Síða 1 af 1

Netflix á XBox 360?

Sent: Mið 22. Maí 2013 19:49
af gissur1
Sælir

Mig langar alveg ofsalega mikið að geta horft á netflix í XBox tölvunni minni en þegar ég reyni að logga mig inn kemur villumelding um að netflix virki ekki á mínu svæði (Ísland). Ég hef verið að nota netflix í tölvunni í nokkrar vikur með einhverju chrome extensioni, en nú langar mig að geta notað þetta í XBox, er það hægt á einhvern hátt?

Takk takk

Re: Netflix á XBox 360?

Sent: Mið 22. Maí 2013 19:54
af Daz
unblock-us.com playmo.tv

Re: Netflix á XBox 360?

Sent: Mið 22. Maí 2013 20:37
af gissur1
Daz skrifaði:unblock-us.com playmo.tv


Geðveikt, takk kærlega fyrir :D

Re: Netflix á XBox 360?

Sent: Mið 22. Maí 2013 23:36
af capteinninn
Daz skrifaði:unblock-us.com playmo.tv


Hvor mæliði frekar með?

Væri til í að tengjast við bandaríska Netflix

Spurning líka hvort maður gæti tengst með Xboxinu við einhvern af íslensku vpn aðilunum og svo í gegnum þetta. Eða er það alltof mikið vesen?

Re: Netflix á XBox 360?

Sent: Mið 22. Maí 2013 23:55
af AntiTrust
hannesstef skrifaði:
Spurning líka hvort maður gæti tengst með Xboxinu við einhvern af íslensku vpn aðilunum og svo í gegnum þetta. Eða er það alltof mikið vesen?


Í því tilfelli þarftu að VPN tengja routerinn sjálfan, það er hægt með t.d. DD-WRT router stýrikerfinu, sem hægt er að setja upp á ýmsa routera.

Re: Netflix á XBox 360?

Sent: Fim 23. Maí 2013 00:52
af Daz
Báðir sem ég setti inn virka fyrir bandaríska netflixið. Ég hef bara reynslu af unblock-us, þeir leyfa manni að skipta milli lands-útgáfa af Netflix með einni heimsókn á heimasíðuna þeirra. Einnig kemst maður inn í ýmislegt annað sem er landatakmarkað. Playmo gerir örugglega eitthvað/allt af því líka.

Re: Netflix á XBox 360?

Sent: Fim 23. Maí 2013 09:23
af AntiTrust
Unotelly eru líka mjög öflugir, skal pósta hérna inn DNS lookup hraða comparison sem ég gerði um daginn.

Re: Netflix á XBox 360?

Sent: Fim 23. Maí 2013 16:47
af speedy