Síða 1 af 1

Er að leitast eftir sjónvarpi

Sent: Mán 04. Mar 2013 00:01
af Dúlli
Sjónvarps leit :
======================================

Er að leita eftir sjónvarpi, má ekki vera minna en 32" , minnsta kost 2 HDMI, Full HD, Má ekki kosta meira en 100.000,- krónur

Lesið vel þetta feiletraða og lesið það aftur til að skilja betur. VILL EKKI FÁ SVONA "BÆTTU VIÐ SMÁ PENING OG FÆRÐ BETRA"

Þetta verður ekki verslað fyrir en um Apríl kannski síðar langar bara að skoða úrvalið og sjá hvort það séu eithver góð tilboð væntanleg.

Er komin hér með 2 Keppendur :
======================================

Elko - Grundig 32" sjónvarp - Uppfyllir allt
Samsung Setrið - Samsung 32" sjónvarp - Uppfyllir allt
Sjónvarpsmiðstöðin - Philips 32" Sjónvarp - Uppfyllir allt



Bætt Við : Væri frábært list
======================================

  • Væri frábært ef það væri horft á kvikmyndir gegnum USB tengið.
  • Væri frábært ef það væri 42"

Re: Er að leitast eftir sjónvarpi

Sent: Mán 04. Mar 2013 00:25
af Xovius
Fátt þægilegra en að geta skellt USB lykli í tengið og horft á myndirnar beint :P Mæli með því að þú leitir eftir sjónvarpi sem hefur þann kost :D

Re: Er að leitast eftir sjónvarpi

Sent: Mán 04. Mar 2013 00:29
af Dúlli
Xovius skrifaði:Fátt þægilegra en að geta skellt USB lykli í tengið og horft á myndirnar beint :P Mæli með því að þú leitir eftir sjónvarpi sem hefur þann kost :D
Það verður HTPC tengt :) og þessi 2x sem ég er með núna í vali styðja bæði þann valmöguleika :happy

Re: Er að leitast eftir sjónvarpi

Sent: Mán 04. Mar 2013 01:17
af Alex97
Var að rekast á þetta http://sm.is/product/40-lcd-full-hd-sjo ... -mottakara
Það er 40" full hd og með usb

Re: Er að leitast eftir sjónvarpi

Sent: Mán 04. Mar 2013 07:30
af krissiman
Alex97 skrifaði:Var að rekast á þetta http://sm.is/product/40-lcd-full-hd-sjo ... -mottakara
Það er 40" full hd og með usb
Ég á svona sjónvarp og það er mjög fínt :happy

Re: Er að leitast eftir sjónvarpi

Sent: Mán 04. Mar 2013 11:04
af Dúlli
krissiman skrifaði:
Alex97 skrifaði:Var að rekast á þetta http://sm.is/product/40-lcd-full-hd-sjo ... -mottakara
Það er 40" full hd og með usb
Ég á svona sjónvarp og það er mjög fínt :happy
Er ekki allveg hrifin af þessu merki, finnst samt Philips vera nú í hæsta sæti, líst virkilega vel á það.

Re: Er að leitast eftir sjónvarpi

Sent: Mán 04. Mar 2013 11:25
af Icarus
Er bara ég sem fékk svona "SERVICE ME SLAVES!!!" tilfinningu við að lesa þennan póst?

Re: Er að leitast eftir sjónvarpi

Sent: Mán 04. Mar 2013 12:16
af Dúlli
Icarus skrifaði:Er bara ég sem fékk svona "SERVICE ME SLAVES!!!" tilfinningu við að lesa þennan póst?
Afsakið ef þér leið þannig, langaði bara að hafa þráðin vel skýran þar sem oft þegar maður er að leytast koma eithverjir sem segja bættu svona við og þá getur þú fengið en betra, ég veit allveg að meiri peningur = betri vara en ekki alltaf er hægt að hækka budget :happy

Re: Er að leitast eftir sjónvarpi

Sent: Mán 04. Mar 2013 15:03
af Icarus
Dúlli skrifaði:
Icarus skrifaði:Er bara ég sem fékk svona "SERVICE ME SLAVES!!!" tilfinningu við að lesa þennan póst?
Afsakið ef þér leið þannig, langaði bara að hafa þráðin vel skýran þar sem oft þegar maður er að leytast koma eithverjir sem segja bættu svona við og þá getur þú fengið en betra, ég veit allveg að meiri peningur = betri vara en ekki alltaf er hægt að hækka budget :happy


Skil þig, en það hlýtur nú að vera eitthvað gott tæki þarna úti.

Ég borgaði 150þ fyrir mitt 40" Full HD, 3 HDMI tengi, 2x USB sem styður fjöldan allan af file formöttum.

Það var 2010.

Gangi þér vel við leitina.

Re: Er að leitast eftir sjónvarpi

Sent: Mán 04. Mar 2013 17:17
af Dúlli
Icarus skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Icarus skrifaði:Er bara ég sem fékk svona "SERVICE ME SLAVES!!!" tilfinningu við að lesa þennan póst?
Afsakið ef þér leið þannig, langaði bara að hafa þráðin vel skýran þar sem oft þegar maður er að leytast koma eithverjir sem segja bættu svona við og þá getur þú fengið en betra, ég veit allveg að meiri peningur = betri vara en ekki alltaf er hægt að hækka budget :happy


Skil þig, en það hlýtur nú að vera eitthvað gott tæki þarna úti.

Ég borgaði 150þ fyrir mitt 40" Full HD, 3 HDMI tengi, 2x USB sem styður fjöldan allan af file formöttum.

Það var 2010.

Gangi þér vel við leitina.
Er búin að lenda allveg á nokkrum frábærum eintökum en vill skoða vel og vandlega :D þar sem ég er ekki að drífa mig í þessu. Svo er líka betra þegar mörg augu heldur en tvö augu séu að skoða úrvalið :happy

Re: Er að leitast eftir sjónvarpi

Sent: Sun 31. Mar 2013 00:54
af Dúlli
Eithverjar hugmyndir ?

Re: Er að leitast eftir sjónvarpi

Sent: Sun 31. Mar 2013 02:21
af angelic0-
Finlux tækið sem að var bent á hérna að ofan er.... ALLT FYRIR PENINGINN...

Ef að þú ert að eltast við HQ on a budget... þá veluru Samsung...

Í HIGH END tækjunum er LG síðan málið...

Skoðaðu vel Contrast Ratio...

Ekki vera að horfa í Refresh Rate...

Hærra Contrast Ratio skilar þér skýrri mynd, óþolandi þegar að það er mikið um ljósa hluti á myndinni og svörtu fletirnir verða gráir :!: