Sjónvarps Símans vandamál
Sent: Þri 01. Okt 2013 21:53
Mikið rosalega er ég orðinn þreyttur á Sjónvarpi Símans og þeim vandamálum sem ég er að lenda í.
Vandamálið lýsir sér þannig að sjónvarpið er á sífellu flökti(digital glitches) og sumir tónar í hljóðmerkinu eru mjög distorted ásamt því að sjónvarpsútsendinginn stoppar stundum með miklum látum í hljóðinu.
Ég er búinn að reyna að debugga mig í gegnum allt til að finna hvað er þessu en finn ekkert.
Er með sjónvarp símans tengt í gengum switch og svo í innanhúslagnirnar í húsinu með cirka 40-50m Cat5e kapali sem er tengudr í router sem er í bílskúrnum.
Er á 3. myndlykli en ekkert hefur breyst, höfum ekki prófað að skipta úr routernum en það er möguleiki ef allt annað er í lagi.
Ef ég prófa að pinga með mismunandi pakkastærðum á routerinn í gegnum snúruna þá fæ ég ekkert packet loss og merkið er gott eða miðað við þær prófarnir sem ég get gert án þess að vera með alvöru cable tester.
Eina sem mér dettur núna í hug er annaðhvort að switchin sem er á milli sem gerir ekkert annað en að splæsa saman tveim netsnúrum sé að valda þessu, þó svo að merkið sé gott í gegnum tölvu eða þá að þessi router sé bilaður.
Hvernig er það, eru þessir myndlyklar svona rosalega viðkvæmir þegar kemur að merkinu?
Vandamálið lýsir sér þannig að sjónvarpið er á sífellu flökti(digital glitches) og sumir tónar í hljóðmerkinu eru mjög distorted ásamt því að sjónvarpsútsendinginn stoppar stundum með miklum látum í hljóðinu.
Ég er búinn að reyna að debugga mig í gegnum allt til að finna hvað er þessu en finn ekkert.
Er með sjónvarp símans tengt í gengum switch og svo í innanhúslagnirnar í húsinu með cirka 40-50m Cat5e kapali sem er tengudr í router sem er í bílskúrnum.
Er á 3. myndlykli en ekkert hefur breyst, höfum ekki prófað að skipta úr routernum en það er möguleiki ef allt annað er í lagi.
Ef ég prófa að pinga með mismunandi pakkastærðum á routerinn í gegnum snúruna þá fæ ég ekkert packet loss og merkið er gott eða miðað við þær prófarnir sem ég get gert án þess að vera með alvöru cable tester.
Eina sem mér dettur núna í hug er annaðhvort að switchin sem er á milli sem gerir ekkert annað en að splæsa saman tveim netsnúrum sé að valda þessu, þó svo að merkið sé gott í gegnum tölvu eða þá að þessi router sé bilaður.
Hvernig er það, eru þessir myndlyklar svona rosalega viðkvæmir þegar kemur að merkinu?