Síða 1 af 3

Chromecast

Sent: Fös 30. Ágú 2013 19:36
af appel
Ég varð fyrir þeim heiður að prófa Chromecast í dag.

Satt að segja fannst mér þetta vera einstaklega dapurt. Við vorum þarna líklega 8 tækninördar og vorum klukkutíma að fá þetta til að virka.

En þetta er mjög takmörkuð tækni. Þú þarft að vera með síma eða pad til þess að geta spilað eitthvað í sjónvarpinu sínu.

Það mun seint gerast að þetta nái einhverjum vinsældum.

Þetta fær hálfgerða falleinkunn hjá mér.

Re: Chromecast

Sent: Fös 30. Ágú 2013 20:14
af capteinninn
Djöfull, ég var svo spenntur fyrir þessu.

Var að vona að Plex yrði supportað í þessu og þá ætlaði ég að panta nokkur stykki af þessu.

Laggar videoið eða eitthvað álíka?

Re: Chromecast

Sent: Fös 30. Ágú 2013 20:18
af rango
hannesstef skrifaði:Djöfull, ég var svo spenntur fyrir þessu.

Var að vona að Plex yrði supportað í þessu og þá ætlaði ég að panta nokkur stykki af þessu.

Laggar videoið eða eitthvað álíka?
´

Ég neita að trúa því að google geri einhvað sem ekki virkar [-(
Kanski bara of "as advertised" s.s. miracast mótakari?

Re: Chromecast

Sent: Fös 30. Ágú 2013 20:19
af appel
hannesstef skrifaði:Djöfull, ég var svo spenntur fyrir þessu.

Var að vona að Plex yrði supportað í þessu og þá ætlaði ég að panta nokkur stykki af þessu.

Laggar videoið eða eitthvað álíka?


Chromecast er bara "receiver". Þegar þú ert búinn að setja þetta upp þá birtist bara skjámynd sem segir eitthvað á borð við "Ready to receive". Það er ekkert interface, það er engin fjarstýring, þú þarft að paira gadgetið (snjallsíma/pad) við chromecastið og getur eingöngu streymt í Chromecast frá ákveðnum þjónustum.

Þetta dugar fyrir suma, en er langt frá því að vera eitthvað sem "mainstream" getur notað.

Re: Chromecast

Sent: Fös 30. Ágú 2013 20:52
af intenz
appel skrifaði:
hannesstef skrifaði:Djöfull, ég var svo spenntur fyrir þessu.

Var að vona að Plex yrði supportað í þessu og þá ætlaði ég að panta nokkur stykki af þessu.

Laggar videoið eða eitthvað álíka?


Chromecast er bara "receiver". Þegar þú ert búinn að setja þetta upp þá birtist bara skjámynd sem segir eitthvað á borð við "Ready to receive". Það er ekkert interface, það er engin fjarstýring, þú þarft að paira gadgetið (snjallsíma/pad) við chromecastið og getur eingöngu streymt í Chromecast frá ákveðnum þjónustum.

Þetta dugar fyrir suma, en er langt frá því að vera eitthvað sem "mainstream" getur notað.
Chromecast er SoC (System on Chip). Snjallsími/spjaldtölva er bara notað til að koma á tengingu við miðil, eftir streymir Chromecastið sjálft. Þannig eftir að þú ert byrjaður að spila efni geturu slökkt á gadgetinu. Þetta er ekki sérlega nothæft fyrir Íslendinga, en Google er búið að gefa út að það verður mögulegt að streyma local efni. Plex support er líka á leiðinni. Þetta mun verða awesome.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 4

Re: Chromecast

Sent: Fös 30. Ágú 2013 20:58
af appel
Hvort þetta er "awesome" er álitamál. Ef þú spyrð ömmu eða mömmu mína þá skilja þær hvorki upp né niður í þessu. En ef þú spyrð tækninörd sem er búinn að þrífast í þessum heimi í mörg mörg ár þá er þetta e.t.v. kúl.

Re: Chromecast

Sent: Fös 30. Ágú 2013 20:59
af hfwf
appel skrifaði:Hvort þetta er "awesome" er álitamál. Ef þú spyrð ömmu eða mömmu mína þá skilja þær hvorki upp né niður í þessu. En ef þú spyrð tækninörd sem er búinn að þrífast í þessum heimi í mörg mörg ár þá er þetta e.t.v. kúl.


