MKV vandamál á sjónvarpsflakkara(Argosy HV339T)
Sent: Fim 31. Jan 2013 00:45
Ég er með Argosy HV339T flakkara sem ég keypti í tölvutek, ég get spilað flestar MKV file-a en að mér óskiljanlegum ástæðum eru sumir sem virka ekki. Þeir sem spilast ekki í flakkaranum spilast vel í tölvunni.
Lýsir þetta sér þannig að það er eins og þátturinn/myndin byrji, ég fæ hljóð og texta en myndin sjálf er bara svört
Einnig veit ég til þess að sami MKV-file-inn hafi spilast vel í öðrum flakkara svo þetta er líklegast eitthvað með minn flakkara
Mig langaði því að spurja hvort að það væri einhver munur á MKV file-um, og hvort einhver hefði lausn á þessu vandamáli?
Einnig ef einhver vissi hvort það sé eitthvað nýtt firmware til fyrir þessa týpu af flakkara sem myndi laga þetta?
Lýsir þetta sér þannig að það er eins og þátturinn/myndin byrji, ég fæ hljóð og texta en myndin sjálf er bara svört
Einnig veit ég til þess að sami MKV-file-inn hafi spilast vel í öðrum flakkara svo þetta er líklegast eitthvað með minn flakkara
Mig langaði því að spurja hvort að það væri einhver munur á MKV file-um, og hvort einhver hefði lausn á þessu vandamáli?
Einnig ef einhver vissi hvort það sé eitthvað nýtt firmware til fyrir þessa týpu af flakkara sem myndi laga þetta?