Síða 1 af 1

Litabreytir fyrir S-Video (skoðið í snúrukassanum ykkar)

Sent: Fim 26. Sep 2013 18:51
af Feksi325
Mig vantar litabreyti fyrir S-Video snúru.

Þetta er frekar úrelt stykki, ekki selt í búðum í dag.

En ég hef not fyrir það.

Ef þið vilduð vera skemmtilegir og sjá hvort þetta sé í einhverjum kassa hjá ykkur.

Til í þetta gegn vægu gjaldi.

Kær kveðja

Re: Litabreytir fyrir S-Video (skoðið í snúrukassanum ykkar)

Sent: Fim 26. Sep 2013 21:04
af kizi86
var að henda mínu í GÆR.... hélt enginn hefði þörf fyrir svona lengur... gdamn.. gangi þér vel að finna svona stykki

Re: Litabreytir fyrir S-Video (skoðið í snúrukassanum ykkar)

Sent: Fim 26. Sep 2013 21:08
af mercury
Hentu inn mynd af thessu. Kaemi mer ekki a ovart ef thetta leindist i snurukassanum

Re: Litabreytir fyrir S-Video (skoðið í snúrukassanum ykkar)

Sent: Fim 26. Sep 2013 22:31
af BugsyB
Ég held ég eigi svona er þetta Ekki til að fá lit úr svideo í pal tv

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2

Re: Litabreytir fyrir S-Video (skoðið í snúrukassanum ykkar)

Sent: Fim 26. Sep 2013 22:54
af Hrotti
ég á fullt af allskonar drasli en vantar mynd til að vera viss um hvað þig vantar

Re: Litabreytir fyrir S-Video (skoðið í snúrukassanum ykkar)

Sent: Fös 27. Sep 2013 12:55
af Feksi325
ég finn ekki mynd af þessu.
En þetta lítur nákvæmlega eins og venjuleg s-video snúra : http://www.hisdigital.com/un/product2-402.shtml
En munurinn er að þessi litabreytir er einungis 10-20cm langur. Þetta er eins og framlenging. En hinsvegar breytir litabreytirinn úr svarthvítu í lit.
Endilega ef þið finnið þetta sendið mér skilaboð =)

Re: Litabreytir fyrir S-Video (skoðið í snúrukassanum ykkar)

Sent: Fös 27. Sep 2013 16:29
af tdog
Uhh, er ekki hægt að breyta úr svarthvítu í lit ... ?

Re: Litabreytir fyrir S-Video (skoðið í snúrukassanum ykkar)

Sent: Fös 27. Sep 2013 18:08
af Gunnar
tdog skrifaði:Uhh, er ekki hægt að breyta úr svarthvítu í lit ... ?

jú.........með litabreyti...

Re: Litabreytir fyrir S-Video (skoðið í snúrukassanum ykkar)

Sent: Fös 27. Sep 2013 19:06
af jojoharalds
er upp í vinnu eins og er,er samt nokkuð viss um að èg eigi svona enn i umbuðum,ónotað semsagt læt þig vita á eftir.

Re: Litabreytir fyrir S-Video (skoðið í snúrukassanum ykkar)

Sent: Fös 27. Sep 2013 22:13
af tdog
Gunnar skrifaði:
tdog skrifaði:Uhh, er ekki hægt að breyta úr svarthvítu í lit ... ?

jú.........með litabreyti...

Ég meina því að þegar þú breytir úr lit í svarthvítt tekuru í burtu upplýsingarnar um litinn. Það er svona eins og að pressa appelsínu í safa, og ætla síðan að líma hana saman í hnött aftur

Re: Litabreytir fyrir S-Video (skoðið í snúrukassanum ykkar)

Sent: Fös 27. Sep 2013 22:18
af worghal
I thau skipti sem eg hef notad s-video (laaaaaaaaangt sidan) tha thurfti eg bara ad breyta einhverjum stillingum a skjakortinu ef ad myndin var svart hvit.

Re: Litabreytir fyrir S-Video (skoðið í snúrukassanum ykkar)

Sent: Fös 27. Sep 2013 22:48
af Jon1
ef sjónvarpið bíður uppá s-video stillingu þá er það líka heppilegt . gæti átt svona á svolitið af svid dóti ennþá skal tékka