Síða 1 af 2

Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Fös 12. Júl 2013 19:19
af Victordp
Ég er með Sony Vaio tölvu og þegar að ég fer í sound optionið í control panel þá get ég ekki valið sjónvarpið mitt sem outpoutið á hljóðinu en ég get gert það í tölvunni sem að móðir mín á veit einhver hvað gæti verið að ?

hdmi.JPG
hdmi.JPG (34.32 KiB) Skoðað 2496 sinnum

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Fös 12. Júl 2013 19:27
af KermitTheFrog
Uppfæra eða endurnýja Drivera?

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Fös 12. Júl 2013 19:36
af Victordp
KermitTheFrog skrifaði:Uppfæra eða endurnýja Drivera?

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta

http://www.sony.co.uk/support/en/produc ... _L/updates

Ég sá enga sound drivera á þessari síðu.

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Fös 12. Júl 2013 19:50
af Skari
Ertu nokkuð með HDMI sem disableað ? átt að geta fundið "Display disabled devices" og ef HDMI er disableað að þá enablea það.

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Fös 12. Júl 2013 19:59
af svanur08
hægri smellir á músina og show disable devices ætti að vera þar

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Fös 12. Júl 2013 21:56
af Victordp
svanur08 skrifaði:hægri smellir á músina og show disable devices ætti að vera þar

Skari skrifaði:Ertu nokkuð með HDMI sem disableað ? átt að geta fundið "Display disabled devices" og ef HDMI er disableað að þá enablea það.


Er með show disabled devices valið og það kemur ekkert upp...
og ég fann driverinn á síðunni sem ég linkaði áðan og setti hann upp og restartaði tölvunni og ekkert gerðist...

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Lau 13. Júl 2013 14:00
af Minuz1
er þetta ekki skjákortið frekar en eitthvað hljóðkort?

þetta væri þá driverinn: http://www.sony.co.uk/support/en/produc ... 86457_8255

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Lau 13. Júl 2013 17:25
af Victordp
Minuz1 skrifaði:er þetta ekki skjákortið frekar en eitthvað hljóðkort?

þetta væri þá driverinn: http://www.sony.co.uk/support/en/produc ... 86457_8255

Þegar að ég opnaði þetta kom bara "This computer does not meet the minimum requirements for installing this software"...

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Lau 13. Júl 2013 17:31
af svanur08
Þú getur ekki fengið hljóð úr sjónvarpinu í tölvuna, heldur tölvunni í sjónvarpið.

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Lau 13. Júl 2013 18:01
af Victordp
svanur08 skrifaði:Þú getur ekki fengið hljóð úr sjónvarpinu í tölvuna, heldur tölvunni í sjónvarpið.

ég veit það alveg... hef bara ruglast í orðalaginu. Er að reyna að fá hljóð úr tölvunni í sjónvarpið en það kemur ekki upp HDMI í sound options.

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Lau 13. Júl 2013 18:06
af svanur08
Victordp skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þú getur ekki fengið hljóð úr sjónvarpinu í tölvuna, heldur tölvunni í sjónvarpið.

ég veit það alveg... hef bara ruglast í orðalaginu. Er að reyna að fá hljóð úr tölvunni í sjónvarpið en það kemur ekki upp HDMI í sound options.


Já strange þú getir það ekki, verður greinilega að finna annan driver.

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Lau 13. Júl 2013 18:18
af KermitTheFrog
Minuz1 skrifaði:er þetta ekki skjákortið frekar en eitthvað hljóðkort?

þetta væri þá driverinn: http://www.sony.co.uk/support/en/produc ... 86457_8255


Jú allan tímann skjákortsdriver sem ég var að tala um.

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Lau 13. Júl 2013 18:20
af Victordp
KermitTheFrog skrifaði:
Minuz1 skrifaði:er þetta ekki skjákortið frekar en eitthvað hljóðkort?

þetta væri þá driverinn: http://www.sony.co.uk/support/en/produc ... 86457_8255


Jú allan tímann skjákortsdriver sem ég var að tala um.

