Val á sjónvarpi fyrir 200-250 þúsund
Sent: Mið 19. Jún 2013 22:44
Ætla að versla mér nýtt 46-47" sjónvarp á næstu 1-2 mánuðum. Helstu merkin sem maður hefur verið að skoða eru Panasonic og Samsung. Hinsvegar er fullt af LG og Philips sjónvarpstækjum líka sem hafa verið mjög vel speccuð á lítinn pening. En ég veit hinsvegar ekkert um þessi merki og finn ekki mikið af góðum svörum á Google.
Hingað til hef ég verið hrifnastur af þessu: Panasonic TXL47ET5Y
En það er að fá stóra mínusa í reviews fyrir það hvað það er víst með lélega svarta liti og contrast.
En svo eru flott tæki eins og t.d. þetta: Philips 46PFL5527T
Sem líta mjög vel út á blaði en ég hef ekki fundið nein reviews um.
Samsung eru líka rosalega flott en félagi minn er með mjög mikið backlight bleed á sínu 47" ES8000 tæki og ég hef séð talað um það á forums að maður þurfi nánast að handpikka Samsung sjónvörp til þess að fá tæki sem glímir ekki við mikið backlight bleed.
Einhver hér sem þekkir þetta vel og getur gefið mér smá ráðleggingar um hvað er mest solid valið fyrir þennan pening í augnablikinu?
Budget: 250-250/300 þúsund
Stærð: 46-47" í mesta lagi
Búðirnar verða síðan helst að vera með vaxtalausar raðgreiðslur þar sem ég ætla að taka hluta á rað
Hingað til hef ég verið hrifnastur af þessu: Panasonic TXL47ET5Y
En það er að fá stóra mínusa í reviews fyrir það hvað það er víst með lélega svarta liti og contrast.
En svo eru flott tæki eins og t.d. þetta: Philips 46PFL5527T
Sem líta mjög vel út á blaði en ég hef ekki fundið nein reviews um.
Samsung eru líka rosalega flott en félagi minn er með mjög mikið backlight bleed á sínu 47" ES8000 tæki og ég hef séð talað um það á forums að maður þurfi nánast að handpikka Samsung sjónvörp til þess að fá tæki sem glímir ekki við mikið backlight bleed.
Einhver hér sem þekkir þetta vel og getur gefið mér smá ráðleggingar um hvað er mest solid valið fyrir þennan pening í augnablikinu?
Budget: 250-250/300 þúsund
Stærð: 46-47" í mesta lagi
Búðirnar verða síðan helst að vera með vaxtalausar raðgreiðslur þar sem ég ætla að taka hluta á rað