5.1 heimabíó í sjónvarp
Sent: Lau 06. Júl 2013 18:40
Sælir vaktarar/ínur,
Keypti mér eitt stykki heimabío um daginn og var að pæla hvort ég gæti ekki notað 5.1 fítusinn þegar ég horfi á sjónvarpið.
Vandamálið er að ég hef ekki hugmynd hvaða tengi ég á að nota en þegar ég plugga t.d. ipod í með aux tenginu verður stæðan 2.1 :/
http://i43.tinypic.com/b4angj.jpg
http://i42.tinypic.com/30ldm6a.jpg
http://i39.tinypic.com/2iw7z0l.jpg
http://i40.tinypic.com/2h335lz.jpg
Svo ein spurning í viðbót, spilarinn í heimabíóinu virðist vera eitthvað bilaður.. hvar get ég látið laga svona tæki?
fyrirfram þakkir
Keypti mér eitt stykki heimabío um daginn og var að pæla hvort ég gæti ekki notað 5.1 fítusinn þegar ég horfi á sjónvarpið.
Vandamálið er að ég hef ekki hugmynd hvaða tengi ég á að nota en þegar ég plugga t.d. ipod í með aux tenginu verður stæðan 2.1 :/
http://i43.tinypic.com/b4angj.jpg
http://i42.tinypic.com/30ldm6a.jpg
http://i39.tinypic.com/2iw7z0l.jpg
http://i40.tinypic.com/2h335lz.jpg
Svo ein spurning í viðbót, spilarinn í heimabíóinu virðist vera eitthvað bilaður.. hvar get ég látið laga svona tæki?
fyrirfram þakkir