Victordp skrifaði:
Minuz1 skrifaði:er þetta ekki skjákortið frekar en eitthvað hljóðkort?

þetta væri þá driverinn: http://www.sony.co.uk/support/en/produc ... 86457_8255

Þegar að ég opnaði þetta kom bara "This computer does not meet the minimum requirements for installing this software"...


:(

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Lau 13. Júl 2013 20:18
af playman
Án þess að ég viti Það, en þarftu ekki bara að velja annað sound device heldur en þessi 2 sem eru í OP hjá þér?
Hjá mér er ég með
Realtek High Definition Audio (Onboard hljóð)
SB X-Fi Xtreme Audio (PCI-e hljóðkort)
AMD High Defenition Audio Device (sem ætti að vera 7970 kortið mitt) <--- þetta ætti að vera HDMI hljóðið hjá mér
Hugsanlega þarftu að sækja nýustu skjákorts dræveranna frá framleiðanda kortsins
http://www.nvidia.co.uk/
http://www.amd.com/uk/

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Lau 13. Júl 2013 20:50
af Victordp
fann driverinn fyrir skjákortið, þegar að ég opna .exe inn þá kemur bara "please wait while windows configures msi template" og ekkert gerist...

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Lau 13. Júl 2013 21:13
af NoName
Ég lenti í þessu á gamallri Vaio sem ég átti en þá prufaði ég driver frá dell og það virkaði.

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Lau 13. Júl 2013 22:26
af Victordp
NoName skrifaði:Ég lenti í þessu á gamallri Vaio sem ég átti en þá prufaði ég driver frá dell og það virkaði.

allt í lagi ætla að setja upp windows 8 og setja upp alla driverana aftur ef þetta virkar ekki þá mun ég prófa þetta :)

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Lau 13. Júl 2013 22:55
af Minuz1
gætir prófað að sækja drivers frá intel

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Sun 14. Júl 2013 00:22
af Kristján Gerhard
Kíktu í BIOSið. Eg lenti í svipuðu með shuttle vel.

Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Sun 14. Júl 2013 01:17
af Victordp
Heyrðu nuna kemur upp optionið að velja HDMI eftir að ég formataði.
Fyrst að ég er með þennan þráð var að setja upp Windows 8 en núna virkar ekki að skrolla upp og niður á endanum á trackpadinu veit einhver hvernig er hægt að laga það ?

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Sun 14. Júl 2013 01:26
af Victordp
og það virkar ekki að fá þennan helvítis driver til að lodast....

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Sun 14. Júl 2013 01:26
af KermitTheFrog
Victordp skrifaði:Heyrðu nuna kemur upp optionið að velja HDMI eftir að ég formataði.
Fyrst að ég er með þennan þráð var að setja upp Windows 8 en núna virkar ekki að skrolla upp og niður á endanum á trackpadinu veit einhver hvernig er hægt að laga það ?


Ná í driver fyrir touchpadið.

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Sun 14. Júl 2013 01:30
af Victordp
Þetta hérna kemur alltaf upp þegar að ég næ í driverinn frá amd síðunni og þegar að ég næ í hann á sony síðunni þá bara gerist ekkert.

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Sun 14. Júl 2013 02:28
af Minuz1
Victordp skrifaði:Þetta hérna kemur alltaf upp þegar að ég næ í driverinn frá amd síðunni og þegar að ég næ í hann á sony síðunni þá bara gerist ekkert.

samkvæmt http://www.sony.co.uk/support/en/produc ... _L/updates
þá ertu með intel skjákort

Re: Ekkert hljóð option úr HDMI

Sent: Sun 14. Júl 2013 04:26
af Victordp
Minuz1 skrifaði:
Victordp skrifaði:Þetta hérna kemur alltaf upp þegar að ég næ í driverinn frá amd síðunni og þegar að ég næ í hann á sony síðunni þá bara gerist ekkert.

samkvæmt http://www.sony.co.uk/support/en/produc ... _L/updates
þá ertu með intel skjákort

Það er bara einhver vitleysa er með Intel örgjörva og ati skjákot/skjástýringu eins og stendur í undirskriftinni