Síða 1 af 1

Sjónvarpskort?

Sent: Fös 23. Ágú 2013 17:58
af Ripparinn
Sælir vinir,


Núna ætla ég að uppfæra hjá mér sjónvarpskortið.. Hvar er best að versla þetta og hvar fást þessi kort í dag?
Eeeeða er betra að ganga aðeins lengra og fá sér TV-Tuner eða eitthvað álíka frá Haupauge?

Er að leitast eftir einhverju sem getur tekið upp efni í sjónvarpinu í bestu mögulegu gæðum(for budget) og já er að taka upp til einkanota takið eftir, nothing illegal here!

Re: Sjónvarpskort?

Sent: Mán 02. Sep 2013 02:32
af Ripparinn
anyone?

Re: Sjónvarpskort?

Sent: Mán 02. Sep 2013 10:28
af dori
Hvernig ertu að taka á móti sjónvarpsmerki? Ertu með DVB-T eða ertu að nota IPTV? Ef þú ert með DVB-T er möguleiki á að fá sér kort í tölvuna sem tekur á móti merkinu sem væri náttúrulega lang flottasta flæðið (færð ekki viðmótið frá myndlykli inná upptökuna etc.). Annars myndi ég fá mér HDMI capture kort (eitthvað eins og þetta).

Re: Sjónvarpskort?

Sent: Mán 02. Sep 2013 16:02
af hagur
Virkar nokkuð svona HDMI capture dót vegna HDCP á afruglurunum? Eru þeir kannski bara að bypassa það (og þ.a.l. á frekar gráu svæði með þessa vöru)?