IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?
Sent: Fös 16. Ágú 2013 13:19
Sæl(ir),
vinkona mín er að mubla upp hjá sér og var að spá í að kaupa IKEA skjónvarpsskáp með innbyggðu sjónvarpi, heimabíó og BluRay.
Þar sem hún er einstæð og ekki með neinn tækigúrú á sínum snærum til að stilla og græja, leit þetta út sem góð hugmynd.
Ein fjarstýring á allt og allar snúrur faldar osfrv.
Sjónvarpið er framleitt af einhverjum Kínaframleiðenda, TCL.
Ég hef aðeins verið að googla þetta og fann reyndar bara eitt review frá sænska M3. Tækið fékk ekki góða dóma.
http://www.youtube.com/watch?v=bLqJ6mmRW4c
Spuring hvort tækið hafi eitthvað verið uppfært síðan þetta review var gert.
Nú hef ég ekki aðtöðu til að skoða tækin sjálfur, hafið þið einhverja reynslu, eða skoðað þetta?
Er að spá hvort ég eigi að ráðleggja henni frá því að kaupa þetta, af því að tækið sé ekki nógu gott,
Eða hvort heildar þægindin sé etv meiri en að það komi að sök.
Myndgæði eru raunar ekki aðalatriði, en hún er að spila downlódað efni svo ef viðmótið á tækinu er krappý
nýtist sá hluti þess ekki.
N.b. það er 5 ára ábyrð á þessu svo...
?
vinkona mín er að mubla upp hjá sér og var að spá í að kaupa IKEA skjónvarpsskáp með innbyggðu sjónvarpi, heimabíó og BluRay.
Þar sem hún er einstæð og ekki með neinn tækigúrú á sínum snærum til að stilla og græja, leit þetta út sem góð hugmynd.
Ein fjarstýring á allt og allar snúrur faldar osfrv.
Sjónvarpið er framleitt af einhverjum Kínaframleiðenda, TCL.
Ég hef aðeins verið að googla þetta og fann reyndar bara eitt review frá sænska M3. Tækið fékk ekki góða dóma.
http://www.youtube.com/watch?v=bLqJ6mmRW4c
Spuring hvort tækið hafi eitthvað verið uppfært síðan þetta review var gert.
Nú hef ég ekki aðtöðu til að skoða tækin sjálfur, hafið þið einhverja reynslu, eða skoðað þetta?
Er að spá hvort ég eigi að ráðleggja henni frá því að kaupa þetta, af því að tækið sé ekki nógu gott,
Eða hvort heildar þægindin sé etv meiri en að það komi að sök.
Myndgæði eru raunar ekki aðalatriði, en hún er að spila downlódað efni svo ef viðmótið á tækinu er krappý
nýtist sá hluti þess ekki.
N.b. það er 5 ára ábyrð á þessu svo...
?