Síða 1 af 1
GPS Fyrir Android Spjaldtölvu
Sent: Fös 11. Apr 2014 13:13
af Dúlli
Góðan dag, er eithver sem veit um gott GPS tæki sem er hægt að vera með evrópu og ísland sem virkar vel á andriod ? Svipað kerfi og er í Garmin tækjum.
Má kosta eithvað bara svo það virki vel og sé eithvað forrit sem mun virka í góðan tíma.
Bætt Við :
Vill að það sé í boði að hafa navigation væri líka skemtilegt að þetta væri ónettengt.
Re: GPS Fyrir Android Spjaldtölvu
Sent: Fös 11. Apr 2014 13:21
af eeh
Re: GPS Fyrir Android Spjaldtölvu
Sent: Fös 11. Apr 2014 13:42
af Pollonos
Re: GPS Fyrir Android Spjaldtölvu
Sent: Fös 11. Apr 2014 15:31
af cure
Re: GPS Fyrir Android Spjaldtölvu
Sent: Fös 11. Apr 2014 15:36
af Dúlli
Hefði átt að taka betur fram, Vill helst sem hefur Navigation.

Re: GPS Fyrir Android Spjaldtölvu
Sent: Fös 11. Apr 2014 15:38
af Pollonos
Ég er með CoPilot GPS uppsett, þar geturðu fengið eitt land frítt. Borgar fyrir fleiri. Fínt Navigation.
Re: GPS Fyrir Android Spjaldtölvu
Sent: Fös 11. Apr 2014 16:46
af hfwf
Navigon
Re: GPS Fyrir Android Spjaldtölvu
Sent: Fös 11. Apr 2014 17:24
af papajoe
iGO Primo
Re: GPS Fyrir Android Spjaldtölvu
Sent: Þri 22. Apr 2014 15:38
af freeky
Navigon er Garmin brand.
Notaði í USA virkaði mjög vel. Kortin eru offline.
Mjög þægilegt að hafa nettengt. Líka hægt að nota google til að finna staði(POI) innan úr navigon og navigate-a með navigon.
T.d. ef þú vilt finna einhverja ákveðna búð og navigon veit ekki hvar hún er en google veit það kannski.
Re: GPS Fyrir Android Spjaldtölvu
Sent: Fim 24. Apr 2014 09:48
af konice
Var að koma frá útlöndum og var með gps í bílaleigubíl fór að hugsa um það sama að koma þessu í síman.
Prófaði nokkur eftir smá google og forum skoðanir.
Prófaði: osmand, wase, navfree, navigon og copilot.
Endaði með copilot líkaði best við það hægt að ná í eitt land frítt (en öll skandinavia er eitt land "kort")
Ein spurning þessu tengd,
þetta dreinar náttúrulega batterýið hafiði símann sítengdan eða hlaðið þið hann bara á milli.