Ef þetta héti iCast væri annar tónn hjá þér? :)

Re: Chromecast

Sent: Fös 30. Ágú 2013 21:01
af appel
hfwf skrifaði:
appel skrifaði:Hvort þetta er "awesome" er álitamál. Ef þú spyrð ömmu eða mömmu mína þá skilja þær hvorki upp né niður í þessu. En ef þú spyrð tækninörd sem er búinn að þrífast í þessum heimi í mörg mörg ár þá er þetta e.t.v. kúl.


Ef þetta héti iCast væri annar tónn hjá þér? :)


You will never know :)

Re: Chromecast

Sent: Fös 30. Ágú 2013 21:19
af wicket
Spes, ég á svona og þetta virkar vel. Bæðu úr síma,spjaldi og tölvu. Netflix virkar og Google Music, þær þjónustur sem eg nota mest. Tók 20 sek að fá allt til að virka.

Fyrir 35 dollara er þetta yndi, en ekkert að breyta lífi mínu.

Re: Chromecast

Sent: Þri 24. Sep 2013 21:54
af techseven
wicket skrifaði:Spes, ég á svona og þetta virkar vel. Bæðu úr síma,spjaldi og tölvu. Netflix virkar og Google Music, þær þjónustur sem eg nota mest. Tók 20 sek að fá allt til að virka.

Fyrir 35 dollara er þetta yndi, en ekkert að breyta lífi mínu.


Hvar keyptir þú þína chromecast-græju?

Re: Chromecast

Sent: Fös 11. Okt 2013 02:12
af AntiTrust
http://gigaom.com/2013/10/02/plex-to-ad ... cast-soon/

HDMI-CEC functionið heillar mig líka rosalega.

Re: Chromecast

Sent: Þri 14. Jan 2014 14:23
af thiwas
Hafið þið prófað að nota þetta með Sjónvarpi Símans appinu eða OZ appinu ?


Hvort það virkar yfir höfuð með þvi ?

Re: Chromecast

Sent: Þri 14. Jan 2014 14:30
af AntiTrust
thiwas skrifaði:Hafið þið prófað að nota þetta með Sjónvarpi Símans appinu eða OZ appinu ?


Hvort það virkar yfir höfuð með þvi ?


Virkar ekki, og kemur ekki til með að virka, leyfismál koma alveg í veg fyrir þetta. Sama með Airplay.

Re: Chromecast

Sent: Þri 14. Jan 2014 14:38
af upg8
thiwas skrifaði:Hafið þið prófað að nota þetta með Sjónvarpi Símans appinu eða OZ appinu ?


Hvort það virkar yfir höfuð með þvi ?

Ég held að þú sért ættir að leita þér að Miracast tæki en ekki Chromecast

Re: Chromecast

Sent: Þri 14. Jan 2014 14:48
af krat
chromecast er mjög sniðugt fyrir 35 dollara, 8 nördar í klukkutíma til að fá þetta til að virka.. wtf.. þetta er bara plug and play dæmi

Re: Chromecast

Sent: Þri 14. Jan 2014 15:25
af upg8
Hægt að fá miracast fyrir allt niður í $10 og það spilar allt sem þú vilt. Hér er verið að nota miracast af Galaxy S4 og öllu streymað á sjónvarpiðhttps://www.youtube.com/watch?v=JxSJ57Q3zak

Google reyna að gera allt sem þeir geta til að passa að hlutirnir virki bara með Chrome... vendor lock in.

Re: Chromecast

Sent: Þri 14. Jan 2014 15:40
af nidur
Þetta á ekki að vera erfitt og þetta styður Plex Premium búinn að prófa það. Væntanlegt á næstu 2 mánuðum fyrir alla ókeypis

Re: Chromecast

Sent: Þri 14. Jan 2014 17:49
af intenz
Það styttist í að Google gefi út SDK fyrir Chromecast en þeir eru búnir að gefa út preview, þá fyrst byrjar gamanið. Þá geta app-framleiðendur bætt við "Chromecast" support auðveldlega.

Auk þess mun verða hægt að streyma local efni af tölvunni sinni. Það er hægt núna með smá fiffi (opna myndbönd/myndir/annað í Chrome browser og streyma því).

Svo skv. source kóðanum í Android 4.4 eru Google að vinna að því að bæta við "Chromecast" support, þannig Screen Mirroring mun verða möguleiki.

Þannig Chromecast er góð fjárfesting og mun verða awesome!

Re: Chromecast

Sent: Mið 15. Jan 2014 00:43
af BrynjarD
intenz skrifaði:Það styttist í að Google gefi út SDK fyrir Chromecast en þeir eru búnir að gefa út preview, þá fyrst byrjar gamanið. Þá geta app-framleiðendur bætt við "Chromecast" support auðveldlega.

