Síða 1 af 1

Panasonic DMP-BDT110 blu-ray spilari

Sent: Mið 03. Apr 2013 21:08
af svanur08
Var að spá hvort einhver væri með svipaðann spilara, ég er að lenda í því þegar ég set til dæmis stop á mynd eða fer í menu þá byrjar diskurinn að snúast á fullu staðin fyrir að hætta að snúast, veit einhver hvaða stilling þetta gæti verið?

Re: Panasonic DMP-BDT110 blu-ray spilari

Sent: Mið 03. Apr 2013 21:19
af Templar
Ég er með 310 útgáfuna, aldrei lent í þessu sem þú lýsir, er með nýjasta softið, uppfært amk. 2svar síðan frá kaupum.

Re: Panasonic DMP-BDT110 blu-ray spilari

Sent: Mið 03. Apr 2013 21:26
af svanur08
Spilarinn er búinn að vera svona síðan ég fékk hann, eina leiðin til að diskurinn hætti að snúast er að bíða doldinn tíma eða eject.

Re: Panasonic DMP-BDT110 blu-ray spilari

Sent: Mið 03. Apr 2013 21:45
af Templar
Búinn að uppfæra firmið?

Re: Panasonic DMP-BDT110 blu-ray spilari

Sent: Mið 03. Apr 2013 21:47
af svanur08
Templar skrifaði:Búinn að uppfæra firmið?


Yeps.

Re: Panasonic DMP-BDT110 blu-ray spilari

Sent: Mið 03. Apr 2013 22:20
af Templar
ert líklega þá bara með gallað eintak.

Re: Panasonic DMP-BDT110 blu-ray spilari

Sent: Fös 05. Apr 2013 14:14
af svanur08
Templar skrifaði:Ég er með 310 útgáfuna, aldrei lent í þessu sem þú lýsir, er með nýjasta softið, uppfært amk. 2svar síðan frá kaupum.


Hættir diskurinn að snúast bara alveg strax þegar þú ýtir á stop? Og kemur ekki blár skjár með blu-ray merkinu og hægt að velja resume play?

Re: Panasonic DMP-BDT110 blu-ray spilari

Sent: Fös 05. Apr 2013 14:36
af svanur08
Var að prufa þetta á Panasonic DMP-BDT75 sem er í stofunni hjá mér það alveg eins og á honum, þá varla gallað eintak.