Síða 1 af 1

Besti DVD ripper

Sent: Mán 22. Júl 2013 15:53
af C3PO
Sælir vaktara

Hvaða forrit er best að nota til að rippa DVD. Helst eitthvað einfallt og ókeypis.

Notaði DVD-decrypter i gamladaga en hann kemur bara með villumeldingu í dag og er hægur. Hefur ekki verið uppfærður mjög lengi.

Eitthvað sérstakt sem að þið mælið með. Er að rippa DVD safnið mitt til að setja svo inn á Ipad-inn.

Kv. D

Re: Besti DVD ripper

Sent: Mán 22. Júl 2013 20:07
af Vaski
Ég geri nú ekki mikið af þessu en þegar ég rippa DVD notast ég við handbrake

Re: Besti DVD ripper

Sent: Mán 22. Júl 2013 20:42
af C3PO
Vaski skrifaði:Ég geri nú ekki mikið af þessu en þegar ég rippa DVD notast ég við handbrake


Takk. Ætla að prufa þennan.

Kv. D

Re: Besti DVD ripper

Sent: Mán 22. Júl 2013 21:38
af rattlehead
Fremake video converter gæti verið fínt í þetta. http://www.freemake.com

Re: Besti DVD ripper

Sent: Lau 10. Ágú 2013 23:54
af Sidious
http://sourceforge.net/projects/megui/

Lang bestur og alveg hægt að hafa þetta mjög einfalt