Síða 1 af 1
Hilla fyrir græjur
Sent: Mið 30. Okt 2013 18:21
af svanur08
hvar væri helst að fá hillu fyrir blu-ray spilara, magnara, ps3 og svona græjudót sem er ekki of breitt eins og þessir sjónvarpsskápar? Er ekki með það mikið pláss á breiddina.
Re: Hilla fyrir græjur
Sent: Mið 30. Okt 2013 19:08
af littli-Jake
Ikea eru með nokkuð snirtilegar flothillur í nokkrum breiddum. Samt spurning hvort að þær séu nægilega djúpar. Gætir að vísu fært þær smá frá vegnummeð því að hafa kubb á milli festingana og vegsins og fengir þá um leið möguleikan á að láta snúrur koma beint niður frá hillunni.
Re: Hilla fyrir græjur
Sent: Fim 31. Okt 2013 15:13
af Swooper
Eftir að hafa þrætt húsgagnaverslanir mánuðum saman í leit að bóka+geisladiskahillu/sjónvarpsskáp get ég sagt þér þetta: Það er basically engin önnur búð á Íslandi með eitthvað úrval af hillum, nema Ikea. Skoðaðu Bestå línuna hjá þeim, skásta sem ég fann. Það eru einhverjar 60cm breiðar og 40cm djúpar einingar þar sem þú ættir að geta notað.
Re: Hilla fyrir græjur
Sent: Fim 31. Okt 2013 16:16
af Haffi
Smíða þetta bara úr graníti, verður ekki meira solid!
Re: Hilla fyrir græjur
Sent: Fim 31. Okt 2013 16:26
af Hrotti
ég á slatta af
þessum ef að það er eitthvað sem að vekur áhuga.