Auk þess mun verða hægt að streyma local efni af tölvunni sinni. Það er hægt núna með smá fiffi (opna myndbönd/myndir/annað í Chrome browser og streyma því).

Svo skv. source kóðanum í Android 4.4 eru Google að vinna að því að bæta við "Chromecast" support, þannig Screen Mirroring mun verða möguleiki.

Þannig Chromecast er góð fjárfesting og mun verða awesome!


Skil ég þig rétt að það verði hægt að streyma live efni (s.s. fótboltaleik) úr tölvunni í sjónvarpið?

Re: Chromecast

Sent: Mið 15. Jan 2014 01:37
af intenz
BrynjarD skrifaði:Skil ég þig rétt að það verði hægt að streyma live efni (s.s. fótboltaleik) úr tölvunni í sjónvarpið?

Þú ættir að geta það nú þegar með því að opna live efnið í Chrome browsernum þínum.

Re: Chromecast

Sent: Mið 15. Jan 2014 08:13
af AntiTrust
Eftir að Plex kom varð þetta tæki 10x nytsamlegra. Er akkúrat að gæla við að setja upp Chromecast í öllum aukasjónvörpum heima, bara í raun fyrir það og Youtube.

Re: Chromecast

Sent: Mið 05. Feb 2014 12:25
af capteinninn
Sá að Google voru að gefa út sdk og ég fór að pæla að kaupa svona græjur fyrir plex. Er þetta ekki að svínvirka? Var að spá að nota plex appið sem fjarstýringu. Virkar það ekki bara eins og með plex home theatre?

Hvar kaupiði græjuna? Sé að heimkaup eru með hana en hún kostar 2x þar. Ætti maður frekar að panta af Amazon eða Play Store eða hvað?

Re: Chromecast

Sent: Mið 05. Feb 2014 12:33
af AntiTrust
capteinninn skrifaði:Sá að Google voru að gefa út sdk og ég fór að pæla að kaupa svona græjur fyrir plex. Er þetta ekki að svínvirka? Var að spá að nota plex appið sem fjarstýringu. Virkar það ekki bara eins og með plex home theatre?


Ekki alveg, þú castar bara efni yfir á Plexið á Chromecastinu, ert ekki beint með navigation og getur ekki séð library-ið sem slíkt á Castinu. Getur castað yfir á það, pausað/playað.

Re: Chromecast

Sent: Mið 05. Feb 2014 12:38
af steinarorri
capteinninn skrifaði:Sá að Google voru að gefa út sdk og ég fór að pæla að kaupa svona græjur fyrir plex. Er þetta ekki að svínvirka? Var að spá að nota plex appið sem fjarstýringu. Virkar það ekki bara eins og með plex home theatre?

Hvar kaupiði græjuna? Sé að heimkaup eru með hana en hún kostar 2x þar. Ætti maður frekar að panta af Amazon eða Play Store eða hvað?


Heimkaup er nú meira sorpið samt. Ég skoðaði það að kaupa þetta frá þeim í október en þá kostaði þetta rúmar 9 þúsund krónur (man ekki nákvæma upphæð, en þetta var á milli 9 og 10k).
Svo sá ég að Heimkaup var með tilboð í dag og þá kostaði þetta allt í einu 9.675 kr MEÐ 25% afslætti og fyrra verð komið í 12.900. Skítabatterý þarna á ferð.

En ég keypti þetta í Bestbuy úti í BNA á 30$.

Re: Chromecast

Sent: Mið 05. Feb 2014 15:11
af capteinninn
AntiTrust skrifaði:
capteinninn skrifaði:Sá að Google voru að gefa út sdk og ég fór að pæla að kaupa svona græjur fyrir plex. Er þetta ekki að svínvirka? Var að spá að nota plex appið sem fjarstýringu. Virkar það ekki bara eins og með plex home theatre?


Ekki alveg, þú castar bara efni yfir á Plexið á Chromecastinu, ert ekki beint með navigation og getur ekki séð library-ið sem slíkt á Castinu. Getur castað yfir á það, pausað/playað.


Já var einmitt að pæla í því. Skoða library á ipad eða Android, velja efni og senda á sjónvarpið.

Ég sá það einmitt á Heimkaup og er yfirleitt ekki hrifinn af svona millibatteríum við vefverslanir en ég veit ekki hvernig tollurinn er á þessum græjum