Síða 1 af 1

Besti Flac Audio Player ?

Sent: Lau 12. Okt 2013 14:52
af MrSparklez
Titillinn segir allt.

Re: Besti Flac Audio Player ?

Sent: Lau 12. Okt 2013 14:53
af Hrotti
MrSparklez skrifaði:Titillinn segir allt.


fyrir hvaða platform? :megasmile

Re: Besti Flac Audio Player ?

Sent: Lau 12. Okt 2013 15:01
af MrSparklez
Hrotti skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Titillinn segir allt.


fyrir hvaða platform? :megasmile

Windows 7, Harman/Kardon PM645 vxi magnari, KEF Cara Compact Hátalarar, haha titillinn sagði víst ekki allt :)

Re: Besti Flac Audio Player ?

Sent: Lau 12. Okt 2013 15:35
af dogalicius
Foobar 2000

Re: Besti Flac Audio Player ?

Sent: Lau 12. Okt 2013 15:51
af worghal
Fubar2000 alla leid!

Re: Besti Flac Audio Player ?

Sent: Lau 12. Okt 2013 16:04
af Output
Ég nota bara Winamp.

Re: Besti Flac Audio Player ?

Sent: Lau 12. Okt 2013 22:26
af Vignirorn13
Output skrifaði:Ég nota bara Winamp.

Ég nota líka Winamp það er hefur reynst mjög vel. :happy

Re: Besti Flac Audio Player ?

Sent: Sun 13. Okt 2013 01:06
af Hrotti
Ég er að nota Jriver Media center, pínu flókið til að byrja með en svívirðilega öflugt apparat. Það er reyndar ekki frítt.

Re: Besti Flac Audio Player ?

Sent: Sun 13. Okt 2013 03:02
af Garri
Var með WinAmp en það réði ekki við að tala beint við hljóðkortið mitt, Xonar Essence svo ég skipti yfir í MusicBee sem tók það verkefni í nefið og gott betur.

Spila í gegnum ASIO driver eins og ekkert sé.

Re: Besti Flac Audio Player ?

Sent: Sun 13. Okt 2013 13:37
af MrSparklez
Takk strákar :happy