Bluetooth hátalarar
Sent: Fim 21. Mar 2013 14:34
Sælir
Nú þegar öll tónlist hjá manni er komin á síma eða Ipad er ég að spá í hvort að það sé eitthvað vit í að fá sér Bluetooth hátalara.
Það virðast vera til ferðahátalarar frá svona 15 þús og uppúr en er eitthvað vit í svoleiðis?
Hefur einhver reynslu af svona hátölurum og með hverju mælið þið þá með?
Svo eru líka til dokkugræjur sem eru líka bluetooth, það er spurning hvort að það sé meira vit í því..
Endilega látið skoðun ykkar í ljós..
Kv
Nú þegar öll tónlist hjá manni er komin á síma eða Ipad er ég að spá í hvort að það sé eitthvað vit í að fá sér Bluetooth hátalara.
Það virðast vera til ferðahátalarar frá svona 15 þús og uppúr en er eitthvað vit í svoleiðis?
Hefur einhver reynslu af svona hátölurum og með hverju mælið þið þá með?
Svo eru líka til dokkugræjur sem eru líka bluetooth, það er spurning hvort að það sé meira vit í því..
Endilega látið skoðun ykkar í ljós..
Kv