Jæja Vaktarar, nú er komið að því að finna einhverja hátalara við tölvuna, var að nota Pioneer CS-501 uppá borði hjá mér, rosa power, bassi og læti, en hljómgæðin ekkert ofaná brauð því maður sat uppvið stóra gólfhátalara, núna eru þeir komnir útí bílskúr þar sem þeir njóta sín vel. En þá þarf að finna eitthvað annað í staðinn. Budget er sirka 60.000 MAX ! og það kemur tvennt til greina, annað hvort eru það litlir satelites og bassabox eitthvað í líkingu við Logitech Z623, þeir eru að kosta sirka 45 þús hér heima sem er ansi brutal miðað við sirka 120-130 dollars (16 þús sirka) úti, plús það að þeir fá ekkert geggjaða dóma og þetta THX badge sé bara gimmic og einnig eru snúrurnar lóðaðar fastar í þá svo maður er bundinn svolítið við hvar maður getur haft þá og þeir eru líklega ónýtir ef snúrurnar klikka eitthvað. Þeir taka hinsvegar mjög lítið pláss á borði og eru með headphone jack sem er gott því ég nota headphones álíka mikið og hátalara
Eða að fara í tvo hilluhátalara og nota áfram ágætis yamaha magnara með Asus DX hljóðkorti, Kemur þá helst til greina Dali Zensor 1(http://ht.is/product/100w-hilluhatalarar) þarna eru hljóðgæði komin á allt annað level en í þessum Logitech kerfum, hinsvegar taka þeir meira plás á borði ( er að fara í skóla í haust og þarf því að geta notað borðið undir lærdóm, þeir myndu þó líklega sleppa) og einnig hafa þeir auðvitað ekki jack tengi, þó hlýtur að vera hægt að hafa headsettin tengd líka í DX kortið og svo bara swappað á milli inputa. Svo er auðvitað ekki bassabox með þessu svo það vantar líklega svolítið "úmpfh" í hasarmyndir og skotleiki, herbergið er þó ekki nema 11m3 sem þeir eru í svo kannski verður þetta nægur bassi.
Þessi þráður gæti verið allur í einhverri belg og biðu enda er ég meira að brainstorma núna frekar en að taka einhverja ákvörðun, væri bara gaman að heyra hvað mönnum finnst um þetta, auðvitað er ég að bera saman kampavín og jager í burn en kannski yrði maður ekkert sáttur með logitech kerfið ef tónarnir reynast muddy með yfirþyrmandi bassa eða ef Zensor 1 eru alltof high pitched til þess að nota án gólfhátalara og bassabox eða þeir fá ekkert að njóta sín það sem maður situr sirka 50cm frá þeim.
Eitt að lokum, Tölvulistinn getur pantað fyrir mig Corsair SP2500, það er kerfi sem fær hörkudóma og rústa öllu frá logitech í hljómgæðum og menn segja að þeir hátalarar séu nánast "audiophile" grade miðað við stærð, þeir erum með lausum snúrum, tweeter og mid speaker í hvorum satelite, á móti einum mid range í logitech kerfinu, þar fylgir hinsvegar bassabox sem ætti betur heima í stofu og er vægast sagt HUGE ! líklega verður það overkill í 11m2 herbergi, þetta kerfi myndi kosta 65 þús sem er aðeins ofan við budget, en þá er maður kominn ansi nálægt Zensor 1 plús ódýrt bassabox fyrir örlítið meiri pening.....ohh damn... hahah
En já yrði mest notað við alla tegund af tónlist allt frá Fallout 3 tónlist uppí inflames og skrillex og allt þar á milli, einhver tölvuleikjaspilun, og þátta og myndagláp, ég geri mér allveg grein fyrir því að það er "auðveldara" að hlusta á Dali hátalarana en þessi compact kerfi með bassaboxi en mig langar allveg semi mikið í bassabox til þess að geta blastað háværa dubstepið, en þá er ég að fórna helling af hljómgæðum... ooohhh first world problems
Hátalarapælingar
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarapælingar
ef þú ert að leita af 2.1 fáðu þér edifier s730, 5.1 edifier s550 verður að flytja þá inn sjálfur en lestu bara review, mig langar í þá
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarapælingar
Langaði bara að segja að ég skoðaði Dali Zensor 1 mikið á tímabili, fór í sjónvarpsmiðstöðina og fékk að heyra í þeim þar og það er frábært sound í þeim þó þú hafir ekki bassabox framleiða þeir mjög góðan og flottann bassa. Auðvitað færðu meiri bassa með bassaboxi en þessir Dali hátalarar eru alveg frábærir. Þeir eru einnig mjög fallegir útlitslega séð.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarapælingar
@nonesenze
Þessir edifer líta mjög vel út og fá flotta dóma, hinsvegar eru þeir frekar dýrir sýnist mér, 450$ og þá á eftir að koma þeim heim
@ I-JohnMatrix-I
þeir líta mjööög vel út í svörtu og smellpassa þannig við setuppið hjá mér með þessu glossy black-ál lúkki
Þessir edifer líta mjög vel út og fá flotta dóma, hinsvegar eru þeir frekar dýrir sýnist mér, 450$ og þá á eftir að koma þeim heim
@ I-JohnMatrix-I
þeir líta mjööög vel út í svörtu og smellpassa þannig við setuppið hjá mér með þessu glossy black-ál lúkki
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarapælingar
Var að fatta að þú munt líklega þurfa versla þér magnara til að keyra þá, nú veit ég ekkert um þessi tölvuhljóðkort eru þau með innbyggðum magnara?
