Síða 1 af 1

Subwoofer Crossover

Sent: Þri 11. Jún 2013 15:20
af svanur08
Var að pæla er með jamo sub 210 subwoofer og það er Crossover takki á subbanum en ég stillti Crossoverinn í magnaranum á 150Hz í samræmi við hátalarana, en spurning er hvernig forðast ég crossoverinn í subbanum og nota aðeins í magnaranum?

Re: Subwoofer Crossover

Sent: Þri 11. Jún 2013 16:30
af axyne
Ef það er ekki on/off takki þá verðurðu að opna græjuna og tengja frammhjá crossover. Ekki auðveld verk nema þú hafir teikningu og myndi ekkert mæla sérstaklega með því þar sem magnarinn getur orðið óstöðugur ef þú tengir frammhjá.
Svo ertu ekki að græða neitt á því að sleppa honum, værir bara að eyða power í eitthvað prump.

Re: Subwoofer Crossover

Sent: Þri 11. Jún 2013 17:15
af svanur08
Var að lesa á google að setja hann í botn (200hz) þá er maður bara að nota í magnaranum þar sem hann er í 150hz og ekkert signal fer yfir 150hz.