AstoundSound - Geðveikt demo

Skjámynd

Höfundur
GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

AstoundSound - Geðveikt demo

Pósturaf GrimurD » Fim 26. Sep 2013 18:56

Ég var að horfa á AMD kynninguna í gær. Þar sem ég hef alltaf verið svolítill audiophile þá vakti það áhuga minn þegar hann var að tala um AstoundSound og reyna að sýna það í gegnum streamið. Gæðin voru bara svo hræðileg að maður upplifði þetta ekki almennilega.

Anyways, googlaði þetta aðeins og fann þetta video hér fyrir neðan. Ég get ekki lýst því hversu flott þetta er... Setjið á ykkur GÓÐ headphones(þetta demo er flottast með headphones, ekki heimabíó). Hlustið síðan á allt videoið. Það er bannað að missa af partinum þar sem hann er með dagblaðið.



Hvað finnst ykkur? :D


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: AstoundSound - Geðveikt demo

Pósturaf worghal » Fim 26. Sep 2013 19:01

þetta er í raun ekkert nýtt.



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: AstoundSound - Geðveikt demo

Pósturaf GrimurD » Fim 26. Sep 2013 19:05

worghal skrifaði:þetta er í raun ekkert nýtt.

Nei þeir sögðust hafa gert þetta 2004 minnir mig. Þetta er hinsvegar nýtt í leikjum ef ég skil þetta rétt.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: AstoundSound - Geðveikt demo

Pósturaf playman » Fim 26. Sep 2013 21:27

Mér fannst barbershop betra en fyrsti hljóðbúturinn.
En þessi fynnst mér lang bestur, best er að loka augunum, sitja í stól og hafa hæfilega hátt stillt á meðan hlustað er.

Og auðvitað ekki gleyma að setja á 720p eða 1080p það munar gífurlega á hljóði.


Síðast breytt af playman á Fim 26. Sep 2013 21:38, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AstoundSound - Geðveikt demo

Pósturaf Viktor » Fim 26. Sep 2013 21:36

Best er að hlusta á hljóð í WAV, ekki YouTube ;) En þetta er góð pæling.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AstoundSound - Geðveikt demo

Pósturaf gnarr » Fim 26. Sep 2013 21:44

Það er ekkert nýtt að gera virtual 3D sound í headphonum, það sem að er nýtt er að gera artificial virtual 3D sánd í rauntíma.


"Give what you can, take what you need."


frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: AstoundSound - Geðveikt demo

Pósturaf frr » Fös 15. Nóv 2013 18:07

Í stuttu máli, þá com fyrst Qsound sem var fyrst notað í tölvuleik árði 1991 á nokkrum hljómplötum á níunda áratugnum.
Það var frekar lélegt, en er margbúið að breyta og þróa, en mér hefur aldrei fundist það virka vel.

Síðan Focal Point (t.d. með Gravis Ultrasound). Focal Point gat processað hljóðstaðsetningu á rauntíma. Mun betra en Qsound.
Síðan kom mýgrútur af 3d dóti t.d það sem kom neð SB Live og Audigy (EAX), en raunar ekkert af því betra en Pocal Point sem kom 1992 eða 1993.
Mest allt frekar léleg gimmick gert með delay, echo og þvílíku.
Undantekningin var Aureal 3D sem Creative eignaðist en drap svo að mestu.

Margt besta er það sem er tekið upp í kringum gínu með hljóðnemum, því að heilinn vinnur með hvernig hljóðið varpast á höfuð og eyru til að grein hvort það komi að aftan eða framan, uppi eða niðri.

Nýrri tækni reynir að líkja eftir því. Eittvað af því sem er til í dag er ætlað að gera það, en útkoman er ekki sannfærandi.



Þessi tækni núna, er langtum betra en það sem maður hefur heyrt hingað í leikjum með headphones, samt hef ég verið að spila með 8 hátalara Sourround Sound headphones.
En maður furðar sig á því að það sé loks að gerast eitthvað núna.
Það eru mörg ár síðan sem maður hlustaði á Barber Shop videoið.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AstoundSound - Geðveikt demo

Pósturaf Garri » Fös 15. Nóv 2013 18:36

Þetta virkar vel ef hljóðin koma frá hægri til vinstri og einhverra hluta vegna fyrir aftan.. en ekki fyrir framan. Maður nær aldrei að greina mun á hljóði fyrir framan sig eða aftan.. nema maður sjái í leiðinni. Þess vegna eru þessi dæmi bæði með hlustandann á stól fyrir framan eitthvað sem ekkert hljóð kemur frá. Öll hljóð koma frá hliðum og aftan.