EDIT: Sorry þarf að læra lesa betur, yamaha magnari fór algjörlega framhjá mér í textanum haha
EDIT: Sorry þarf að læra lesa betur, yamaha magnari fór algjörlega framhjá mér í textanum haha
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarapælingar
Verslaði mér Dali Zensor 7 hér fyrir jólin. Voru mjög skýrir en ekki beint mjúkir og ekki laust við að bassinn er ekki alveg sá sami og í Infinity hátölurunum sem ég hef verið að nota fram að því. Engu að síður breyttust þessir hátlarar og mýktust upp eftir nokkra tilkeyrslu. Var að kaupa mér JBL ES250 þráðlausan Söbvúfer nú fyrir helgi og hann botnar þessa hátlara mjög vel. Hægt að staðsetja þetta hvar sem er og síðan eru tveir stillihnappar á þessu, annars vegar volume og hinsvegar e.k. crossover stilling.
Er með við tvær tölvur með svona þokkalega sánd-dóti tengt við sem og þokkalega magnara. Hátalarnir eru Polk Audio bookshelf (15 eitthvað). Var að prófa að setja Söbvúferinn við aðra tölvuna (leikjatölvuna) og sándið er rosalega gott. Og já, ég er með Asus Xonar STX og í hinni, Creative X-FI.
Hugsa ef þú ætlar í bookshelf hátalara, þá þyrftir þú að taka stakan söb með, helst með stillanlegum krossóver.
Er með við tvær tölvur með svona þokkalega sánd-dóti tengt við sem og þokkalega magnara. Hátalarnir eru Polk Audio bookshelf (15 eitthvað). Var að prófa að setja Söbvúferinn við aðra tölvuna (leikjatölvuna) og sándið er rosalega gott. Og já, ég er með Asus Xonar STX og í hinni, Creative X-FI.
Hugsa ef þú ætlar í bookshelf hátalara, þá þyrftir þú að taka stakan söb með, helst með stillanlegum krossóver.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarapælingar
I-JohnMatrix-I skrifaði:Var að fatta að þú munt líklega þurfa versla þér magnara til að keyra þá, nú veit ég ekkert um þessi tölvuhljóðkort eru þau með innbyggðum magnara?
EDIT: Sorry þarf að læra lesa betur, yamaha magnari fór algjörlega framhjá mér í textanum haha
hehe jamm er að nota Yamaha RX-V361 plögga honum í DX kortið með Jack í RCA plögg, hann keyrði CS-501 allveg hrikalega svo þessi magnari og hljóðkort ætti að vera góður pakki með Zensor 1
http://usa.yamaha.com/products/audio-vi ... mode=model
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarapælingar
Garri skrifaði:Verslaði mér Dali Zensor 7 hér fyrir jólin. Voru mjög skýrir en ekki beint mjúkir og ekki laust við að bassinn er ekki alveg sá sami og í Infinity hátölurunum sem ég hef verið að nota fram að því. Engu að síður breyttust þessir hátlarar og mýktust upp eftir nokkra tilkeyrslu. Var að kaupa mér JBL ES250 þráðlausan Söbvúfer nú fyrir helgi og hann botnar þessa hátlara mjög vel. Hægt að staðsetja þetta hvar sem er og síðan eru tveir stillihnappar á þessu, annars vegar volume og hinsvegar e.k. crossover stilling.
Er með við tvær tölvur með svona þokkalega sánd-dóti tengt við sem og þokkalega magnara. Hátalarnir eru Polk Audio bookshelf (15 eitthvað). Var að prófa að setja Söbvúferinn við aðra tölvuna (leikjatölvuna) og sándið er rosalega gott. Og já, ég er með Asus Xonar STX og í hinni, Creative X-FI.
Hugsa ef þú ætlar í bookshelf hátalara, þá þyrftir þú að taka stakan söb með, helst með stillanlegum krossóver.
Jamm ég hallast meir og meir að taka Dali og sjá hvernig þeir höndla þetta rými, og fara þá í stakan Sub ef mér finnst það vanta, er með DALI Concept 6 í stofunni og það þarf klárlega Sub með þeim, þeir hljóma guðdómlega en stofan er mjög opinn svo þeir missa svolítið punchið útaf því.
Takk allir fyrir að kommenta á þetta brainstorm hjá mér, Zensor 1 verða líklega fyrir valinu nema ég finni eitthvað 2.1 kerfi sem er með góða hátalara en þau kerfi kosta bara hrikalega mikið sem svona basic afþreying
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarapælingar
ef þú vilt alvöru færðu þér edifier, annars er next best thing held ég z623 hérna heima ef þú vilt bang for the buck
er sjálfur að fá mér það þótt mig langar í edifier ... svo mikið
er sjálfur að fá mér það þótt mig langar í edifier ... svo mikið
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Tengdur
Re: Hátalarapælingar
úff þetta gæti verið langur þráður
en sé að það er ekki búið að nefna m-audio parið sem hefur farið smá sigurför herna á vaktinni
http://www.m-audio.com/index.php?do=pro ... iomonitors
bæti þessu herna við, linkur á tónabúðina.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/ ... tGroup/148
en sé að það er ekki búið að nefna m-audio parið sem hefur farið smá sigurför herna á vaktinni
http://www.m-audio.com/index.php?do=pro ... iomonitors
bæti þessu herna við, linkur á tónabúðina.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/ ... tGroup/148