2013 22:39
af beggi90
svanur08 skrifaði:Ef ég færi í LCD/LED myndi ég persónulega fara í Samsung.

en 32 tommu myndi ég taka þetta ---> http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1732


Takk fyrir hjálpina,

Skellti mér á þetta.

Re: Val á 32" sjónvarpi

Sent: Mið 06. Nóv 2013 23:44
af svanur08
beggi90 skrifaði:
svanur08 skrifaði:Ef ég færi í LCD/LED myndi ég persónulega fara í Samsung.

en 32 tommu myndi ég taka þetta ---> http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1732


Takk fyrir hjálpina,

Skellti mér á þetta.


Það var lítið, sáttur með tækið?

Re: Val á 32" sjónvarpi

Sent: Fim 07. Nóv 2013 20:13
af beggi90
svanur08 skrifaði:
beggi90 skrifaði:
svanur08 skrifaði:Ef ég færi í LCD/LED myndi ég persónulega fara í Samsung.

en 32 tommu myndi ég taka þetta ---> http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1732


Takk fyrir hjálpina,

Skellti mér á þetta.


Það var lítið, sáttur með tækið?


Klárlega, á eftir að spila 1080p efni samt.
Prófa það fljótlega.