Hátalarapælingar
Sent: Mán 27. Maí 2013 23:38
Jæja Vaktarar, nú er komið að því að finna einhverja hátalara við tölvuna, var að nota Pioneer CS-501 uppá borði hjá mér, rosa power, bassi og læti, en hljómgæðin ekkert ofaná brauð því maður sat uppvið stóra gólfhátalara, núna eru þeir komnir útí bílskúr þar sem þeir njóta sín vel. En þá þarf að finna eitthvað annað í staðinn. Budget er sirka 60.000 MAX ! og það kemur tvennt til greina, annað hvort eru það litlir satelites og bassabox eitthvað í líkingu við Logitech Z623, þeir eru að kosta sirka 45 þús hér heima sem er ansi brutal miðað við sirka 120-130 dollars (16 þús sirka) úti, plús það að þeir fá ekkert geggjaða dóma og þetta THX badge sé bara gimmic og einnig eru snúrurnar lóðaðar fastar í þá svo maður er bundinn svolítið við hvar maður getur haft þá og þeir eru líklega ónýtir ef snúrurnar klikka eitthvað. Þeir taka hinsvegar mjög lítið pláss á borði og eru með headphone jack sem er gott því ég nota headphones álíka mikið og hátalara
Eða að fara í tvo hilluhátalara og nota áfram ágætis yamaha magnara með Asus DX hljóðkorti, Kemur þá helst til greina Dali Zensor 1(http://ht.is/product/100w-hilluhatalarar) þarna eru hljóðgæði komin á allt annað level en í þessum Logitech kerfum, hinsvegar taka þeir meira plás á borði ( er að fara í skóla í haust og þarf því að geta notað borðið undir lærdóm, þeir myndu þó líklega sleppa) og einnig hafa þeir auðvitað ekki jack tengi, þó hlýtur að vera hægt að hafa headsettin tengd líka í DX kortið og svo bara swappað á milli inputa. Svo er auðvitað ekki bassabox með þessu svo það vantar líklega svolítið "úmpfh" í hasarmyndir og skotleiki, herbergið er þó ekki nema 11m3 sem þeir eru í svo kannski verður þetta nægur bassi.
Þessi þráður gæti verið allur í einhverri belg og biðu enda er ég meira að brainstorma núna frekar en að taka einhverja ákvörðun, væri bara gaman að heyra hvað mönnum finnst um þetta, auðvitað er ég að bera saman kampavín og jager í burn en kannski yrði maður ekkert sáttur með logitech kerfið ef tónarnir reynast muddy með yfirþyrmandi bassa eða ef Zensor 1 eru alltof high pitched til þess að nota án gólfhátalara og bassabox eða þeir fá ekkert að njóta sín það sem maður situr sirka 50cm frá þeim.
Eitt að lokum, Tölvulistinn getur pantað fyrir mig Corsair SP2500, það er kerfi sem fær hörkudóma og rústa öllu frá logitech í hljómgæðum og menn segja að þeir hátalarar séu nánast "audiophile" grade miðað við stærð, þeir erum með lausum snúrum, tweeter og mid speaker í hvorum satelite, á móti einum mid range í logitech kerfinu, þar fylgir hinsvegar bassabox sem ætti betur heima í stofu og er vægast sagt HUGE ! líklega verður það overkill í 11m2 herbergi, þetta kerfi myndi kosta 65 þús sem er aðeins ofan við budget, en þá er maður kominn ansi nálægt Zensor 1 plús ódýrt bassabox fyrir örlítið meiri pening.....ohh damn... hahah
En já yrði mest notað við alla tegund af tónlist allt frá Fallout 3 tónlist uppí inflames og skrillex og allt þar á milli, einhver tölvuleikjaspilun, og þátta og myndagláp, ég geri mér allveg grein fyrir því að það er "auðveldara" að hlusta á Dali hátalarana en þessi compact kerfi með bassaboxi en mig langar allveg semi mikið í bassabox til þess að geta blastað háværa dubstepið, en þá er ég að fórna helling af hljómgæðum... ooohhh first world problems
Eða að fara í tvo hilluhátalara og nota áfram ágætis yamaha magnara með Asus DX hljóðkorti, Kemur þá helst til greina Dali Zensor 1(http://ht.is/product/100w-hilluhatalarar) þarna eru hljóðgæði komin á allt annað level en í þessum Logitech kerfum, hinsvegar taka þeir meira plás á borði ( er að fara í skóla í haust og þarf því að geta notað borðið undir lærdóm, þeir myndu þó líklega sleppa) og einnig hafa þeir auðvitað ekki jack tengi, þó hlýtur að vera hægt að hafa headsettin tengd líka í DX kortið og svo bara swappað á milli inputa. Svo er auðvitað ekki bassabox með þessu svo það vantar líklega svolítið "úmpfh" í hasarmyndir og skotleiki, herbergið er þó ekki nema 11m3 sem þeir eru í svo kannski verður þetta nægur bassi.
Þessi þráður gæti verið allur í einhverri belg og biðu enda er ég meira að brainstorma núna frekar en að taka einhverja ákvörðun, væri bara gaman að heyra hvað mönnum finnst um þetta, auðvitað er ég að bera saman kampavín og jager í burn en kannski yrði maður ekkert sáttur með logitech kerfið ef tónarnir reynast muddy með yfirþyrmandi bassa eða ef Zensor 1 eru alltof high pitched til þess að nota án gólfhátalara og bassabox eða þeir fá ekkert að njóta sín það sem maður situr sirka 50cm frá þeim.
Eitt að lokum, Tölvulistinn getur pantað fyrir mig Corsair SP2500, það er kerfi sem fær hörkudóma og rústa öllu frá logitech í hljómgæðum og menn segja að þeir hátalarar séu nánast "audiophile" grade miðað við stærð, þeir erum með lausum snúrum, tweeter og mid speaker í hvorum satelite, á móti einum mid range í logitech kerfinu, þar fylgir hinsvegar bassabox sem ætti betur heima í stofu og er vægast sagt HUGE ! líklega verður það overkill í 11m2 herbergi, þetta kerfi myndi kosta 65 þús sem er aðeins ofan við budget, en þá er maður kominn ansi nálægt Zensor 1 plús ódýrt bassabox fyrir örlítið meiri pening.....ohh damn... hahah
En já yrði mest notað við alla tegund af tónlist allt frá Fallout 3 tónlist uppí inflames og skrillex og allt þar á milli, einhver tölvuleikjaspilun, og þátta og myndagláp, ég geri mér allveg grein fyrir því að það er "auðveldara" að hlusta á Dali hátalarana en þessi compact kerfi með bassaboxi en mig langar allveg semi mikið í bassabox til þess að geta blastað háværa dubstepið, en þá er ég að fórna helling af hljómgæðum... ooohhh first world problems