tanketom skrifaði:ég er búinn að stússast mikið í að setja græjur í bíla og svona en hef aldrei einblítt mér að hátulurum. Nú er staðan þannig að èg er með mercedes benz 230CE sem er með bensín tankin milli skots og farþega þannig að bassabox gerir ekki neitt nema ég geri einhverjar aðgerðir á bílnum en mig langar þá í staðin að fá mér rosalega hátalar sem gefa frá sér gott sound og er með bassa, spurninginn er hvaða hátalara.
stærðin er þessi = 13" rear og 10" front
13" hátalari er ekki til til að byrja með 10" þá ertu komin ut í subwoofer.. en ég ætla ða reikna með að þú sért að tala um 4" og 5.25" hátlara?
fyrir benz myndi ég fara í flott og alvöru eithvað einsog alpine type r , kicker , jl audio eða eh slíkt, þar að segja ef að þú villt losna við það að setja bassabox i skottið og gera eithverjar aðgerðir þar..
en svo geturu líka farið i ódyrari típur en þar gætiru lennt i því að fá ekki sömu látíðni eða mid sem þú ert að leitast eftir sem kemur i stað subwoofer's
littli-Jake skrifaði:Kenwood allan daginn. Virkilega solid merki. Mæli með að þú leggir samt smá vinnu í þetta og tengir magnara. Gefur líka helling að skella tweeterum í þó þú sért ekki með keilu.
Annars er Pioneer líka gott stuff. Sennilega er best fyrir þig að fara bara í búðirnar og hlusta. Flestar betri búðir með uppsetta hátalara.
kenwood veit ekki með það... en allir hafa sínar skoðannir! nesradíó þar færðu að heira i alpine type r og síðast þegar að ég vissi þá er það mikið af hátalara stæðum i benz að tweeterar eru eigilega óþarfi nema þú sért komin uti það að vera með bassabox, og það filgir því að vera með góða hátalara að setja magnara , þar er ég allveg gjörsámlega sammála þér